Vísir - 12.11.1960, Page 8

Vísir - 12.11.1960, Page 8
■kkert kU8 er Mýnra í áskrift ea Vísir. Látil hann ftere yður fréttir «| annaB teotrarefni heira — án fyrirhafnar af yðar hílfu. Síml 1-16-ðO. VÍSIR Laugardaginn 12. nóvember 1960 MuniS, ad þeir sem gerast áskrifendar Vícis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðlf ókeynis tH mánaðamóta Sítni 1-16-60. Merkjasöludagur Blindra- félagsins er á morgun. Adeins vantar herzlumunínn til a6 hægt se' að fuElgera nýbygginguna við Hrmrahííð. Til eru hér á landi tvenn sam tök, sem bæði vinna að málum hinna blindu. Þó er hér um að ræða fjárhagslega aðskildar heildir. Annað þeirra er Blindrafélagið, sem nú á morg- un efnir til merkjasölu. Hitt fé lagið, • Blindravinafélagið, sem starfar fyrir þá, sem einhverja sjón hafa, og hefur það nýlega haft sína fjársöfnun. Fé það, sein safnazt hins vegar á morg- un relmur til þeirra sem enga sjón hafa. Fréttamönnum var í gær’sýnt hús það, sem Blindrafélagið hefur í smíðum við Hamrahlíð hér í bæ. Er hér um að ræða þrílyft hús, sem á senn að verða heimili blinda fólksins og hýsa vinnustofur þess. — Blindrafélagið hefur safnað til þéssarar byggingar og annarr- ■ar starfsemi sinnar frá stofnun þess 1939. Alls hefur félagið lagt rúmar 2 milljónir króna til þessarar byggingar, og hefur mestu af því fé verið safnað, þött félagið hafi að nokkru léyti notið styrks ríkisins, en á tveimur undanförnum árum hefur ríkið lagt málefninu til tfm 150 þús. krónur samtals. Auk þess hafa verið tekin tvö lán, annað i Erfðafjársjóði að upphæð kr. 600 þús., en hitt hjá Útvegsbanka íslands, að upphæð kr. 200 þús. Hefur Blindrafélagið veðsett eign sina að Grundarstíg 11 fyrir nokkr- um hluta þessara lána. Hús það sem nú er senn full- búið hefur að geyma 4 íbúðir og sjö eins manns herbergi auk sameiginlegrar borðstofu. eld- húsa og vinnustofa. Eru þær vistarverur og vinnusalir á hin- um þremur hæðum hússins, en i kjallara eru geymslur og véla- salir. Þá er ráðgert að í húsinu verði starfrækt verzlun með þá muni sem blinda fóikið vinnur. Eins og sakir standa, er stutt í land með að húsið verði full- gert. í fyrra söfnuðust um 160 þús. krónur á merkjasöludag Blindrafélagsins, og ekki þarf að bæta miklu við. þá upphæð til þess, að hægt verði að ljúka húsinu innan skamms. Það er því von og ósk forráðamanna félagsins, að bæjarbúar og aðr- ir taki sölubörnum vel nú á morgun og leggi þannig skerf sinn til þess að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Hörkuárás gerð á peningaskáp. En skápurinn stóð hana af sér. í fyrinótt var hörkuárás gerð •á stóran og öflugan peningaskáp í húsakynnum Ræsis á Skúla- götu 59, en skápurinn stóð af sér árásina með prýði, og þjóf- urinn varð slyppur frá að hverfa. Innbrot þetta var tilkynnt lögreglunni í gærmorgun og þegar-hún kom á staðinn sagði hún að aðkoman hafi verið öm- urleg. Þjófurinn hafði farið inn um glugga, sem snýr að húsagarð- inum og komizt inn í herbergi verkstjórans. Þar var ráðist af mikilli heipt á stóran peninga- skáp og sagaðar af honum lam- irnar. En í þessu sambandi skal þjófum á það bent, að þetta er tilgangslaust athæfi, því traust- ir peningaskápar opnast ekki fyrir þetta og eru jafn lokaðir eftir sem áður. Það mun þjóf- urinn í fýrrinótt hafa sann- reynt þvi hann varð að gefast upp án þess að geta opnað skápinn. Það eina sem hann jstal úr húsinu voru gassuðu- tæki. Þau koma honum þó að jvafasömum notum því að alls- konar tilfæringar þurfa — auk jkunnáttu — til að hagnýta sér þau. Þjófurinn hafði ennfremur jbrotið upp hurð að renniverk- stæði fyrirtækisins, en þaðan Ihafði hann engu stolið svo séð yrði. * Eins og áður er sagt var um- gengnin á innbrotsstaðnum sóðaleg, og að því er virðist al- Dýr ntumdi Beta öSI! Undanfarnar vikur hefur Elizabeth Tay- lor verið hald- in mjög tor- kennilegum sjúkdómi sem hefur haldið h e n n i f r á vinnu. — Hún hefur dvalizt í Lundúnum a ð undan- förnu, bar sem h ú n h e f u r leikið eitt að- alhlutverk í kvikmyndinni ,.Cleopatra“. — Myndin er ákaflega dýr, og þeir sem að henni hafa staðið, hafa beðið mikið tjón af fjár- veru liennar. Nú virðist hins vegar sem komizt hafi verið fyrir rætur meinsins, þótt það hafi tekið langan