Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1961, Blaðsíða 2
Vi- § í R Télag matreiðslumanna hélt aðálfund sinn miðviku- daginn 22. marz. Fráfarandi ] formaður, Bragi Ingason, ] gerði grein fyrir starfsemi | féiagsins á liðnu ári og Guð- mundur Geir Þórðarson frá- ] farandi gjaldkeri gerði grein ' fyrir reikningum félagsins. — Á fundinum var kjörin ný ! stjórn fyrir félagið og er ! hún þannig skipuð: Formað- ! ur Árni Jónsson. Varafor- : maður Tryggvi Jónsson. Rit- ] ari Ib. Wessman. Gjaldkeri Svanur Ágústsson og Herbert Petersen. Varastjórn: Geir Þórðarson, líannes Jónsson ! og Bragi Ingason. — Fulltrúi ] í stjórn SMF. var kjörinn Hallbjörn Þórarinsson. Einn ig var kosið í trúnaðarmanna ráð o. fl. Skíðafólk. Daglegar skíðaferðir í Skíðaskálann í Hveradölum ] vegna skíðakennslu austur- ,' ríkismannsins Otto Rieder. ' Farið frá BSR kl. 13.30 og ] 19 daglega. Skíðafólk notið þetta einstaka tækifæri. Kvenfélag Laugarnessóknar. Konur muniðj spiiakvötdið í kvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Revkjavík heldur fund í Siálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20.30, Til skemmtunar verður danssýning nemenda Rigmor Hanson og enn- frémur sýndar myndir frá Austurlöndum. Embætti sýslanir o. fl. Hinn 21. febrúar 1961 skip- aði forseti íslands Guðmund Helga Þórðarson lækni, til þess að vera héraðslkni í Stykikshólmshéraði frá 1. marz 1961 að telja. — Hinn 23. febrúar 1961 veitti for- seti íslands Karli A. Maríus- syni, héraðslækni í Eyjafjarð arhéraði, lausn frá embætti frá 1. maí 1961 að teija. — Hinn 2. marz 1961 var gefið út í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu leyfisbréf handa Halldóri Jóni Hansen, cand. med. & chir., til þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. — Hinn 2. marz 1961 setti dóms- og kirkjumálaráðuneytið Giss- ur Jökul Pétursson, cand. med. & chir., til þess að vera héraðslæknir í Vopnafjarð- arhéraði frá 18. febl. til 18. sept. 1961 að telja. — Hinn , 2. marz 1961 var gefið út í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu leyfisbréf handa Halldóri Jóni Hansen, lækni, til þess að mega starfa sem sérfræðingur í barnasjúk- dómum. — Hinn 7. marz 1961 setti dóms- og kirkju- málaráðuneytið Friðrik Frið riksson, héraðslækni í Sauð- árkrókshéraði, til þess frá 1. þ. m. að telja að gegna Hofsóhéraði, ásamt sínu eig- in héraði, fyrst um snin, unz öðruvísi verður ákveðið. — S. d. setti dóms- og kirkju- málaráðuneytið Þorsteini Sig urðsson, héraðslækni i Norð- ur-Egiisstaðahéraði, tií þess frá 1. þ. m. að telja að gegna Austur-Eilsstaðahér- aði, ásamt sínu eigin héraði. fyrst um sinn, unz öðruvísi verður ákveðið. Aðalfundur félags bifreiðasmiða var j ____•_____ haldin 26. febr. 1961. í stjórn J voru kosnir: Formaður Har-' Skíðsskáil brSGlH. — aldur Þorðarson, aðnr í , stjón eru Magnús Gíslason,) Framh. af bls. 12. Sigurður ísaksson, Eysteinn fram ; ag Vekja félaga sína og ! Jónsson og Hrafnkell Þórð- bjarga því sem bjargað varð, aron. . , , . en margir þeirra misstu þo meira eða minna af farangri sínum og sumir allt. Skömmu síðar stóð skálinn í björtu báli og brann til kaldra, kola á skammri stundu svo að nú sér ekkert eftir nema grindurnar og