Vísir - 05.08.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 05.08.1961, Blaðsíða 10
10 V I S 1 R Laugardagur 5. ágúst 1961 • Gamla bió • , SimJ 1-14-75. Sjóliðar á þurru landi (Don’t Go Neax the Water) Bráðskemmtileg bandarlsk gamanmjmd í litum og Cinema scope. Glenn Ford Gia Scala Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Hafnarbió • VITLAUSI BARONINN (Der tolle Bromberg) Sprenghlægileg ný þýsk gam anmynd í litum. HANS ALBERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Hallveigarstíg 10. Símar 13400 og 10082. Auglýsið í VISI Síml 11182. FAGRAR KONUR TIL SÖLU (Passport to shame) Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy'‘-mynd. Fyrsta mynd- in, sem þau Eddie Constantine og Diana Dors leika saman I. Eddte Constantine Odile Versois Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. • Stjörnubíó FYRIRMYNDAR EIGINMAÐUR Bráðskemmtileg kvikmynd með hinni vinsælu Judy Holliday Sýnd kl. 7 og 9 ÁSA-NISSI fer í loftinu Sprenghlægileg, ný, gaman- mynd með hinum vinsælu sænsku bakkabræðrum Asa-Nissi og Klabbarparn Sýnd kl. 5. AUGLVSIIMG um lán úr Veðdeild Búnaðarbankans til greiðslu á lausaskuldum bænda. Samkvæmt ákvörðun ríkistjórnarinnar og heimild í bráðabirgðalögum frá 15. júlí 1961, verður opnaður nýr flokkur Veðdeildar Bún- aðarbankans og lánað úr honum samkvæmt sér- stökum reglum, til greiðslu á þeim lausáskuldum bænda, er þeir hafa til stofnað vegna fram- kvæmda síðustu fimm árin. Umsóknir um lán ber að senda til stjórnar bankans fyrir 1. október n.k. Lánbeiðnum þarf að fylgja: 1. Skrá um allar skuldir umsækjanda og hve- nær til þeirra er stofnað. 2. Veðbókarvottorð. 3. Virðingargjörð tveggja dómkvaddra manna um jarðeignina. , \ 4. Afrit af síðasta skattframtali lánbeiðanda. 5. Veðleyfi, ef lánbeiðandi á ekki veðið. 6. Umboð, ef lánbeiðandi getur ekki sjálfur mætt við undirskrift lánsskjajla. Búnaðarbanki Islands FEIGÐ ARKOSSINN (Kiss Me Deadly) Hörkuspennandi og sérstak- lega viðburðarík, ný, amerisk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Mickey Spillane. Ralp Meeker, Maxine Cooper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. ö, 7 og 9. • Kópavogsbió • Sími: 19185 Stolin hamingja Ogleymanleg og fögur pýzk litmynd um heimskonuna er öðlaðist hamingjuna með ó- breyttum fiskimanni 6 Mall- orca. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga \ .Familie- Journall. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl 7 op S Miðasala frá kl 5. ALDREI OF UNGUR með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. N ý k o m i ð GÚMMlSTÍGVÉL STRIGASKÓR VERZL. 15285 Auglysendur VÍSIS athugið AuglývSÍngar þurfa að bnrast eigi síðar en kl. 10 f.h. þann dag. sem þær eiga að birtast Auglýsingar i laug- ardagsblaðið þurfa að berast eigi síðai en kl. 6 e. h. á föstudögum. • Tjarnarbió • LÉTTLYNDI SÖNGVARINN (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti grínleikari Bretk. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nærfatnaöur Karlmanna- og drengja fyrirliggjandi. L.H. MULLER 48 IVýja bió • Sími: 1-15-44. VORT ÆSKULÍF ER LEIKUR (Hound Dog Man) Aðalhlutverk: Dægurlaga- söngvarinn FABIAN. CAROL LANLEY. STUART WHIT- MAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Johan Rönning hf Raflagnir og viðgerðir á öllum HEIMILISTÆKJTJM. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. Johan Rönning hf. sa Yul • UINA Brynner Lollobrigida SOLOMON and SHEBA wmj TECHHICOLOR* king VIDOR UGEORGE SANDERS MARISA PAVAN i oÁvio IMWS » Cucsi ÍEO RICHMOND!™.. K1N6 VIOOR —ANIHONY VEIILER PAUl OUDlÉV - GEORGE 8RUCEL. CRANE WILBUR!wœunm Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð börnum innan lli ára. ) Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. hringunum. (JjglUiþciM** LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 5. til 14. ágúst. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.