Vísir - 28.08.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 28.08.1962, Blaðsíða 15
r Þriðjudagur 28. ágúst 1962. l'ISIR - 15 Saga eftir kvikmyndinni THE BLACK ORCHID frá PARAMOUNT-kvikmyndafélaginu. — Pabbi þinn kerpst áreiðan- lega vel af, án okkar. Þú hefur bara of miklar áhyggjur. Mary. Mér finnst nú að þú ættir fyrst o_ fremst að hugsa um mig, sem er einn í Atlantic City og þrái þig. Komdu nú og kysstu mig, og við skulum koma okkur út í sólina. Þú getur ekki ímynd- að þér, hvað ég hef hlakkað til að fara með þig í fyrstu ökuferð ina í nýja bílnum. Rose sat við gluggann í vagn- inum, sem var að verða þéttskip- aður. Þó var eitt sæti laust við hliðina á henni, og þegar hún sá mann flýta sér í áttina til sín, lagði hún poka með ávöxtum í sætið. — Sætið er frátekið, sagði hún. Vagnstjórinn kom og at- hugaði farseðlana, síðan settist hann og lokaði fremri hurðinni. Rose leit út um gluggann og varð vonsvikin á svip, þegar hún heyrði vagnstjórann setja vagn- inn í gang. Hvers vegna hafði Frank lofað að koma, ef hann ætlaði sér það ekki? Og skyndi- lega varð dagurinn framundan grár og þungbúinn, og hún sá fyrir sér þreytandi ferðalag, þar sem hún var ein síns liðs eins og venjulega. En skyndilega kom Frank hlaupandi á milli hinna vggn- anna og komst inn á síðustu stundu. Hann flýtti sér til Rose og hlassaði sér úrvinda í sætið, sem hún hafði tekið frá fyrir hann. — Asninn ég fór á stæðið við 8. götu, sagði hann hlæj- andi og stundi af mæði. — Hvers vegna skammið þér mig ekki, Rose? Nú hef ég þó unnið til þess, og er ég samt vanur að angra yður. Hún brosti ósjálfrátt og svar- aði: — Ég hélt, að þér hefðuð endurheimt skynsemi yðar og verið kyrrir heima. Hann lokaði öðru auganu kankvíslega og sagði: — En þér hélduð eftir sæti fyrir mig. — Ég lagði bara frá mér þennan ávaxtapoka fyrir Ralp- hie, reyndi hún að verja sjálfa sig. Eldhúsborð 70x120 oðeins kr.095.- Eldhús- kolinr kr. 165.- Werzlunin — Já, þetta var ágætis skýr- ing, sagði hann hlæjandi, og djúpur dynjandi hlátur hans kom mörgum öðrum farþegum til að brosa. — Nei, sagði hann, — viðurkennið bara, að þér haf- ið haldiö sætinu frá fyrir mig. Og Rose gat jafnvel ekki var- izt því að hlæja að strákslegum ákafa hans. — Jæja, þá gerði ég það, en það er nú ekki nauð synlegt að opinbera það fyrir öllum bænum. Rose og Frank gengu inn í anddyrið á stórri umsjónar- mannsbyggingu, og hún sagði einkennisklæddum eftirlits- manni nafn sitt. Hann sat við borð, sem á voru margir símar, en síðan settist hún hjá Frank og beið þess að nafn hennar yrði kallað upp. Þá flýtti hún sér óstyrk að borðinu aftur, en Frapk sagðist ætla að bíða, þar til hún kæmi aftur. — Hr. Harmon vill gjarnan tala við yður á einkaskrifstofu sinni, sggði eftirlitsmaðurinn. Rose horfði hrædd í kringum sig. Hafði Ralphie nú enn strok- ið burtu? Hún var í 'stöðugum ótta yfir, hverju drengurinn kynni að taka upp á. Forstöðu- maðurinn, hr. Harmon, kom og opnaði dyrnar fyrir henni. — Gjörið svo vel og fáið yður sæti, frú Bianco, sagði hann vingjarnlega, en á andliti hans var alvarlegur svipuk — Hefur hann stungið af aft ur? spurði Rose taugaóstyrk. — Þér verðið að segja mér það. Ég get ekki haldið út þessa ó- vissu. Vertu sæl, mamma, sagði Ralphie, — ég skal vera svo góður að þeir haldi að ég sé veikur. Hin ókunna vera laeddist eftir, snöggu átaki yfirbugaði apamaður- ■ heyrðist skyndilega utan úr hvæs-1 eða ég skýt þig viðstöðulaust. ísnum og stökk á Tarzan. Með' inn óvin sinn — en hvöss rödd andi vindinum. Slepptu honum — I Barnasagan SCALil o§ græm púfn- gmikur*’ ínn Nú þegar Kalli áttaði sig á, að páfagaukurinn talaði þá aðeins þeg- ar hann fékk pillurnar, ákvað Kalli að gefa honum vissan skammt á hverjum degi. Fyrstu pillurnár sem hann náði í voru venjulegar hnetu- töflur, og miður sín af reiði struns- aði hann út. Hann smeygði inn í herbergi Tomma bréfmiða ,þar sem á stóð að drengurinn ætti að vaka yfir fuglinum og skrifa niðuf hvert orð sem hann segði. Talaðu þá, sagði Tommi - um liðna tíð, skilurðu, þú færð pillurn ar þínar ef þíí taiar. Fuglinn horfði sljór á Tomma með sínum nærsýnu augum og tób hinn rólegasti við þrioju töflunni. i • t I I I ' ! r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.