Vísir - 27.08.1962, Page 7

Vísir - 27.08.1962, Page 7
Mánudagur 27. ágúst 1962. VÍSIR 7 Fremst á myndinni sjást tveir menn úr keppnisstjórninni þeir, Björn Jónsson og Þorsteinn Jónsson, flugstjóri. Eru þeir að fylgjast með merklendingunni. Með þeim félögum á myndinni er Gísli Gíslason, lögfræðingur. Þessi litli drengur er að virða fyrir sér „Shell bikar- inn, sem Olíufélagið Skelj- ungur gaf til flugkeppninnar. Um bikarinn hefur einu sinni verið keppt áður, árið 1957. Eins og myndin ber með sér er þetta hið glæsilegasti grip- ur. flugvelli, en sýnendurnir áttu þar í nokkrum erfiðleikum með flugmótelin, vegna hvossviðris og ásóknar áhorfenda að mótelunum, svo flytja þurfti keppnina á Valsvöllinn. Þessi fallega flugvél var ein þeirra, sem þátt tók I flugkeppninni og sést hún hér hefja sig á loft á Reykjavíkur flugvelli. (Ljósm. Vísir. Ingi- mundur Magnússon). SPENNANDI FLUGKEPPNI Ungur maður stýrir flug- móteli sínu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.