Vísir - 14.05.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1960, Blaðsíða 4
V í S I R Laugardaginn 14. maí 1960 wis m D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA DG TRUMAL: Innan skamms, Það tímabil kirkjuársins, sem Noregur Sætur til skarar skríða. Þau tiðindi gerðust í gær, sem i menn höfðu búizt við um all- } langt skeið. Það var tilkynnt I í norska þinginu, að stjórnin { hefði ákveðið að fiskveiði- { lögsaga með ströndum fram { mundi verða 12 mílur í fram- } tíðinni. Munu Norðmenn f þegar hefjast handa um að í undirbúa breytingu í þessu f efni, en ekki mun hafa verið [ ákveðið, hvaða dagur verður } valinn til þess að láta í’eglur f um þetta ganga í gildi. Má þó gera ráð fyrir, að það { verði mjög fljótlega, því að f engin ástæða er til að draga T þetta að ráði. t>að hefir aldrei verið leyndar- mál, að mikill hluti norsku þjóðarinnar hefir talið lífs- nauðsyn, að Norðmenn færu eins að og Islendingar í þessu máli, stækkuðu fiskveiðilög- sögu sína og stugguðu þar J með við þeim-— útlending- um fyrst og fremst — sem f veiða þar uppi í landsteinum og spilla afla fyrir landsins ^ börnum. Stefna norsku stjórnarinnar hefir samt .!■ alltaf verið sú, frá því að fiskveiðilögsagan við. ísland 1 var stækkuð, að Norðmenn yrðu að bíða átekta í þessu efni, sjá hverju fram vindur. Nú er ekki eftir neinu að bíða Jengur. Áttatíu þjóðir og raunar fleiri hafa efnt til nýrrar ráðstefnu til að kom- T ast að niðurstöðu í sjóréttar- málum, en.hún engan árang- ur borið. Þar með hafa Norð- T menn gert sér grein fyrir því, að það er aðeins ein leið tii í þessu máli. Hún er sú, að hver þjóð stækki landhelgi sína einhliða en spyrji engan óviðkomandi um, hversu ; langt hún megi ná. Það er heldur ekki til- nein regla um að hafa skuli samráð við aðr- ar þjóðir í þessu efni. Það ér aðeins slagorð þeirra, sem vilja fá að ráða einhverju um þetta mál hjá öðrum en sjálfum sér. Það hefir oft verið viðkvæðið hjá fslendingum á undan- förnum mánuðum, að Norð* menn hefðu átt að fylgja okkur fastar eftir í þessu máli. Um það skal ekki sak- ast nú, þótt þeir hafi ekki verið eins fljótir til og við hefðum óskað. Þeir hafa haft sín rök fyrir að bíða átekta. Aðalatriðið virðist, að þeir hafa nú stigið skrefið. Þeir geta þakkað íslendingum, að þeir skyldu brjóta ísinn að þessu leyti, og við erum því fegnir, að þeir skuli hafa látið til skarar skríða, þótt fyrr hefði mátt verða, því að þetta styrkir að sjálfsögðu alla aðstöðu okkar. Enginn vafi er á því, að rama- kvein verður rekið upp í Bretlandi, að minnsta kosti með útgerðarmanna, en um slikt fæst vitanlega enginn. Þegar þessir menn eru búnir að ausa upp auði á grunn- miðum og alveg uppi í land- steinum, ættu þeir- að nota auð sinn til að taka tæknina í þjónustu sína í enn ríkari mæli en áður, svo þeir gæti haldið áfram veiðum á dýpri sjó. Þeir lifa á þeim tímum, þegar tækninni virðist nær ekkert ómögulegt og' úr mörgum áttum fréttist um nýtízku skip, sem geta at- hafnað sig langt frá landi og á regindjúpi. Þar liggur . framtíð þeirra, sem búnir eru að eyðileggja miðin heima hjá sér. nú stendur yfir, dagarnir frá páskum til uppstigningardags, heitir gleðidagar. Kirkjan er minnt á þá gleði, sem ríkti með- al postulanna og fyrstu læri- sveinanna yfir upprisu Krists og nálægð hans í frumsöfnuðin- um, er hann birtist sýnilegur og áþreifanlegur margsinnis