Vísir - 29.08.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1962, Blaðsíða 10
10 \'ISIR Miðvikudagur 29. ágúst 1962. GAMLA BÍÓ Sveitasáela (The Mating Game) Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd 1 litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds, Tony Randall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jt Slm) 16444 Verðlaunamyndin Hinn furðulegi vegur Ný þýzk Cinemascape-litmynd. Stórkostlegt ferðalag um endi- ianga Ameríku frá Alaska til Mexico. Mynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sfmi 11182 Bráðþroska æska (Die Frlihreifen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi ný, þýzk stórmynd, er fiall ar um unglinga nútimans og sýnir okkur vonir þeirra ástir, og erfiðleika. Mynd sem allit unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. Dansk- ur texti. Peter Kraus Heidi Briihl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBIO NYJA BIO Slmi '-15-44 Þriðja röddin Æsispennadi og sérkennilega sakamálamynd Aðalhlutverk: Sdmond O’Brien. Julie London. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frænka mín Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, amerísk gamanmynd, byggð á hinni vel þekktu skáld sögu eftir Patrick Dennis. Leik- rit hefur verið gert eftir sög- unni og mun það verða sýnt í Þjóðleikhúsinu bráðlega. ' lynd in er f litum og technirama. Aðalhlutverk: Rosalind Russell Forrest Tucker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. * r m LAUGARASBIO Stm) 12075 - S8150 Sí einn er sekur... Ný amerísk stórmynd með Janies Stewart. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð törnum. Stúlkan bak við járntjaldiö (Nina - r.omeo und Júlia in Wlen) Áhrifamikil og stórbrotin austurrísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu. Aðal- hlutverk: Anouk Aimée Karl Heins Böhm. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Samsöngur kl. 7. Bílo og bílpartosalan Seljum og tökum í um- boðssölu, bíla og bíl- parta. Pílo og bílpartasakm Kirkjuvegi 20 l' itnarfirði. Sim >0271 I.ORELEY-kexið, er bezta sælgætið seiti ég fæ Sannleikurinn um lífið (La Veriet). Áhrifamikil og djörf, ný frönsk amerísk stórmynd. Birgitte Bardot. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki 7 og 9.15 Allra sfðasta sinn. Tíu sterkir menn Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. KOPAVOGSBIO Slmi 19185 í leyniföónustu Síðari hluti: Fyrir frlesi Frakklands. Kexverksmiðjan LORELEY Sýnd kl. 7 og 9. • Miðasala frá kl. 5. Glerárgötu 26 - Sími 1775. I i Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráða skrifstofu- stúlku til starfa sem fyrst við vélritun og símavörzlu. Umsókn ásamt upplýsingum sendist Vísi fyrir 31. þ. m. Merkt — Framtíðarstarf 10. MELAVÖUUR Reykiavíkurmót Leiknum sem ekki var lokið í vor fer fram í kvöld (miðvikudag. kl. 7,30, Þá ktppa Fram — Valur TILKYNNING til þeirra, sem eiga sængur og kodda í hreinsun hjá okkur eru vinsamlega beðnir að sækja það hið fyrsta, því annars seldir fyrir áföllnum kostnaði. Pún- og fiðurhreinsunin KIRKJUTEIG 29. Æðardúnn Fyrsta flokks æðardúnn fyrirliggjandi. Bjnrni Þ. Hnlldórssnn Umboðs- og heildverzlun Garðarstræti 4 — Sími 23877. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. PÓSTHÓLF 85 . SÍMI 2688 . SÍMNEFNI: TIMBUR Selur alls konar byggingarefni hvert á land sem er, og sendir gegn póstkröfu. Leitumst við að hafa jafnan á lager allt sem til bygginga þarf, utan húss og innan, en fremur til trésmíða- verkstæða. Höfum fullkomna glerslípun og speglagerð Rúðugler afgreitt eftir máli og sent brotatryggt út á land. Öryggisgler fyrir bifreiðar afgreitt hvert á land sem er. Höfum máta af rúðum fyrir flestallar bifreiðir. Gefið upp bif- v reiðategund og árgang. Speglar úr bezta fáanlegu speglagleri af- greiddír með verksmiðjuverði til kaupmanna og kaupfélaga um land allt. Bvggingavöruverzlun Akureyrar h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.