Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 7
Mánudaginn 30. maí 1960 V 1 S I R Sr. Sveinbjörn aö Breiöa- bólsstað spurður. Sjálfur æðstiprestur Egils Thorarensens í mjólkurmálum, séra Sveinbjörn Högnason, gekk fyrir nokkru til spurninga hjá Morgunblaðinu. Um frammi- stöðu hans skal hér ekki fjöl- yrt, enda má segja að báðir að- ilar hafi hótað framhaldi. Fýr.ir tæpum 20 árum átti sá sem þetta ritar nokkur orða- skipti við séra Sveinbjörn um mjólkurmálin, eins og þau stóðu þá. Ég skrifaði í Vísi og merkti greinar mínar með „Y“, séra Svenbjörn svaraði í Tímanum. Máiið var þá ekki útrætt, og er það ekki ennþá, enda skapast stöðugt ný viðhorf, ýmis ugg- vænleg, fyrir framleiðendur jafnt sem neytendur. Mig langar nú til að nota tækifærið þegar þessi síðasti ísl. Garðsstúdent, hálærði guð- fræðingur og margreyndimjólk urmálasérfræðingur hefm- af iitillæti sínu farið í flíkur spurningadrengsins, og 1 eyfa mér að leggja fyrir hann 4 spurningar sem ég tre.vsti hon- um til að svara v.ið þóknan- ]egt tsekifæri. - 1. spurning: í hvaða tilsr-mgi lögðu forustumcnn miólkur- málanna Mjólkurbú Ölfus- inga að velli á sínum tíma, og hefur þeim tilgangi ver- ið náð? 2. snurning: Það fer ekki á milli mála hjá þeim sem til þekkja, að Sveinn Tryggvason er bezt mennt- aði o? mikilhæfasti miólkur- fræðingur landsins fram á þennan dag. enda voru mikl- ar vonir tengdar við hann. er hann tók við rekstri Mjólkurstöðvarinnar í Revkjavík. á'-ið 1937. Hvers- vegna var þessum manni sasrt upp starfi sínu árið 1938? 3. spurninv; Áður en hið nýia Mjólkurbú Flóamanna tók til starfa var því hald- ið mjög á loft af forgöngu- mönnum, hve mikil vinnu- laun myndu spaxast í rekstri GrásSeppuhrogn fyrír 100 þiís. kr. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í morgun. I hríðarveðrinu fyiir helgi setti niður talsverðan snjó, en snjórinn hlífir nýgræðingnum í frostinu. Margir voru búnir að setja niður kartöflur, og vor- annir stóðu sem hæst er hríðin skall á. Þorskafli hefur verið tregur í allt vor, en grásleppuveiðin hefur bætt það upp að nokkru. Sérstaklega hefur veiðzt mikið í Flatey. Þar er búið að salta geysimikið af hrognum og marg ir hafa fengið góðan hlut. Til dæmis má nefna tvo menn sem reru á kænu til hrognkelsa veiða. Eru þeir búnir að selja söltuð hrogn fyrir 100 þúsund krónur. Þar við bætist svo rauðmagi og annað er þeir drógu úr sjó. Dettifoss var hér í fyrri viku o'g tók hrogn og aðrar sjávar- a'furðir. þess. Er sú raunin á orðin? 4. spurning: Einn af fremstu bændunx 1 Sandvíkurhreppi segir, að sér reiknist svo til, að bú hans hafi verið búið að greiða kr. 200 þúsund í byggingu nýja Flóabúsins um áranxótin 1958 — 1959, eða löngu áður en öll kurl komu þar til grafar. Síðan virðist sér áherzla á það lögð að gera bændum óhægt um vik í fyllsta máta, að fylgjast með í þessum efn- um. Fær þetta staðizt, séra Sveinbjörn? Stefán Þorsteinsson. Fiðlutóníeikar Einars Sveinbjörnssonar. Til tiðinda má það teljast hér í borg, að fram á sjónarsviðið komi fiðluleikari, sem framtíð- in virðist blasa við, en það.hef- ur einmitt gerzt nýverið, og heitir þessi nýi lukkunarpan- fíll