Tölvumál - 01.06.1980, Blaðsíða 14

Tölvumál - 01.06.1980, Blaðsíða 14
14 TÖLVUMÁL framfarir í vélbúnaói, en sleppa því að fjalla um fyrir- sjáanlega flöskuhálsa i þróun hugbúnaóar, um hinn hlut- fallslega sívaxandi kostnaó við hönnun og vióhald forrita, og sióast en ekki sist um hinn mikla kostnaó og skrifræði ef uppfylla á að fullu óskir um vernd persónugagna o.fl. atriói, sem vikió er að i kaflanum um stefnumótun. 1 upphafi þessarar greinar lýsti ég eftir meiri almennri umræðu og i framhaldi af þvi stefnumótun um þróun tölvu- notkunar. Þótt ýmis tregóulögmál muni seinka þróuninni, þá er orðió timabært aó taka afstöðu til hinna ýmsu hlióa tölvuvinnslunnar og óhjákvæmilegra fylgifiska hennar, ef vió viljum einhverju ráóa um þaó hvernig hió tölvuvædda þjóófélag framtíóarinnar verður. Þvi víst er að tölvu- þróuninni verður ekki snúið vió. QTTAR KJARTAMSSQN SKYRR HAALEI TI S8RAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.