Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 5
. Föstudaginn- 27. maí 1960 V f S I R (jatnla bíc mmt Síml 1-14-75. Áfram hjúkrunarkona (Carcy On. Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmtilegri en „Afram liíiþjálfi" — sömu leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KKKKSOOOG Hajjharbíc '^MMMMÍ LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9.15. Skrímsliö í fjötrum Spennandi ævintýramynd Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. MMMMMMMMMMMM Bezt að augiýsa í VÍSI 7Nftdíkíc MMMMS Og guð skapaðl konuna (Et Dieu. . créa la femme) Heimsíræg, ný, frönsk stórmynd í litum og Cine- mascope, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera henn- ar djarfasla og bezta mynd, Danskur texti. Brigitte Bardot Curd Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönr.uð börnum. £tjcrnubíc MMMS Sími 1-S9-36. övinur Inöíánanna (The White Squaw) Afar spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd. David Brian, May VVynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AuA tiU'bœjarbíc mm Síml 1-13-84. Ákærður saklaus The Wrong Man) Geysispennandi og snilld- ar vel leikin ný, amerísk stórmynd. Henry Fonda. Vera Miles. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7. 7j<marbíc motM Sími 2214« Glapráðir gtæpamenn (Too Many Crooks) Brezk gamanmynd, bráð- skemmtileg. Terry-Thomas Brenda De Banzic Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦ SJÁLFSTÆDISHÚSIO LAIIGARASSBf O Fullfcornnasta tækni kvifcmyndanna í fyrsta sinn á Islandi Prcduredb) .... r. BííDDV ÁOLffi • j’ÖSÍÍÍlÁ LOliAN STLktOFHOWC'sOUND 2í}CMU»yCi». Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikniynd sé að ræða. og finnst sem þeir standi sjálfir augliti til augíitis við atburðina. Það sem eftir er af aðgöngumiðum til mánaðamóta verður selt frá kl. 2 í dag í Vesturveri. Sýralrsg hefst kl. 8,20 /iíl) WÓDLEIKHOSID N Ast og stjórnmál Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. í Sfcálholti Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Listahátíð Þjóðleikhússins 4. til 17. júní. Operur, leikrit, ballett. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. REYKJAyÍKUR* Græna lyftan Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Leikfélag Reykjavíkur. óiA5cat'é EITT LAUF revía -*■ ,*.■ í tveimur „geimuiir 22. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala kl. 2,30. — Sími 12339. Pantanir seldar kl. 2,30 Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFST/EDISHIÍSIÐ ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. Víjja bii RKKKKM Ovlnur í undirdjúpum (The Enemy Below) Amerísk mynd er sýnir g'eysispennandi einvígi milli tundurspilis og kaf- báts. i Robert Mitchum I Curt Jurgens Bönnuð börnum yngri eu 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcftaacyA bíc kmm Sími 19185. Lltli bróðir Undur fögur og skemmti- leg, þýzk litmynd, er hríf- ur hugi jafnt ungra sem gamalla. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Þýzku töflurnar komnar ÆRZLé HVÍTASUNNUFERÐIR 1. Grímseyjarferð 2.—6. júní. 2. Grundarfjörð og Breiðafjarðaevjar 4.—6. júní. 3. Snæfellsjökull. ekið í kring um jökul 4.—6. júní. M ■<£ Fer* askrífotoía Pá!s Arasonar Hafnarstræti S. Sími 17641. MMMMMMMMMMMMM^ RÆNLAND 16 daga ferð um suðvestur Grænlancl 30. júní. FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARAS0NÁR Hafnarstræti 8. Sími 17641. IMGOLFSCAFE GCMLU DANSARNIR í kvöíd kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Danssljéri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCA ff.. Dansleikur í kvöld kl. 21 ígMMMMMMMMMM^ AöalfiBndur Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands, verður hald- inn í Tjarnarcafé uppi þriðjudaginn 31. maí kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tún gott tún til leigu. Uppl. í síma 15605 og 36160. Haukur Morthens skemmtir mcð hljómsveit Árna Elfar. Matur framleiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. T T AFMÆLISFAGNAÐUR 10 ára afmælisfagnaður Söngfclags verkalýðssamtakanna í Reykjavík (Alþýðukórsins) vefður haldinn í Framsóknar- húsinu föstudaginn 27. maí kl. 9 síðdegis. Skemmtiatriði: Ávörp, söngur, upplestur og dans. Miðar seldir við innganginn. S.v.í.R. AFMÆLISSAMSÖNGUR Söngfélag verkalýðssanitakanna í Reykjavík (Alþýðukórinn) 10 ára. í Austurbæjarbíóí föstudaginn 27. maí 1960 ■ kl. 7,15 síðdegis. Stjórnandi: dr. Hallgrimur Helgason. Einsöngvarar: Guðrun Tómasdóttir, Einar Sturluson og Hjálmar Kjartansson. Strokhljómsveit Sinfóníuhljómsveit?,r íslands annast undirleik. Viðfangsefni: íslenzk lög eftir Hallgrím Helgason, Jórt Leifs cg Sigursveinn D. Kristinsson o. fl. og Messa i G-dúr eftir Franz Schubert. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð KRON og Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar Aðalstræti og þangað geta styrktarfélagac vitjað miða sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.