Einar G. Sveinbjörsson. Hann hélt sína fyrstu sértón- leika nú í vikunni. Kom reynd- ar ekki öllum viðstöddum að óvörum, því að hann hafði ein- mitt boðað það í vetur, þegar hann lék eionleik i fiðlukon- sert Mendelssohns með Sinfón- Rafvirkjameistarar á norrænu móti. ^ íuhljómsveitinni. Nokkuð háði Einari í fyrstu óstyrkur eða einhver glímu- skálfti, og bitnaði það á fyrsta verkinu, sónötu nr. 4 i c-moll eftir Bach. Fljótt komst þó lista- maðurinn yfir þenan óstyrk og færðist allur , aukana, er á tón- leikana leið. Sónötuna í A-dúr eftir César Franck, sem var önnur í röð á skránni, lék han önnur í röð á skránni, lék hann með ríkri tilfinningu, og gam- an var að heyra hann skila sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Ysave, sem er talsverð „rím- þraut“ fyrir fiðlara, og skemmst að minnast þess, að sjálfur Spi- vakovsky flutti hana í fyrra,| er hann var hér á ferð. Þó var Einar kominn bezt á strik und- ir lokin, og skemmtilegast hafði hann leikið tvö siðustu lögin, Tzigane eftir Ravel og auka- lagið. | Það er ástæða til að þakka Einari þessa tónleika og óska jhonum til hamingju. Ekki er aðeins ánægjulegt að heyra hann, heldur er hitt ekki síð- ur skemmtilegt að sjá hann, örugg handtök og sérstæð boga- beiting. Tilhlökkunarefni að eiga von á að heyra þennan unga mann leika sem fyrst aft- ur. Undirleik á píanó annaðist Jón Nordal tónskáld, og leik- ur varla á tveim tungum, að leitun sé hér á betri undirleik- ara. G. Talið er, að kostiiaður Frakka við undirbúniiig að hinum „andvana fædda fundi æðstu manna“ nemi sem svarar 1.2 millj. dollara. Breytingin á Palais de Chail- lot til þess að nota hana sem höfuðstöð fréttamanna — 3000 talsins — kostaði sem svarar til 800.000 dollara. Dagana 7.—9. júní n.k. verð- ur haldið að Lillehammer í Noregi, mót Norræna rafvirkja- mcistarasambandsins. Mót bessi eru haldin þriðja hvert ár, sitt skiptið í hverju norðurlandanna. Á þessum mótum eru rædd áhugamál raf- vrkjameistara fagleg og við- skiptaleg, fluttir fyrirlestrar og erindi. Á dagskrá þessa móts eru m. a. þessi mál; verðútreikn- ingur, útboð og tilboð, rafm,- fagið og fríverzlunarsvæðið, launa og vinnuástandið. og ræddar verða hugsanlegar breytingar á námstilhögun. íslenzkum rafvirkjameistur- um hefur verið boðin þátttaka jí móti þessu og sýnir meðfylgj- andi mynd þátttakendurna við brottför þeirra af Reykjavíkur- flugvelli. | Þessir rafvirkjameistarar taka þátt í mótinu: Elías Val- geirsson, Finnur B. Kristjáns- Ison, Gísli Jóh. Sigurðsson, Jo- han Rönning, Jón Sveinsson, Sigurður Bjarnason, Vilberg Guðmundsson, Þorlákur Jóns- son og Þórður Sighvatsson. Fararstjóri er Johan Rönn- ing. Öllu sauðfé á ísafirði verði lógað næsta haust. 