Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 12
V'lSIR Mánudagur 13. ágúst 1962. KtSlLHREINSA miðstöðvarofna jg kerfi með fljótvirkum cækjum. — Einnig viðgerðir. breytingar og ný- lagnir Simi 17041 (40 ÁREIÐANLEGUR maður vanur ýmsum störfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist í pósthólf 1102. (2117 12 ÁRA TELPA óskar eftir að fá HÚSHJÁLP óskast á læknisheimili i England;. enskutímar ef óskað er. — Mrs. Love Greate, Budworth, Chesthire, Englandi. (0163 VERZLUNIN EFSTASUNDI 11 Auglýsir Mikið úrval af vefnaðarvöru, kvenundirfatnaður úr nylon og prjónasilki, herraskyrtur, terri- lyn og perlon bindi, barnafatn- aður í miklu úrvali. Gallabuxur á karlmenn og drengi. Plastefni o. m. fl. Lítið inn og kynnið ykkur verð og vöruúrval. Póstsendum um land allt. Verzlunin ' Ifsfusund 11 Sími 36690. eitthvað að gera til 1. október. Uppl. í síma 35258. (239 HÚSEIGENDUR. Annast uppsetn- ingu á dyrabjöllum, dyrasímum og hátölurum. Vanir menn, valið efni. Sími 38249. (252 STÚLKA um tvítugt eða eldri ósk- ast strax. Uppl. ekki í síma. Gufu- pressan Stjaman h.f„ Laugav. 73. KVÖLDVINNA. Stúlka óskar eftir vinnu 2—3 kvöld í viku. Uppl. f síma 20394. (3136 SNÍÐ og þræði saman dömukjóla. Guðrún Pálsdóttir. Sími 19859. ÓSKA eftir 12 ára telpu til að gæta tveggja ára drengs. Uppl. í sima 38063. (2134 FÉLASSLÍF VÍKINGAR. Meistara- og annar flokkur. Áríðandi æfing í kvöld á félagssvæðinu kl. 8.30. — Þjálfari. UNG ERLEND hjón óska eftir 2 herbergja íbúð og eldhúsi til leigu. Sími 24410 kl. 3—5. (4149 ÓSKA eftir 5—7 herbergja íbúð eða einbýlishúsi á leigu. Helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist blað- inu fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „Haust“. (254 2—3 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 19329. (250 UNG reglusöm stúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi, helzt í Vesturbænum. — Tilboð merkt: „Reglusöm" sendist Vísi fyrir 15. þ.m. (249 HERBERGI til leigu. — Uppl. að Grettisgötu 92, II. hæð. (2140 RÚMGÓÐUR vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 38099. ÓSKA eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Þrennt f heimili. Uppl. í síma 37668. (2146 KÆRUSTUPAR óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð frá 1. október. Reglusemi og góðri um- géngni heitið. Sími 20527. (2137 HAFNARFJÖRÐUR - REYKJAVÍK Hver vill leigja ungum hjónum með 2 börn 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. sept. Ársfyrirframgreiðsla. Sími 51254. (2128 3—4 HERBERGJA íbúð óskast nú þegar til leigu. Fullorðið reglu- samt fólk. Sími 15454 kl. 9—10.30 í kvöld. (2132 ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Skemmtiferð Íslenzk-ameríska félagið efnir til skemmti- ferðar sunnudaginn 19. ágúst n. k., ef næg þáttaka fæst. Lagt verður af stað frá Reykjavík kl. 9 árdegis. Ekið verður um Þingvöll og þaðan um Kaldadal í Húsafells- skóg í Borgarfirði. Þar verður snæddur há- degisverður (,,picnic“). Síðan verður ekið á helztu sögustaði í Borgarfirði. Eftirmiðdags- kaffi verður drukkið að Bifröst, en kvöld- verður snæddur í Borgarnesi. Til Reykja- víkur verður komið seint um kvöldið. Þeir, sem óska eftir að taka þátt í þessari ferð. láti vita í síma 1 76 00 (Njáll Símonar- son) eða 1 16 16 (Daníel Gíslason) fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN. ÓSKA EFTIR Óska eftir að kaupi 3—4ra herbergja íbúð í Þingholt- unum eða nágrenni. Tilboð sendist Vísi hið fyrsta merkt „Hagkvæm viðskipti". Pípulagningamenn Notuð verkfæri til sölu rörtangir, klúbbar rörhald- arar o.fl. Einnig 2 drengjaraiðhjól. Upplýsingar á Silf- urteig 3 rishæð eftir kl. 7 e. h. Verkamenn Laghentlr verkamenn óskast til iðnaðarstarfa. Vélsmiðjan HÉÐINN UNG HJÓN með barn á fyrsta ári óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Til greina kæmi að taka mann í fæði og þjónustu. Uppl. í síma 24393 eftir kl. 8 í kvöld. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til áramóta. Uppl. i síma 34339 kl. 17—19. (234 MÆÐGUR óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássj, Uppl. í síma 19260. (237 REGLUSÖM hjón með barn á fyrsta ári óska eftir íbúð. Sími 24852. (241 STÓRT herbergi, eldhús og hol með aðgangi að baði til Ieigu. — Uppl. á auglýsingaskrifstofu Vísis, Ingólfsstræti 3. (256 ÍBÚÐ óskast. 4ra herbergja ibúð óskast til leigu 1. október. Barn- laus fjölskylda. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36022. (233 45 ÁRA GAMALL húsasmiður ósk ar eftir herbergi í Vesturbænum nú þegar eða um næstu mánaða- mót. Uppl. í síma 20663 eftir kl. 6. SAMKOMUR TJALDSAMKOMUR Kristniboðs- sambandsins við Holtaveg gegnt Langholtsskóla. Samkomur þessa viku í hverju kyöldi kl. 8.30. Ræð- ur, mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. MIÐALDRA maður óskar eftir kynningu við kvenmann (ekkju). Má eiga barn (börn). Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir 17. ágúst, merkt „Örlátur". (242 BRÚN skjalataska tapaðist i leigu- bíl aðfarariótt s.l. laugardags. Skil- ist gegn góðum fundarlaunum á lögreelustöðina eða á afgreiðslu Vfsis. (2145 REGNHLÍF í óskilum á tannlækn- ingastofu Jóns Hafstein. (238 TAPAZT hefur peningaveski með ökuskírteini, nótum o.fl. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 1608p VEIÐIMENN! Ný týndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 35112. (2126 TIL SÖLU G.E.C. Transistor ferða- viðtæki. Ný, ensk, klæðskerasaum- uð föt nr. 42 long og smoking. — Sími 18322. (236 BTH-straupressa, sem ný til sölu. Sími 11839. (2133 VATNABÁTUR úr amerískum bátakrossvið til sölu. Sími 18382. PEDIGREE barnavagn, minni gerð, vel með farinh, til sölu. — Sími 51254. (2129 NÝLEGT danskt skatthol úr tekki til sölu. Sími 24757. (2130 GÓÐ Rafha eldavél til sölu. Ódýr. Uppl. Löngubrekku 26, Kópavogi. Sfmi 35035. (235 NYLEG 2 hellna eldavél, sem hægt er að hafa á borði, til sölu. Verð 950 kr. Uppl. á Nesvegi 7, kjallara. ALLS KÓNAR notuð verkfæri til sölu á Laugarnesvegi 38. (255 VOLKSWAGEN 1960, glæsilegur bíll, til sölu. Sími 20072. (2147 TIL SÖLU nýlegt Grundig segul- bandstæki. — Tækifærisverð. Sími 38249. (253 AMERÍSKUR brúðarkjóll til sölu, Bergstaðastr. 69, II. hæð, — sími 22894 f kvöld og næstu kvöld. (251 HÁRÞURRKA til sölu, Siidwind tegund. Verð 4500 kr. Sími 33986. VEL MEÐ FARIÐ Axminsterteppi 3x2.70 til sölu. Uppl. í síma 17809. KAUPUM FLÖSKUR, 2 kr. stk., merktar ÁVR. Einnig /2 flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 37718. (93 NOTAÐUR, vel með farinn barna- vagn óskast. Uppl. í síma 20749. MÓTORHJÓL. Gott mótorhjól til sölu á Hverfisgötu 90 kl. 6—9 í dag. (243 NÝTÍNDUR ánamaðkur til sölu. Sími 51261. Sentt, ef óskað er. (244 SALUR 60 til 80 fermetra salur óskast til leigu, sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt „fyrirframgreiðsla“. Verkamenn Verkamenn óskast til vinnu við gatnagerð í Garðahreppi. pplýsingar á vinnustað eða í síma 38008 eftir kl. 8 á kvöldin. VÉLTÆKNI H.F. Eskihlíð 33A. HÁBÆR Tökum að okkur hvers konar samkvæmi. Allt frá 6 manna til 60 manna. í hádegisverði, eftirmiðdagsboð og kvöld- verði. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Sími 17779. Skólavörðustíg 45. Móðir okkar ÞORBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 23. andaðist að Hrafnistu 11. ágúst. Hanna Ingvarsdóttir Þorkell Ingvarsson Guðjón Ingvarsson SIGMUNDUR SVEINSSON Njarðargötu -41 lézt í Bæjarsjúkrahúsinu 12. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.