meðal þeirra. Enn í dag bera þessir dagar nafn með rentu, því að gleði ríkir í kirkjunni, páskaboðskapurinn er ferskur, enn býr endurómur sigur- söngsins í huganum: Kristur er upprisinn, Kristur er sannarlega upprisinn. Og við erum minnt á 16. kapítula Jóhannesar guðspjalls. Þar er skilnaðarræða Jesú, flutt skömmu fyrir píslir hans og krossdauða. Hún er skrifuð í undarlega seiðandi stíl. Þar koma fyrir með mjög sérkenni- legum hætti orðin: Innan skamms, endurtekin aftur og aftur eins og stef,.sem hljómar í huga að lestri loknum. Þeir, sem eru hryggir í lund, munu innan skamms aftur fagna. Lífið er ekki jafnaðar- lega óslitinn sólskinsdagur á gleðinnar vegi. Skin og skúrir skiptast á, skugga ber yfir, bik- ar lífsins er blandaður súru og sætu. Hver á það tryggt, að sorg og dapurt geð verði aldrei hans hlutskipti? En í hverri þungbærri reynzlu eigum vér huggun orðanna: Innan skamms, öllu eru takmörk sett, einnig tíma hryggðarinnar. Þótt Iskyggt hafi um stund, þá mun aftur birta. Og hversu mjög sem hryggðarefnið fyllir hug- ann, svo að ekkert annað (kemst þar að um sinn, þá mun sú tíð koma fyrr eða síðar, og jafnvel fyrr en varir, að hryggð- artíminn er liðinn, og nýtt gleðiefni gagntekur líf og sál. Þegar konan elur barn, er hún hrygg í lund, því að stund hennar er komin, en þegar hún hefur alið barnið, minnist hún •1 ekki framar þjáningarinnar af gleðinni yfir því að maður er ,í heiminn borinn. Hið mikla undur sköpunarinnar hefur gerzt, og gegnum hryggð og þjáningu hefur mannssál geng- ið inn til fagnaðar og sælu. Þannig er sorgin fæðingarhríð- ar nýrrar sköpunar, þegar trúin er lifandi og virk að mótun mannsins. „Aldrei er svo svart yfir sorgar ranni, að eigi geti um rofið það sjálfir í gáleysi og villu, en vér getum ekki breytt afstöðu hans: Komið til mín. Guðs vilji til að fyrir- gefa, reisa, styrkja er hinn sami. Innan skamms mun aftur geta birt. Jesús fór burt frá lærisvein- um sínum og hryggð fyllti hjörtu þeirra. Þá trúarreynslu þekkja flestir kristnir menn í einhverri_ mynd. Fæðingarhríð- ar nýrrar sköpunar. I peningum föstudagsins langa voru læri- sveinarnir einir og yfirgefnir og yfirbugaðir. Þeir áttu þó það orð, sem hefði mátt færa þeim huggun og góða von: Innan skamms munuð þér aftur sjá mig. Ég kem til yðar. Það (orð eigum vér einnig í dag. j Reynslutíminn á sér takmörk, sorgarbörn. Kristur kemur aft- jur, hinn lifandi Drottinn, til að ' vera með yður alla daga og’ gef- ur þann fögnuð, sem enginn mun taka frá yður. Sýflmg Krlstjáns Davíðssonar. LandheEgin við Færeyjar. Ein er sú þjóð á Norðurlöndum, sem getur ekki ráðið land- helgi sinni, þótt vilji, og enginn efast um nauðsyn þess, að hún fái leiðrétt- ing mála sinna. Hér er átt. við i Færeyinga, sem eru nú í sömu aðstöðu og íslendingar I forðum: Danir hafa tekið að f sér að semja um það við T Breta, hvað sé hæfileg land- (helgi eyþjóðar, er hefir ekk- 1 ert annað en sjávarfang til T að lifa á. Danir hafa sem r sagt gert það sama gagnvart f Færeyingum og fyrir tveim | rnannsöldrum gagnvart ís- lendingum! Þetta skref Norðmanna til að stækka landhelgi sína, hlýtur að leiða til þess að. Danir verða að hugsa málið aftur. birt fyrir eilífa trú“. Til er sú gleði, sem enginn getur tekið frá oss, en engin sú hryggð, sem: megigetiorðiðmáð út, strokin burt af mildri hendi, fyrr en nokkur hefði getað vænzt. Gleðin, sem