Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 6
FELAGSMAL Skýrslutæknifélag Islands boðar til félagsfundar £ Norræna húsinu þriðjudaginn 18. febrúar n.k. kl. 14.30. Dr. Snorri Agnarsson, sérfræðingur, Raun- vísindastofnun H.I., flytur fyrirlestur um EININGAFORRITUN Einingaforritun er forritunartækni, sem er mikið á döfinni þessa dagana. Benda má á forritunarmálin Ada og Module-2, sem bæði voru hönnuð með það í huga að auðvelda einingaforritun. Vonast er til að með einingaforritun sé hægt að hraða og bæta forritaþróun á svipaðan hátt og sambærilegar aðferðir hafa bætt ástand í öðrum atvinnugreinum. 1 þessum fyrirlestri mun einkum verða fjallað um atriði, sem varða samsetningu á einingum, og skil (interfaces) milli eininga. Að fyrirlestrinum loknurn gefst tækifæri til umræðna um efnið og fyrirspurnum verður svarað. Kaffi I fundarhléi. Stjðrnin 6

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.