Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 4
Vf SIR Miðvikudaginn •sc: oer 1900 Litthvað á bókamarkaði. Fjérar ungEingabækur frá P ðntverki Otkis Bjnrnssonar. intýri Gests. bræðranna Gáka og Evrépuráð kynnir ísienzkar smásögur á ensku. Loks er Valsauga, en sú bók ; er eftir útlendan höfund Ulf Uller. Valsauga er vitanlega Komnar eru út fjórar ung- en bækur hans hafa verið mjög Indíáni, sem tengist vináttu- Iinga- og barnabækur hjá bóka- eftirsóttar af börnum, ekki að böndum við hvíta landnema og forlagi Odds Björnssonar á ástæðulausu. Þar er nefnilega einkum tvo drengi í beirra Akureyri. um þjóðlegar sögur að ræða. hópi. Verða þeir félagar á ferð Tvær þeirra eru eftir Ár- Og í þessari, sem heitir Vort til virkisborgar, og lenda loks í mann Kr. Einarsson, sem vaxið stráablóð, fjallar enn um æv- hörðum bardaga þar .... hefir að vinsældum á síðustu ------------——— " —------------------------------- árum og einkum fyrir Árnabæk- urnar svonefndu. Heita þessarj nýju sögur hans Ljáðu mér vængi, og er þar um 8. bókina að ræða, þar sem Árni er aðal-: söguhetjan. Væntanlega verður Evrópuráðið hefur átt að því V. Jensen. Nú er fjórða bókin þessi eins vinsæl og hinar. Þá frumkvæði og stuðlað að því, nýkomin út, en hún er íslenzkar er og komin út eftir Ármann að gefnar yrðu út í þýðingum á smásögur í enskri þýðingu og Æfintýri í sveitinni, þar sem einhverju heimsmálanna önd- nefnist Seven Icelandic Short segir frá för Möggu litlu til vegisbókmenntir smáþjóðanna, Stories. Útgefandi er mennta- frændfólks í sveit. Lendir hún sem eru aðilar að Evrópuráð- málaráðuneytið. vianlega í mörgum ævintýrum, inu. Stefnt hefur verið að því f bókinni er einn fornsögu- en öll er frásögnin létt og að hafa þessar kynningarútgáf- þáttur, Auðunar þáttur vest- græskulaus. Loks er það til ur óbrotnar, vandaðar og ódýr- firzka, og sex smásögur frá 20 skemmtunar, að Halldór Péturs- ar og með fræðandi, alþýðlegum 52^; Þurrkur eftir Einar H son skreytir bókina sínum á- formálum. Fyrsta bókin kom út Kvaran, Gamla heyið eftir Guð- gætu myndum. 1958, enskar þýðingar á smá- mund Friðjónsson, Þegar ég var Gestur Hanson er einnig á sagnasafni eftir danska Nóbels- 4 freigátunni eftir Jón Trausta ferðinni — með þriðju bókina, verðlaunahöfundinn Johannes Feðgarnir eftir Gunnar Gunn- arsson, Tófuskinnið eftir Guð- jmund G. Hagalín og Nýja fs- land eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Þýðendur eru G. Turville- • Petre, Jakobína Johnson, Mekkin Sveinson Perkins, Arn- old R. Taylor, Peter Foote, Axel Eyberg og John Watkins. Um útgáfuna hafa annazt Ás- geir Pétursson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, sem skrifar formála um land og þjóð. Ritsafn Theodoru Thor- oddsen. Ekki þarf að fara mörgum! skráð. Má þó vel vera, að eitt- orðum um það, hvað þulan hefir hvað hafi farið framhjá Sigurði skemmt mörgu barninu, enda Nordal, enda erfitt að girða fyr- þótt við liggi, að hún sé að verða j ir slíkt. En þarna eru ekki að- meðal skemmtiefnis liðsins eins þulur Theódóru, heldur og tíma, því að nú njóta börn frek- j margar stökur, smásögur, rit- ar skemmtunar af því, sem þau j gerð um þjóðtrú á íslandi, sem geta haft milli handa eða tanna, \ rituð var fyrir Fredrik Paasche, bókaflokk að ræða, er hver bók Þótt hér sé um samstæðan og útvarpið sér fyrir því, sem hlusta þarf á. Theodóra Thoroddsen er þekktust fyrir þulur sínar, og er þó víst, að hún var miklu þekkt- ari áður fyrr fyrir þá skemmt- un, sem hún veitti bömum og: dóru og ævi hennar, en verzlunum. Bókaútgáfa Menn- unglingum. Hitt vita færri, að skemmtilegast er upphafið, þar ingarsjóðs mun annast dreif- minningar, þýddar smásögur og algjörlega sjálfstæð og án fleira. : bindistölu. Fyrri bækurnar hafa Þetta er hin eigulegasta bók, farið víða um heim, og er þess enda vandað til útgáfunnar, einnig að vænta um þessa. Auk eins og sjálfsagt var, og