Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 11
V í S I R Fimmtudagur 11. jan. 1962 + II GSuggaskreytingai1 Jllugginn yðar hefur mikla þýðingu fyrir verzl- un yðar. Get bætt við mig verkefnum. Magnús, sími 36203. Síðasti innritunardagur. Skrifstofan er opin frá kl. 1—8 e.h. Námið er nú sem endranær mjög fjölbreytt. Hafa nemendur bækur, sem þeir lesa heima eftir því sem þeir hafa tíma og tækifæri til, en í skólanum fara samtöl fram á því máli sem verið er að kenna. Þannig venjast nemendur á það frá upphafi að TALA málið i sinni rét.tu mynd. Innritun og upplýsingar allan daginn í Hafnarstræti 15 (sími 22865). AUSTIIM GIPSY Landbúnaðarbifreiðin með drifi á öllum hjólum hefur ekki fjaðrir heldur sérstaklega útbúna fjöðrun við hvert hjól, sem gerir bifreiðina ó- venju mjúka í akstri. Mismunadrifhúsin föst í bílgrindinni, svo bifreiðin verður hærri og hent- ugri í ófærð. Lengd á milli fram- og afturhjóla er 230 cm, en breidd á milli hjóla 135 cm. Skoðið Austin Gipsy í verzlun okkar. Garðar Gíslesw h.f BIFREIÐAVERZLUN Seljum í dag: Chevrolet ’55 úrvalsgóðan bíl. Dodge Station ’53, gott verð, góð kjör. Volga ’58, sem nýr bíll, mjög hagstæð kjör. Volkswagen ’55 á góðum ■ kjörum. ÍLAVAL Laugavegi 90—92 KIPAHTGCRÐ RIKISINS M.s SKJALDBREIÐ fer til Ólafsvíkur, Grund- arf jarðar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 14. þ. m. — Vörumóttaka í dag. 5M ** Vktl aacoit HAPPDJÍÆTTI HASKÓLANS AÐ AUGLYSA I VISI ODVRAST SJÚ-BINGÚ Kl. 9. — Stjómandi Baldur Georgs Vinningar eru glæsilegri og f jölbreyttari en áður T.d. SVEFNHERBERGISSETT HRÆRIVÉL — DÖMU- og HERRA-UR PHILIPS RAFMAGNSRAKVÉL GÓLFLAMPI Mikið úrval Rafmagnsheimilistækja Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur. Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskóii fyrir húsasmiði og múrara mun taka til starfa við Iðnskólann í Reykjavík hinn 20. janúar n. k. ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður mestmegnis að degi til um 40 stundir á viku, að þessu sinni í 12 vikur og n. k. haust væntanlega í 10 vikur. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 11. til 19. þ. m. á venjulegum skrifstofutíma. Skólagjald fyrir allt skólatímabilið er kr. 1000,00. SKÓLASTJÓRI UTSALA Ullarkápur Foplinkápur Dragtir Jakkar * Gluggatjöld Stóresefni ðlikill afsláttur! RÍIVIA \ Laugavegi 116 Bezt aö auglýsa í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.