tíma. Margir þekktir sérfræðingar voru kallaðir til skraís og ráðagerða, m.a. líf- dæknir Elizobetar drottningar, Evan%; lávarður. Sá sem lengst af stundaði hana var dr. Carl Goldman, sem einnig er mjög þekkttur læknir. Sjúkdómnum fylgdi mikill hiti allan tímann, og læknarnir héldu lengst af að hér væri um eitthvert afbrigði af hitabeltissótt að ræða. En svo fannst lausnin. Það var skemmd í tannrót, sem öllu olli. Kvikmyndafélagið hafði tryggt sig gegn slíku áfalli, svo að það er Lloyds sem fær að greiða mestan hluta af tjón- inu — sem reyndar nemur svimháum upphæðum. Eddie Fisher, eiginmaður Tavlor lýsti yfir því við frétta- menn, að síðan að tönnin var tekin hafi sótthitinn horfið, og hún sé nú að ná sér, og allar líkur bendi til þess, að hægt verði að halda áfram kvik- myndatökunni eftir um það bil viku tínia. gerlega tilgangslaus, að öðru leyti en þvi sem að framan get- ur um aðfarirnar við peninga- skápinn. Þessi mynd var tekin í gær inni við Hamrahlíð af hinu nýja I húsi Blindrafélagsins. IViiklar endurbætur á Oddsvegi. Leiðitt milli Reykjanestár og Grlndavikur fær jeppum og stórum bifreiðum. í haust hefur verið unnið að miklmn endurbótum á vegin- um frá Grindavík til Reykja- nesvita, og verSur hann vænt- anlega í framtíSinni fær öllum stærri bifreiSum. Svo sem kunnugt er, hefur verið mikið um sjóslys á Reykja nesskaga sunnanverðum undan- farin ár Þar hafa stór skip strandað og margir menn far- izt án þess að nokkuð hafi verið að gert. í sambandi við slysavarnir hefur það þótt óhæft að hafa ófæran veg bifreiðum suður á Reykjanes og þessvegna var lögð á það áherzla að endur- bæta vegslóða þann, sem legið hefur úr Grindavík til Reykja- ness. Þessi leið hefur verið nefndur Oddsvegur, eftir síra Sttniið við ísraei. Hinn 19. október var undir- ritaður í Genf nýr viðskipta- og greiðslusamningur milli ís- lands og ísraels. Samningur þessi mun taka gildi 1. janúar 1961, en þann dag fellur eldri samningur úr gildi. (Frétt frá utanríkisráðuney tinu.) 1 Oddi Gislasyni, sem telja verð- ur upphafsmann slysavarna á íslandi. Þessi vegslóði hefur verið ó- fær bifreiðum nema jeppum og stórum bifreiðum undanfarin ár, en mjög ógreiðfær talinn og erfiður yfirferðar. Þess vegna var horfið að því ráði að endur- bæta þá kafla vegarins, sem verstir voru taldir og hefur það verið gert í haust. Standa þess ar vegabætur enn yfir og verð- ur vegurinn væntanlega fær öllum stærri og kraftmeir.i bif- reiðum eftirleiðis. Hafa bæði ýtur og aðrar stórvirkar vega- vinnuvélar unnið að þessari vegagerð og er sennilegt að henni verði lokið áður en langt líður. Fyrir ferðamenn, inn- 1 lenda sem ei’lenda, hefur þetta verið ónumið land og er þama margt fyrirbæri að sjá, sem naumast gefur annars staðar að líta á landinu Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. nóv. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. Fundarefni: Torfi Ásgeirsson hagfræð- ingur heldur erindi um þátt húsmæðra í þjóðarfram- leiðslunni. VARÐARKAFFI i Valhöll í dag kl. 3—5 síðdegis. Óðins-fundur um kjara- málin á morgun. Öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokkslns heimlll aðgangur. Einn af lesendum Vísis færði blaðinu þessa mynd fyrir nokkru. Hún er af forsetabústaðnum að Bessastöðum, gefin út af Ferða- skrifstofu ríkisins. Líklega á hún að vera einhverskonar land- kynning, en sem slík er hún verri en ekkert, og ætti að taka þessa lágkúru úr umferð hið bráðasta. Málfundafélagið Óðinn held- ur fund á morgun í Sjálfstæð- ishúsinu og hefst hann klukkan tvö. Gunnar Thoroddsen mun verða frummælandi á fundin- um, og ræðir hann um „Hvern- ig á að bæta kjör launþeg- anna?“ Mun hann að sjálfsögðu ræða um efnahagsmálin, eins og þau standa í dag, taka til at- hugunar áhrif ráðstafána ríkis- stjórnarinnar til að bæta hag atvinnuveganna og fjalla um þær leiðir, sem væntanlegar eru til þess að hagur launþega verði sem beztur. Að framsöguræðu Gunnars lokinni verða frjálsar umræð- ur, og til þess að þær verði sem fjörugastar og gagnlegastar fyr ir almenning, er öllum laun- þegum innan vébanda Sjálf- stæðisflokksins heimill aðgang- ur að furidinum, þótt ekki sé menn meðlimir í Óðni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.