í for- þess, sem hún verður send Ev- mála sinum bregður próf. Nor- rópuráðinu til umráða, verður dal upp skýrri mynd af Theó- hún til sölu í íslenzkum bóka- hún ritaði margt af öðru tagi og hefir bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins nú tekið sér fyrir hendur að láta safna því saman og varðveita í einu bindi. Var próf. Sigurður Nordal fenginn til að safna efn- inu saman og hann ritar einnig sem segir frá fyrstu Theódóru og Skúla. kynnum ingu bókarinnar. (Frétt i menntamálaráðuneytinu.) frá Fró&eg saga Stokkseyrénga. Félag Stokkseyringa hér í Reykiavík hefir ráðizt * að láta formála og eftirmála með rit- j semía °S gefa út „Stokkseyr- safninu, sem nú er komið út. mS'a sögu“ og er um tveggja Frú Theódóra var náskyld biaúa verk að ræða. Matthías Jochumssyni og Her-; Fyrra bindið er nú komið út dísi og Ólínu Andrésdætrum, fyrir skemmstu, og er þar um svo að ekki hefir neinmn kom- mikið rit að ræða, 320 síður í jð á óvart, sem til hennar. stóru broti og skreytt mörgum þekktu, þótt hún gripi líka til myndum, einkum af mönnum, skáldskaparins og veittist auð- sem komið hafa við sögu stað- velt að færa hugsanir sínar í arins og umhverfis. slíkan búning. Hitt leikur held-: Þao er dr. Guðni Jónsson ur ekki á tveim tungum, að hún prófessor, sem skráð hefir sögu hefði verið afkastameiri á þessu þessa og viða að sér miklum sviði, ef hún hefði ekki haft ær- fróðleik um hvaðeina. Hefst inn starfa við heimili sitt, því ritið á lýsingu staðhátta, svo að þrettán barna varð þeim auð- sem jarðfræði staðarins og ið, Skúla Thoroddsen og henni, næsta umhverfis, hvaða breyt- svo að nóg var að vinna og því ingar muni hafa orðið þar á lítill tími til ritstarfa. | umliðnum öldum og þar fram En næðisstundirnar hefir hún eftir götunum. Þá er gi'eint frá notað vel, eins og sjá má á bók þeirri frá Menningarsjóði, sem nú er komin út, og þar.mun flest tínt til, sem Theodóra hefir landnámi þar eystra og frá Stokkseyringum í söguöld, ör- nefnum og fornminjum, upp- runa Stokkseyrarhr. og stjórn hans um langt skeið, en síðan er drepið á fjármál hreppsins, ýmis hreppsmál, samgöngumál, landbúnað og sjávarútveg. Loks eru formannavísur. Síðara bindið mun svo fjalla um verzlun þar eystra, iðn- að, heilbrigðismál, kirkjumál, skólamál, leikstarfsemi, félags- samtök og fleira. Sést af þessu, að hér verður saman kominn í tveim bindum hinn mesti fróðleikur, og er sumt af honum hvergi að finna annars staðar. Ber að þakka það, að Stokkseyringafélagið skuli taka sér fyrir hendur að varðveita það frá gleymsku, og mættu fleiri átthagafélög fara að dæmi þess. •Jf Þær freynir berast út frá Kairo, að komið hafi nokkr- um sinnum til bardaga milli brezkra hersveita og inn- borinna maniia í Omán Hreindýr á íslandi 1771-1960. Ólafur Þo-valdsson: Hrein- dýr f. fsiandi 1771—1960. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs le'*0. Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.f. fslendinga- fóru frá fyrstu t,ð fremur illa með gróður og dýralíf í landinu. Skóginum eyddu þeir svo, að þar serrí al- klætt var þéttvöxnum skógi, varð víða auðnin ein eftir. Ef tll vill er meðferð forfeðra okkar á skógi að rekja til hins herúlska uppruna, því að það virðist hafa verið einkenni fólks af þeim ættstofni að eyða skógum, enda var ættstofninn herskár og átti alltaf í nánd sér óvini, sem leyndust í skógun- um. En hvað um það. Hrein- dýr voru flutt hingað til landsins og fjölgaði mikið á fyrstu árum. En sagan var söm og oft áður; ránskapur og dráp girnd manna varð svo sterk, að sumstaðar þar sem komnar voru stórar hjarðir af hrein- dýrum, eru þau algerlega horf- in og útdauð. Sérstaklega á þetta við Reykjanesfjallgarð- inn. En eiginlega fjallar þessi bók að mestu um sögu hrein- dýranna á Reykjanesfjallgarð- inum, enda er höfundurinn langkunnugastur þar. Um þessa bók er margt gott að segja. Hún er rituð á fögru máli, þó