Tölvumál - 01.06.1989, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.06.1989, Blaðsíða 3
Tölvumál júní 1989 TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 5. tbl. 14. árg. júní 1989 Efnisyfirlit: 4 • Frá formanni 5 • Tölvugreiðslukerfi; Þorsteinn Hallgrímsson 9 • Bankakerfið og tölvusamskipti; Bjami Ómar Jónsson 12 • Upplýsingabanki SKÝRR; Lilja Ólafsdóttir 15 • Hvað er EDI ?; Holberg Másson 16 • fslenska Unix-netið; Maríus Ólafsson 20 • X.400 - Ný þjónusta hjá Póst- og símamálastofnun; Karl Bender Ritnefnd: Þórann Pálsdóttir, tölvunarfræðingur, ritstjóri og ábyrgðarmaður Helgi Þórsson, forstöðumaður Sigrún Gunnarsdóttir, tölvunarfræðingur Hólmfríður Pálsdóttir, tölvunarfræðingur Guðríður Jóhannesdóttir, lögfræðingur Daði Jónsson, reiknifræðingur Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur Frá ritstjórn: Eftir ráðstefnu Skýrslutæknifélagsins um hagnýt tölvusamskipti var ákveðið að gefa út aukahefti Tölvumála um efnið og hafa það að uppistöðu ágrip af erindunum á ráðstefnunni. Eitt erindi af ráðstefnunni er ekki í blaðinu en auk erindanna er grein um íslenska Unix-netið. Þetta hefti, sem nú kemur fyrir augu lesenda, er frábragðið reglubundnum tölublöðum í því að fastir þættir eins og fyrirtækjakyning og pistill frá orðanefnd falla niður. Mikið er af nýyrðum í greinum í blaðinu og era lesendur hvattir til að tileinka sér orðin og hugtökin að baki. Nú hefur loks verið skipuð ný ritnefnd til að sjá um blaðið á móti þeirri sem verið hefur og er þetta tölublað unnið í samvinnu beggja ritnefndanna. rjármálaráðuneytið Bókasafn Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í PageMaker á Macintosh-tölvu. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. 3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.