enginn getur Þeir hljóta að taka málið upp |tekið frá oss og Jesú talar oft við Breta, fara bónarveg að um, er hin sama og dagar þessir þeim til að fá fram breyting- j eru kenndir við, hún er bundin ar, sem Færeyingar munu ^við nálægð hans, staðreynd vitanlega krefjast einum ^upprisu hans, að hann lifir og rómi. Verður ekki annað sagt er oss nærri, að vér lifum í um baráttu Dana í landhelg- trúnni, í samfélagi við hann. ismálinu en að hún sé laus Raunveruleiki nálægðar hans við allan hetjubrag. Vonandi (breiðir yfir lífið þann fögnuð, verður hlutur Færeyinga þó sem enginn getur tekið frá oss. Fyrir tveimur árum hafði Kristjáh Davíðsson sýningu í Bogasalnum, er vakti mikla og verðskuldaða athygli, en svo mun ekki siður vera um þá sýningu, sem hann hefur nú á sama stað. Töluverðar breyt- ingar hafa orðið á list Kristjáns siðustu árin, en flestar eru þær til hins betra, svo ekki verður efast um snilli hans. Hann hef- ur alltaf kosið að fara frjáls ferða sinna og kannske þess vegna hefur verið litið á hann sem óráðna gátu, og reyndar ekki alltaf að ástæðulausu. Hann hefur ekki farið beinustu leiðina að ákveðnu marki og fengið sitt hvað að láni, en þó sett sinn persónulega svip þar á. Betur kom þó litagleði hans í ljós er hann sner.i sér að tachismanum og enn hafa verk hans batnað og fengið meiri dramatiskan þunga. Eg lít svo á, að stóru mynd- irnar séu ekki jafn skemmtileg- ar og sterkar og þær minni, þar sem litakartfinum er þjappað saman; en þó er nr. 9 bezt heppnaða stórvirkið á sýning- unni. Senn.ilega á stíllinn sinn þátt i þessu. Þó er vafasamt að hægt sé að tala um ákveðinn stíl, svo breytileg sem meðferð- in er. Hér er eiginlega um ex- pressionisma að ræða og margs konar skapbrigði koma fram, svo áhrifin á skoðandann verða með ýmsu móti. Nokkur dæmi mætti nefna um slík tilbrigði. I Mynd nr. 4 er hreinasta perla, , þótt lítil sé, eða máske vegna , þess, nr. 7 minnir e'inna mest J á það bezta í gömlu myndunum, ^ nr. 10 er sennilega elsta mvnd- lin (Iachistisk) og skemmtileg (til .samanburðar við þær nýrri, ’ nr. 11 er rökföst og í mjög skemmtilegum lit, nr. 16 er sér- kennileg og máluð með sterk- um tilfinningum og nr. 24 er : afbragðs góð, máluð í sérstsæð- um og næstum góðborgaraleg- um litastiga. Svona mætti lengi telja áfram og að síðustu mynd- ir, sem eru í svipuðum stíl og þeim sem amerískir nefna ,,act- ion painting" og er víst dálít- ið subbulegur hjá sumum, en nú einna yngstur allra ismanna og afbr.igði þeirra. Þegar Kristján Davíðsson sneri sér að hinni einu og sönnu klesssulist, þá yfirgaf hann fígúrurnar sínar, enda voru þær af frönskum ættum.Nú er þarna ekki annað sýnilegt af þeirri tegund en einn flækingur og svo ferlík.ið við dyrnar á saln- um, sem ekki er hægt að skoða sem málverk, heldur sem ein- hvers konar superfígúru eða samnefnaraa allra hinna. Felix. Stuðningsmenn dr. Banda í Njassalandi gáfu honum nýja bifreið, þegar hann var látinn laus á dögunum. betri en nú horfir. Dýpsta hryggðarefnið er, ef þetta samfélag rofnar. Vér get- Mynd þessi er tekin á Mélavellinum í fyrrakvöld í Ieik milli Reykjavíkurúrvalsins og Akranes. Það var skemmtilegt að sjá baráttu Skagamanna, en lið þeirra fer að mestu með nýjum mönnum. Á myndinni má sjá Helga Dan. ryðjast fram og hand- sama knöttinn í einni sókn Reykvíkinga. r ►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.