ekki lærðu, heldur alþýðlegu. Er það kost- ur af mínum sjónarhóli séð. En hitt er annað mál, að mér hefði þótt ákjósanlegra, að leitað hefði verið meira í skjallegum heimildum um hreindýrin og tilgang þess, að þau voru flutt til landsins. Eg efast ekki um, að eitthvað er hægt um það að finna t. d. í bréfum og ýmsum göngum. Ef til vill hefur höf- undurinn ekki haft aðstöðu til að gera það. Og betra er að fá þessa bók um þetta efni heldur en ekki neitt, og er þá annara að auki við. Höfundur gerir mikið úr því, að talsvert hafi verið af hreindýrum á Reykjanesskag- anum meðan þau voru þar og hétu á annað borð. Þetta er að öllum líkindum hárrétt. Eg hefi heyrt gamla menn tala um hjarðir hreindýra þar upp úr miðri síðustu öld. En eftir að menn máttu ganga í hjarðim- ar eftir vild til dráps, fór þeim brátt að fækka. Ólafur getur um nokkrar frægar hreindýra- skyttur. Ákjósanlegt hefði ver- ið að gera talsvert meiri grein íyrir þessum mönnum, og geta um afstöðu þeirra og efnalegar | ástæður, og gera tilraun til að líta til átta um það, hvort efna- hagur þeirra hafi ekki af ein- h\rerju leyti rýmkast af hrein- dýraveiðum. En til þess er eng- ir. tiiraun gerð í bókinni. Ekki er mér grunlaust um, að sumir fcændur hafi einmitt sótt góðan feng í bú sitt til fjalla, meðan hreindýrin voru þar til fanga. En hirts vegar hef eg ekki þar um beinar heimildir að svo stöddu, sem e; tel gildar. Á bls. 77 s“"i-: . Hitt vekur þó enn meiri furðu, hve vel þaS heppnaðist að þessi dýr til landsins, og -il 'g segja, ai» það gangi krartaverki næst, befar huesað er út í hver far- kostur það var, sem þau vorti flutt með. Skip þ'-ss tíma vorít aðeins lítil selskip, lestarúm þeirra sennilega fyllt með öðr* um vamingi, sem hefur sjálf- sagt verið talinn enn nauðsyn- legri heldur en þessi dýr, serm sjálfsagt hefur því verið búio um á þilfari. Svo kemur sjó- ferðin, sem ávallt hlaut að skipta vikum, stundum mörg- um, fóður óhagfellt, ef til vill af skornum skammti, og vatn lítið eða ekkert. Þegar þessai* aðstæður allar eru athugaðar, tel ég furðu gegna, að dýrinl skyldu, svo affallalítið sem talið er, ekki bíða alvarlegt af~ hroð á þessum ferðum. Ég held, að menn hefðu frekar getað búizt við, að ekki eitt einasta dýr kæmist hfandi til lands- ins. Sézt hér enn hin mikla líf- seigla og þol hreindýranna.** Hér gætir talsverðs misskiln- ings. Á þessum tíma fóru skip ekki milli landa, nema að hafa lifandi pening, bað er fé, inn- an borðs. Var það gert til þess, að skipshöfnin hefði nýmeti. Var fénaðinum lógað eftir þörfum. Sennilegt tel eg; að hreindýrin hafi einmitt verið flutt í þessu plássi til landsins. T. d. er það athyglisvert, aö skipið, sem kemur með fyrstu dýrin til landsins, landsetun þau í Vestmannaeyjum, en. þangað er mjög stutt sigling frá Noregi. Enda er eins og Ólafur ályktar réttilega, ekk- ert er talið að dýrunum, þegar þau eru landsett. Mun það vera af fyrrnefndum orsökum, að þau hafi verið flutt í rúmi því, sem þá var á skipum og var ætlað lifandi peningi til neyzlu á siglingum. Sjómenn þessa tíma hafa kunnað vel að fara með lifandi pening í sjóferðum, af fenginni reynslu af fyrrgreindum orsökum. Enda sézt það greinilega af heimildum, að engin vandkvæði eru neins staðar talin á því að flytja dýrin til landsins eins og varð. Annars er mai’gt gott að segja um þessa bók. Það er að henni talsvei’ður fengur. Ólaf- ur rekur allítarlega sögu hreindýranna í þingsölunum. Fer hann þar eftir góðum heimildum, þar sem eru Alþing- istíðindin. Saga sú sem sögð er af friðunar- og eftirlitslög- um með hreindýrum, sem nú gilda, er hin merkasta og vel til fallið að það sé birt almenn- ingi, enda veitir ekki af að eitthvað sé til talið til góða sumum þirvgmörmum þar eystra af nytjamálum .þing- mönnum þeirra til handa. Þessi bók er mjög vel gefin út. Hún er í stóru broti og Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.