Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1993, Qupperneq 3

Tölvumál - 01.12.1993, Qupperneq 3
Desember 1993 TÖLVUMÁL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 6. tbl. 18. árg. Desember1993 Frá ritstjóra Aðalefni Tölvumála er að þessu sinni af tvennumtoga; "Upplýsingatækni íbanka- starfsemi" og "Nýju stjórnkerfin". Greinamar unr upplýsingatækni í banka- kerfinu eru gerðar sanrkvæmt ósk Tölvu- mála, en við leituðum til ýmissa banka- stofnana og nokkurra stórra fyrirtækja og óskuðum eftir greinum um þetta efni. Greinamar um nýju (32-bita) stjórnkerfin Unix, NT og OS/2 eru að tveim þriðju hlutum frá hádegisfundi SÍ 21. október síðastliðinn. Urn þessi áramót verða þær breytingar á ritnefnd blaðsins að Daði Örn Jónsson og undirritaður hætta störfum. En maður kemur í manns stað og hafa þau Lauley Asa Bjarnadóttir og Ólafur Halldórsson þegar tekið þar sæti. Við bjóðum þau velkomin til starfa og þökkum hinum samstarfið senr eftir sitja. Ritnefnd óskar öllum lesendum Tölvu- mála árs og friðar og þakkar þeim sem lagt hafa til efni eða unnið að útgáfu blaðsins á annan hátt. Efnisyfirlit Frá formanni Halldór Kristjánsson...........................5 Meira um uppruna orðsins tölva Sigrún Helgadóttir ............................6 Aðgerðavaki eða geymdar stefjur Næstu skref í tölvuvæðingu íslandsbanka Haukur Oddsson ................................8 Landsbanki íslands Nokkur orð um fortíð, nútíð og framtíð Pálína Kristinsdóttir ........................11 Upplýsingakerfi Búnaðarbanka íslands Ingi Örn Geirsson 13 Ákvörðunartaka um kerfisvinnu hjá Reiknistofu bankanna Guðjón Steingrímsson ..........................15 Upplýsingaflutningur hjá EIMSKIP Gylfi Hauksson ................................19 Að hugsa sinátt (en oft) Tómas Örn Kristinsson .........................22 Ágúst Úlfar Sigurðsson Ritnefnd 6. tölublaðs 1993 Ágúst Ulfar Sigurðsson, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, ritstjóri Dagný Halldórsdóttir Jóhann Haraldsson Laufey Ása Bjarnadóttir Magnús Hauksson Olafur Halldórsson Hvers vegna er Windows NT rétta stýrikerfið? Hjörleifur Kristinsson 23 Unix stýrikerfi framtíðarinnar Heimir Þór Sverrisson 26 OS/2 Helgi Pétursson ...............................28 SIGIR '93 Ágúst Úlfar Sigurðsson ........................31 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.