Vísir - 13.09.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1962, Blaðsíða 13
Fimm.tudagur 13. sept. 1962. 13 Bíla- og búvélasalan S E L U R : Ýtuskófla D.T. 6, sem ný. V ö r u b f 1 a r : Volvo ’61 Ford ’55 Chevrolet ’61 Chevrolet ’47, ’52, ’59 Volvo ’55, ’47 Skania ’57 með krana Mercedes Benz ’55, ’60, ’61 F ó 1 k s b í 1 a : Mercedes Benz ’55, ’56, ’58 Opel Caravan ’60, ’61 i Opel Record ’61 4ra dyra Volkswc.gen ’55, ’56, ’58, ’60. '61, ’62 Chevrolet ’55, ’57, ’59 Plymouth ’54, Tr. ’57 Dodge ’58 Ford ’55, ’57 Opel Caravan ’55 AIls konar Jeppar og Stadion- bflar. Salan örugg. Bíla- og búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-3f Tækifæris- gjafir Falleg mynd er bezta gjöfin, heinplisprýði og örugg verð- mæti/ énnfremur styrkur list- menningar. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tökum f umboðssölu ýms Iistaverk. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 1, sími 17602. Opiö frá kl. 1. Bíla- og búvélasalan Selur bílana Örugg þjónusta. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 2-31-36 v .V Gamla bílasalan Nýir bílar Gamlir bílar Dýrir bílar Ódýrir bílar Gamla bílasalon Rauðará, Skúiagötu 55 Sfm) 15812 annig var dregið Evrópubikarinn Sænskur dómari í Skovshoved Nú liggur fyrir hvernig dreg- ið var í Evrópubikarinn f Handknattlcik og sýnir það að vinni Fran. í leiknum við Skovbakken, munu þeir Ieika næst við Noregsmeistarana Vilhjólmur Framhald af bls. 2. mun að keppendur sem keppa fyrstu tvo dagana lendi ekki í slíkri þrekraun sent slík ganga er, enda mjög erfið. 1 þrem greinum fengust úrslit í gærdag. Rússar fengu tvö gull, en Bretar hið þriðja, en það gull verður eitt af mjög fáum sem fer vestur fyrir járntjald. Pjotr Bolotnikov OL-meistarinn frá Róm vann sem vænta mátti í 10.000 metra hlaupinu og hafði yfirburði. Hann kom í mark á tím- anum 28.54.0 en næstur honum kom Þjóðverjinn Janke á 29.02,6, þriðji Englendingurinn Henry Fowler á 29.02.0, f jórði Hyman, Engiandi 2.02.1 og fimmti Bogey frá Frakklandi á 9.04.8. I kúluvarpi kvenna vann Tamara Press sigur sem heldur var ekki óvæntur en hún varpaði kúlunni 18.55 metra sem er jafnt og heims- met hennar í greininni. í öðru sæti kom þýzk stúlka Renata Garisch með 17.17 og þriðja Zypinska, Rússlandi með 16.95. Brezkur sigur náðist í 20 km. göngu en þar kom fyrstur að marki Kenneth Matthews. í öðrum greinum fóru fram undanúrslit. Eftir skeyti frá NTB að idæma virtist okkur Vilhjálmur Einarsson hafa komizt áfram í keppninni með 15.76 m., en Kreer og Malche- zyk, tvær skærustu stjömunum í greininni, að vísu ekki þeir beztu, (Malcherzyk með 16.50 í ár, Kreer með 16.38) komust ekki áfram í keppninni. Minnir þessi árangur Kreer nokkuð á EM í Stokkhólmi, en þá var hann bezti þrístökkvari álfunn- ar en komst ekki f úrslit. I dag verða úrslit í þrístökkinu og mætti segja mér að Vilhjálmi tækist að stökkva vel 16 metra og verða- einhver af 6 fyrstu manna í greininni, jafn- vel f 3. sæti. 4.94- Framhald af bls. 2. stökki hjá Rússanum Valerij Brumel og 45.9 sek í 440 yarda hlaupi hjá Bretanum Brightwcll. Nikula stekkur svo sem kunn- ugt er með hinni umdeiidu glerfíb- erstöng og hefur náð aðdáanlegri leikni með henni. Með þessari á- kvörðun hefur Evrópusambandið lagt blessun sína á notkun stang- arinnar að nokkru leyti en Iætur Alþjóðasambandinu eftir að á- keða endanlega hvað gert verður í málinu, en líklegt má telja að notkun stangarinnar verði ekki leyfð. Afrekin sem viðurkennd voru eru öll heimsmet, 440 yarda hlaup- ið