Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 11. janúar 1961 og þess vegna skulum við halda henni fyrir utan þetta siiakk, segir Íæknirinn og hlær enn. Svo verður hann alvarlegur og bætir nú við eftir nokkra íhug- un: Sannleikurinn er sá að frumskilyrði fyrir því að fólk og fé þrífist þar vestra er að eyjarnar komist í sjálfsábúð. Eins og nú er, eru þær það að- eins að litlu leyti, ja, örlitlu leyti. í þessu sambandi get ég sagt þér, að dúntekjan þarna vestra er hreint ekki svo lítil, nei, áreiðanlega mjög mikil, þegar miðað er við aðra lands- hluta. Er ég nú segi þér, að dúnkílóið kosti einar 12—1300 krónur og að svo til allur dúnn- inn að vestan renni suður til Reykjavíkur upp í leigu á jörð- um og hlunnindum, þá ætti að renna upp fyrir þér örlítið ljós. Og það er lítil huggun, þótt í mörgum tilfellum renni þetta afgjald til ættingja og vina, búskapurinn verður jafn von- laus fyrir því. Og nú nefnir læknirinn dæmi um dúnkíló, fyrir jarðarhundraðið, sem um- reiknað í krónur verður svo stórkostlegt, þegar miðað er við leiguábúð í t. d. Árnessýslu, að okkur kemur saman um að láta slíkan útreikning og samanburð ekki á þrykk út ganga. En Knútur læknir undirstrikar að sjálfsábúð sé það frumskilyrði sem fyrst og fremst muni skapa „jafnvægi í byggð landsins“ þar vestra, að ógleymdri út- gerð, sem hlýtur að verða undir staða byggðar á Breiðafjarðar- eyjum. hau skreppa kanske vestur. .... Og þar með lýkuv hans þætti i þessu blaðaviðtali, því er ég inni hann enn eftir hvort hann sé alkominn að vestan þá verð- ur læknisfrúin, frú Hulda Þór- hallsdóttir, fyrir svörum og seg ir, að það geti svo sem vel ver- ið að þau skreppi vestur næsta sumar, a. m. k. verði þau að sækja það, sem eftir er af dót-; inu þeirra og hún bætir því við, j að það sé hverg.i dásamlegra að vera en í Flatey á sumrin. Og þetta er sá hluti íslands, sem fastast fylgir á eftir Sléttu- hreppi norður. Það er vissulega ástæða fyrir okkur öll, einnig samvinnu- mennina, að tala af virðingu um „jafnvægi í byggð landsins11 og' setja þá upp hátíðarsvipinn. 4 Það var svo ekki fyrr en seinna, að Knútur læknir segir mér frá frystihúsi ríkisins í Flatey og ýmsum lífsskilyrðum fólksins þar, ónotuðum, en þá erum við hætt.ir öllu blaðavið- tali. — St. Þ. í Bezt að auglýsa í VÍSI SIGILD VERK: Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili. Rit- safn Davíðs. Ritsafn J. M. Bjarnason. Skútuöldin I.—II. Skálholt. Sögur herlæknis- ins. Göngur og réttir. Sögur ísafoldar. Þjóðsögur Guðna. Fornaldarsögur Norður- landa. Gríma. Ódáðahraun. Landpóstarnir. Ljóðasafn! Guðmundar Guðmundsson-; ar. Þúsund og ein nótt. Þjóð- sögur Jóns Árnasonar 1.—5.; Lýðveldishátíðin. Ritsafn Jónasar og ljóðasafn Matt-j híasar. Allt í vöuduðuj Heft: Þjóðsögur Sigfúsar. j Ferðabækur Vilhjálms.1 Prestafélagsritið. Stefnir. Annálar Bókmenntafélags- ins. íslendingasaga Boga. Árs rit Ferðafélagsins. Fjölnir. Bréf og ritgerðir o. fl. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. —(283 Margir ætia tii Kanaríeyja. Svo sem kunnugt er, efnir ferðaskrifstofan Saga til ferðar til Kanaríeyja um næstu mánaðamót, og eru síðustu for- vöð að panta far á morgun. Þátttaka ætlar að verða góð, eftir því, sem vænta má. Rúm er aðeins fyrir 30 farþega héð- an að þessu sinni og er meiri- hluti fai'seðla þsgar seldur. Far miðar kosta frá 15—18 þúsund krónur og eru allir d-' vrr-; "r ■- miðarnir seldi:-,. en. mun vera eftir af 15 og 16 þús. krónu miðum. Héðan verður farið í flug'vél til Englands og síðan með stór- skipinu „Windsor Castle“ frá Southampton 2. febr. Ferðin til Kanaríeyja tekur fjóra daga, en þar verður dvalist í 15 daga á lúxushótelum. Allar þessar ferð ir, gistihúskostnaður í 15 daga á Kanaríeyjum — ásamt þrem máltíðum á dag — er innifalið í fargjaldinu. Aðrar aukaferðir á eyjunum eða annar aukakostn aður, sem fólk vill veita sér, er ekki innifalinn. Fundiii ris&eðluegg. í nágrenni bæjanna Jacou og Clapiers í S.-Frakklandi hafa fundizt nokkur dinosaur egg, scm hvert er á stærð við manns- höfuð. Eggin cru talin vera um það bil 80 milljóna ára gömul, og þau funduzt af prófessor Matthauer sem starfar við iand- fræðideild Montpellier stofnun- arinnar. Áður hefur fundizt eitt dinosauregg", í grennd við Aix ! ~á^nöeðíly HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. SJÓMAÐUR í siglingum óskar eftir herbergi nálægt höfninni. Uppl. í síma 22736 frá 6—9 eftir hádegi. (286 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 23267, eftir kl. 8 e. h.