eitthvað af brunnu járni. Þarna er ekkert vatn til staðar og ekki voru handslökkvitæki í skálanum, en ekki er ólíklegt talið að kæfa hefði mátt eldinn í upphafi ef þau hefðu verið til staðar. KROSSGATA NR. 4368. j X a 13 QGEl m ; di„';)y Ó4í )6 /6 n >9 1 2o J : Skýringar: Lárétt: 1 loðdýrin 7 upptök, 8 oft í veikindum, 10 angurs, 11 blóma, 14 men, 17 ending, 18 lækur, 20 mjúkar. Lóðrétt: 1 haglendið, 2 hart vatn, 3 högg, 4 nafni, 5 auðlind, 6 skel, 9 svei, 12 stafirnir, 13 nafn, 15 stafirnir, 16 um heim- ilisfang, 19 frutnefni. Lausn á krossgátu nr. 4307. Lárétt: 1 ölkolla, 7 Na, 8 Kjóá, 10 ámá, 11 Vask, 14 eltur, ■ 17 ttá, 18 rósa, 20 matá’r. 1 11 ' ijóérétt: 1! öndvbrð, Í2’ lá'Í 3' Ók,‘ '4 ljá, 5 lóma, "6 asá, !9 óst', 12 aia, 14 aura, 15 rot, 16 <far, 19 SA. Siökkviiiðið í Reykjavík var ekki kvatt á vettvang í þessu tilfelli, enda var.það þýðingar- laust talið. En hér í bænum var slökkviliðið kvatt tíu sinnum út frá því á miðvikudag og þar til í morgun. Yfirleitt voru þet’ta þó ekki neinir eldsvoðar að ráði. Mestar skemmdir urðu í gær, er reykingaskúr brann í Laugarneshverti, en í honum var mik^ð af reyktri gíId og öðrum fiski, oa brann skúrinn með öllu sem í houum yar. Var tjónið talsvert. SmáaugSýsiagar Vísis i» ; >í*v* i...n- ■>. : , . ry eru áhrifamestar. tórkestlegur í Listamaiuia- Bóksaíafélag íslands Vibraíierar • fyrir stexnsteypu leigðir út. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. Sími 22235. Johan Riinning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Páll S. Fálsson, hrl. Bankastræti 7, síml 24-200 SIGR'lJftl SVEIM3SÖW löggiltur skjalaþýðandi o{ dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25 Málflucningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. málverk, ljósmyndir, litað- ar frá flestum kaupstöðum landsins. Bibliumyndir og barqa- myndir, fjölþreytt úry.al ‘ ÁSftRÚ " Grettisgötu 54. Síini 19108 Þriðjuáaginn 4. ápríl:'i9'ol í *. f, Whí & 6 hcrbergi og eldhús. — Tilboð sendist afgrciðslu Vísis fyrir 8. þ.m. merkt: „Einbýlishús 87“ í kjóla og barnafatnaði hefst á næstunni. Innritun í síma' 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátingar. Námskéiðin hefjast 7. þessa mánaðar. Innritun í síma 34730. BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR, Laugarnesvegi 62. Plsstplötur á borð og veggi í mörgunf mýnstrum og litum. SIGHVATUR EIKARSSON & C0. Skipholt 15 — Símar 24133 — 24137. Rö Svört og galv. i flestum stærðum, nýkomin. SIGHVATUR EIKARSSON & CO. Skipholt 15 — Símar 24133 — 24137. Dömur Sel kápur með afborgunarskilmálum. Hef einlit og köflótt vor- og sumai’efni. — Hágstætt verð. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu liæð. Sími 15982. — Sigurðúr Guðmundsson, klæðskerx. Afgre:5slustiílka óskast strax. Vinnutími sami og verzlana. Uppl. kl."7—9 í kvöld. ^ííSesíacfl’iisBiEa VesíaaraJöÍGí 2 Maðurinn minn ÓLAFUR MAGNÚSSON, skipstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 13,30. Blóm og kransar afbcðið; en þeim, sem vildu minnast lians ér bent á stýrktiarsjóð Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Öldunnar. A Vegna mín, barna og tcngdabarna. f, , - Hlíf Matthíasdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.