þó undanskilið. Sömuleiðis hefur nú verið sam- þykkt að glerfíberstöngin skuli Ieyfð í keppni EM, en stangar- stökkskepnni hefst nú í dag svo sem frá er skýrt annars staðar hér á síðunni. Fredensborg í Oslb, mjög lík- lega strax að Ioknum leiknum við Skovbakken, vinni Fram hann. Leikurinn í Danmörku á að fara fram einhvern tímann fyrir 18. nóvember n. k., en dagurinn enn ekki ákveðinn. Fari svo að Fram vinni bæði Skovbakken og Fredenborg, munu þeir næst mæta Heim frá Gautaborg, sem við þekkj- um frá leikjum liðsins hér f hitt eð fyrra. Annars er niðurröðun for- lcikja keppninnar þessi: 1) Dudelange, Luxembourg, — Flemalouis, 2) Kiel — Slask Wroclaw, Póllandi, 3) Búdapest — Atzergerzdorf, Austurríki, 4) Atletico Madrid — Benfica Portúgal, 5) Amsterdam — Grasshoppers, Ziirich. 6) Skov- bakken — Fram. Leikur Skovbakken og Fram verður dæmdur af sænska dóm- aranum Janerstam. í næstu umferð verða eftir- taldir leikir: 1) Heim — Arsen- al, Helsingfors. 2) Fredensborg — Fram eða Skovbakken. 3) Leipzig — Broulevistnik Tbilisi, Rússland. 4) Göppingen — Dudelange eða Fleamlois. 5) Dukla Prag — Kiel eða Sfask Wroclaw. 6) Bkuarest — Buda- pest eða Atzergersdorf. 7) Zagreb — Amsterdam eða Grasshoppers. 8) Paris UC — Atletico Madrid eða Ber.fica. r Armanasmót ú sunnudag Frjálsíþróttamót verður haldið á vegum frjálsíþróttadeildar Ár- manns sunnudaginn 15. sept. kl. 2 e. h. stundvíslega á Melavellinum. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Kúluvarpi, kringlukasti, 100 m hiaupi, 110 m. grindahlaupi, 400 m. grindahlaupi, 800 m. hlaupi, 4 x 100 m. boðhlaupi drengja, há- stökki og langstökki. Öllum heimili þátttaka. Kepp- endur gefið sig fram á mótsstað. Starfsmenn mæti kl. 1,30. // Miðnætursýning á „Barninu N. k. laugardag verður miðnætursýning á gamanleiknum „Ég vil eignast bam“, í Austurbæjarbíói og hefst sýningin kl. 11,30 um kvöldið. — Sýningin verður á vegum Félags islenzkra leikara og rennur allur ágóði af sýningunni í styrktarsjóð félagsins. Þessi ágæti gamanleikur hefur nú verið sýndur 40 sinnum víðsvegar um landið á liðnu sumri og verður þetta síðasta sýning leiksins. — Leikendur, sem eru aðeins fjórir, em Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Hagaiín og (Jyðmundur Pálsson, sem einnig er ieikstjóri. Þettaí verður eina tækifærið, sem leikhúsgestum í Reykjavík gefst til að sjá þennan létta og skemmtilega gamanleik. Myndin er. af Jóni Sigurbjömssyni og Sigríði Hagalín í hlutverkum sínum. Skrifstofustarf Viljum ráða nú þegar ungan mann með Verzlunar- skófa eða hliðstæða menntun til að annast erlend viðskipti og fleira fyrir stóra bókaverzlun í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist afgreiðslu Vísis fyrir 17. sept. n. k. merkt: „Framtíðarstarf — 2138“. t Þar sem áformað er að breyta nokkuð fyrirkomulagi prentnáms, þ. e. að námið hefjist með verklegri kennslu í Iðnskólanum í Reykjavík strax í upphafi námstíma, en haldi síðan áfram eins og áður hefur verið frá ári til árs, er nauðuðsynlegt að námstíminn hefjist samtímis hjá öllum nýjum nemendum. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda óskar þvi eftir að þeir sem hafa hugsað sér að nema prentiðn, sæki nú þegar um námspláss. Eyðublöð og aðrar upp^ýsingar verða gefnar í skrif- stofu Iðnskólans í Reykjavík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. septembe r 1962. FÉLAG ÍSL. PRENTSMIÐJUEIGENDA. * ’ 'PÓSTHÓtF:, 10 - SÍMN.: GLUGGAR - SÍMAk t74S0 |3 línurl /■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.