(285 REGLUSÖM eldri kona, sem vinnur úti óskar eftir lítilli íbúð. — Uppl. í síma j 16917. (284 LÍTIÐ herbergi til leigu. Sér inngangur. Sími 34164. __________________(288 TVÖ herbergi til leigu. — Sér snyrting. Má elda i öðru herberginu. — Uppl. í síma j 37137. (289 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast nú þegar. Up'pl. í síma 18239. — (000 HU S A VIÐGERÐIR, gler- j ísetningar, kíttum glugga og hreinsum og gerum við nið- urföll og rennur. Sími 24503.' — Bjarni. (31! STARFSSTULKUR vantar á Kleppsspít.alann. — Uppl. í síma 32319. (212 Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. ÞRIF h.f. íi-f; r;.V ■ |æ tm i ■ — Sími-35357. KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Lcigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (397 FRÍMERKI til sölu. Er hættur söfnun. Sel allt. — Uppl. í síma 50345. Pósthólf 731, Hafnarfirði. (280 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. —- (318 HUSAMALUN. — Sími 34262. (139 GOLFTEPPA HREINSUN með íullkomnustu aðferðum, í heimahúsum á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Nánari uppl. í síma 37099. (294 3 IIEJíBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 12682. (301 H IRBERGJA risíbúð ti! leigu við Ægissíðu. Til- bcð,, merkt: „Sólríkt 728,‘ sendist afgr. Vísis. (304 LÆKNI vantar 3ja—5 her- j bergja íbúð, helzt í nýju eða nýlegu húsi. Uppl. í síma i 34998. — (252 LEIKFAN G AVIÐGERÐ- IR. — Gerum við allskonar barnaleikföng. Sækjum. — Sendum. — Sími 32101. — Teigagerði 7. (275 SVAMPHÚSGÖGN: Dív anar margar tegundir, rún»- dýniu1 allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11 — Síml 18830. — (528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Sköiavörðustíg íS Sími 10414 (379 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virká daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 REYKVÍKINGAR. Muníð eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Kreinsun, pressum, iituni. (557 HVITAR STÚLKA óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Vinna — 400“. (291 TENNUR. (155 LITIL ÍBÚÐ. Óska eftir að fá leigða tvéggja her- bergja íbúð í Vogunum, >■ Smáíbúðahverfi eða Bústaða- j hverfi. Helzt risíbúð. Unpl. \ í síma 32429 eftir kl. 6. (311 ! FTJLLORÐIN kona með 7 j ára dreng óskar eftir ráðs- konustöðu á góðu, fámennu heimili. Sími 17041. (290 Samfkwmo, Kristniboðssambp.ndið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í kristnibcðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Þórir Guðbergsson kennari talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. (303 18 ÁRA reglusamur piltur óskar eftir vinnu strax. — Margt kemur t’i greina. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Vinna — 1961“. (293 BARNGÚD, áreiðanieg stúlka óskast til heimiUs- starfa í 2—3 mánuði. Ragn-_ hildur He’gadóttir, Álfheim- um 42. Sími 35330. (206 ! r SA, sem fékk lánaðan ut- anhúss stiga í Barnaheimil- inu Laufásborg, geri svo vel og skili honum nú þegar. (312 SIGGI LITLI í SÆLULANOI T ... _ , ÓSKUM eftir 12—15 ára stúlku til léttra starfa. UppU í síma 37731 kl. 3—7 e. h. EINHLEYPUR maður í góðri íbúð í Reykjavík ósk- ar eftir ráðskonu. — Uppl. í síma 17142 frá kl. 17—19 daglega. (309 ATHUGID, húseigendur: Glerísetning, hurðarisetning, allskonar húsaviðgerðir og smíðar. Fagmenn. — Sími 33674. (110 KONA óskast til blóðmörs- .1 og pylsugerðar. — Uppl. í; síma 34995, (302 KARLMANSUR fannst á Furumel aðfaranótt sunnu- dags. — Uppl. í síma 12210. (J(-5 NÝR nælonsloppur, næl- onpels, mohairskápa, mjög ódýrt til sölu. Sími 37331. (258 NORGE þvottavél til sölu í góðu lagi. Uppl. í sima 19295. (282 FÓLKSBÍLL og vörubíll óskast til kaups, ekki eldra módel en ’46. Uppl. um verð og útiit sendist Visi, merkt: „Staðgreiðsla“. (287 SKERMKERRA, með skermpoka, til sölu. Einnig nýr dúkkuvagn, — Simi 36640. — (298 BÚK1HILLA, helzt stór, eða önnur góð hirzla, óskast. Uppl. í síma 11660, ld. 6—7 e. h. eða 9—11 f. h. (300 SEGULBANÐSTÆXI til sþlu ódýrt. — Uppl. í síma 24673 í kvðld og annað kvöld milli kl. 7 og 8. (297 BÚÐARDISKAR til sölu. Nánari Uppl. í síma 34995 og 19245. — (310 MÍNERVA saumavél í hnotuskáp, vel með farin, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 22843 eftir kl. 6 e. h. (308 HITADUNKUR (átómat- iskur) 8—10 lítra til sölu. — Uppl. í síma 36213. (307 DRENGJASKAUTAR á skóm nr. 38 óskast. — Uppl. í síma 36436 eftir kl. 6. (306

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.