33 lestír af rækjum unnar úr Arnarffrði. Isafirði í gær. Rækjuveiði í Arnarfirði er nú hætt, og voru alls unnar 33 lestir af pillaðri rækju í Bíldu- dal í vetur. I Togskipið Pétur Thorsteins- son landaði nýlega 78 lestum af fisk til frystingar, sem afl- aðist á 10 dögum. Vegurinn yfir Hálfdan milli Bíldudals og Tálknafjarðar er talinn ófær nema jeppum, hefur spillzt mjög í vetur. Samgöng- ur við Bíldudal eru óhægar, og flugsamgöngur eru nú engar. Særún er nú helzta samgöngu- bótin eins og stendur, flytur vörur og póst þrisvar í mánuði. Undanfarið hefur verið m.ikil óánægja garðeigenda hér á ísa- firði yfir ágangi sauðfjár, sem gengið hefur laust i bænum öllum sumrum. Bæjarstjórn ísa- Fregii frá Taipei á Formósu hermir, að kínverskir komm- únistar dragi að sér skip við ströndina gegnvart Formosu og ennfremur hafi þeir auk- ið mjög að undanförnu flug- vélastyrk sinn á þessum slóðum. í þessum mánuði voru 30 ár liðin frá því að frönsk flugvél með einum hreyfli fyrsta póstflugið yfir At- lantshaf. fjarðar hefur nú samþykkt að banna sauðfjáreldi i kaupstaðn- um framvegis og að lóga verði öllu sauðfé bæjarbúa næstkom- andi haust. Fjárstofn bæjarbúa er talinn 600. Margir stærri vélbátar verða tilbúnir á sildveiðar um næstu mánaðamót en eigi byrja út- hald fyrr en eftir hvítasunnu. Handfæraafli er sæmilegur. ÞRÓTTUR. Mfl., 1. og 2. fl. Æfing í kvöld á íþróttavell- inum kl. 8. Nefndin. (1456 ÞRÓTTUR. Mfl. 1. og 2. fl. Áríðandi fundur á morgun kl. 9 á Café Höll. Stj. (1457 LANDSLIÐ karla í hand- knattleik. Æfing í íþróttahúsi Háskólans þriðjudagskvöld kl. 9. Mætið allir. Látið ber- ast. Landsliðsnefnd. (0000 1.0. G. T. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55: Fundur í kvöld. Dag- skrá: Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. Fréttir frá Umdæmisstúkuþingi. Kvik- myndasýning. ■— Æt. (1427i KROMAÐ OG GYLLT — skápa-, skúffuhöldur og tippi. Borðlistar, boddy- skrúfur og tilheyrandi skinn- ur. Hörpusilki (á gamla verð- inu) og fleira. — Verzlunirx Dverghamar, Laugavegi 168. Sími 17296.(1470 HÆNUUNGAR, komnir í varp og yngri, til sölu. Uppl. í sima 12577,___(1467 MÓTORHJÓL, Rixe, 2y2 ha., til sölu. Uppl. Bergsstaða stræti 50 B, niðri, eftir kl. 7 íkvöld. (1465 KERRUVAGN, Tan-Sad, til sölu. Einnig skermkerra. — Sími 36236,(1464 KARLMANNSFÖT til sölu ódýrt. Ennfremur gott telpu- reiðhjól. Uppl. í síma 15112. ____________________(1462 BARNAKOJUR til sölu. Skeiðavogur 17. Sími 35237. (1469 DRENGJAFÖT (sem ný, tilvalin til fermingar) á 14 —16 ára, til sölu ódýrt. Sími 10189,— (1327 SAUMAVÉL í borði með rafmagnsmótor, selst ódýrt. Sími 10189. (1326 HÁRÞURKA, notuð, til sölu. Sími 33881. (1447 SENDISVEIINAHJÓL til sölu í Eskihlíð 10. — Uppl. í sima 24658. (1446 SVEFNSÓFI fyrir tvo, straujárn, tveir hægindastól- til sölu ódýrt. Laufásvegur 5, kjallara, suðurenda.(1444 TIL SÖLU vcl mcð fa -inn. barnavagn; ódýr. — Uppl. í síma 17833.(1448 TIL SÖLU þríhjól. — Vil kaupa tvihjól fyrir 6 ára. Sími 11901. (1449 TIL SÖLU: Nýleg barna- kerra, Silver Cross með skermi og karlmannsreiðhjól Uppl. Goðheimar 5, niðri á kvöldin. ___________(1451 SELSK APSPÁFAG AUK - UR i búri til sölu. Uppl. í síma 18469. NÝ NECCHI sauniavél til sölu. Uppl. á Lindag. 58, annari hæð. (1454 NOTUÐ ÞVOTTAVÉL óskast til kaups. — Tilboð merkt: „1455“ sem tilgreini tegund og verð leggist á af- greiðslu Vísis fyrir mið- vikudagskvöld. (1455 i^yímittgoíP} HÚ SEIGEND AFÉL AG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—-3.(H44

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.