Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 36

Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 36
Endurfæðing fjölskyldunnar mun ekki stafa af nostalgískri mannúð íhaldsmannsins, jafnvel þótt hún verði í samhljóm við hana; hún mun ekki heldur stafa af hugsjónaeldi kvennahreyfingarinnar, jafnvel þótt afleið- ing hennar geti orðið stóraukið jafnrétti kynjanna; og ekki verður hún sprottin í ranni félags- hyggjunnar, jafnvel þótt hún kunni að bera einhvern svip af draumsýn marxismans; hin nýja fjöiskylda mun fyrst og fremst sækja styrk sinn og hreyfiafl til efnahags- legrar nauðsynjar. Frá ráðstefnunni: „Framtíðarsýn og þróun í upplýsingatækni og staða íslands íþeim efnum", haldin 6. apríl 1988 að Borgartúni 6, í tiiefni 20 ára afmælis Skýrslutæknifélags íslands. 36//////////// TÚL VUMftL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.