Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1962, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Mánudagur 15. október 1962. tuCtU&nÍAÍœ HERRADEILD Kjötverzlanir Til sölu vegna brottflutnings stórt kæliborð, afgreiðsluborð, kjöthengi, hakkavél, áskurð- arhnífur, eldavél. Tækifærisverð. KJÖTBORG h,f. Háaleitisvegi, sími 32892. Veitingahús — Kjötverzlanir Til sölu áleggsrafmagnsskurðhnífur. Selzt ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 23398. \ Loftfesting Veggfesting RENNIB RAUTIN - FYRIR AMERÍSKA UPPSETNINOU. Mælum upp Setjum upp SIMI 1374 3 L IMDARGÖTU 25 Kærufrestur Frestur til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og -niðurjöfnunarnefndar Reykja- víkur á skatt- og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingarið- gjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóðs rennur út þann 29. okt. n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl 24 þann 29. n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. Akureyringur — Framhald af bls. 2. Siðari hálfleikurinn var mun jafnari en sá fyrri, en bauð ekki upp á mikla skemmtun þeim 5 þús. sem komu að horfa á góða knattspyrnu. Miðjuþóf og kýlingar út í bláinn voru áberandi. en skemmtileg augnablik upp við mörkin næsta fátíð. KR skoraði að vísu eitt mark til viðbótar hin- um þremur, en dómarinn Grétar Norðfjörð dæmdi markið af, öllum til hinnar mestu furðu, en markið kom þannig að Gunnar Felixson sem kom inn á fyrir Gunnar Guð- mannsson, sem meiddist lítils hátt- ar, skaut í stöng og hrökk bolt- inn út á völlin.i til Ellerts, sem lék á varnarmann og skaut. Einar hálfvarði, en missti boltann inn, og dómarinn blístrar, ógilt mark. Undir Iokin var harkan mikil, en hvorugum tókst þó að skora. Beztu menn liðanna voru þeir Ellert, Hörður og Garðar hjá KR, en aðeins Jón Stefánsson á skilið hrós af þeim norðanmönnum. EU- ert átti nú einn sinn bezta leik í sumar, en einkum var fyrri hálf- leikurinn afbragð. Hörður var sterkur og átti í fullu tré við Steingrím, en Garðar sem að vísu átti í höggi við heldur linan leik- mann, var mjög góður að venju. Jón Sigurðsson var duglegur og harður, en vandar ekki nægilega sendingar sínar, þannig að oft fer dugnaður hans í lftið. I.eiðinlegar voru útafspyrnur Sveins Jónsson- ar, hann hefur hingað til verið þekktur fyrir annað en að reyna að eyðileggja leiki. Grétar Norðfjörð var dómari og hefur oftast dæmt betur en nú. Fram — Framhald af bls. 2. að reyna að ná til boltans, en hann hafði haft hendur á honum en misst aftur. Framarar tóku nú leik- inn meira í sínar hendur og eitt færi áttu þeir þar sem engu mun- aði að mark yrði, en þá missti markvörður Keflvíkinga boltann í innanverða stöng og greip aftur á línunni. Þannig lauk Ieiknum með órétt- látum sigri íslandsmeistaranna, sem mega sannarlega skammast sín fyrir svo lélega sýningu sem þessa. Margir Keflvíkinganna og raunar þeir allir voru góðir. Beztir voru þeir Magnús Torfason, Hólm- bert Friðjónsson og Karl Her- mannsson. Magnús var ásamt Sig- urði Albertssyni einráður á miðju vallarins, en Hólmbert með sína góðu knatttækni gerði margt mjög skemmtilega, þar sem hraði Karls útherja var mjög ógnandi, jafnvel gegn Guðjóni Jónssyni h. bakverði Fram sem var eini Fram- arinn sem eitthvað lét að sér kveða i þessum leik utan hins unga markvarðar. Aðrir í Keflavíkurlið- inu sem vöktu athygli voru Högni með fjölda hættulegra langskota, sem Jón Jóhannsson pressaði oft og kom markinu í hættu. Það verður gaman að fylgjast með Keflavík f 1. deild næsta sumar. Þar er um gott lið að ræða, ef rétt verður á haldið. Magnús Pétursson dæmdi og væri synd að segja að þessi leikur hefði verið vel dæmdur. Ekki voru línuverðirnii skárri, t. d. þegar rangstaða var dæmd á miðherja Keflavíkur ...... á eigin vallar- helmingi! jbp — P^WÞÓR ÓUMM&M l)c’s'iunyc(td.l7,vtno 6úni 23970 INNHEIMTA LÖOFRÆOlSTÖtiF Kaffjsopinn indæll er, eykur fjör og skapið kætir/ Langbezt jafnan líkar mér Ludvig David kaffibætir. HAFNFIRÐINGAR - REYKVÍKINGAR VERKAMENN Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingar- vinnu strax. - Uppl. í dag og næstu daga í síma 51233. BILA OG BILPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde ’55 einkabíl, skipti æskileg á góðum 4 manna bíl ’58—60. Ford ’55 station skipti æskileg á fólksbíl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl. Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271. BILASALA Opnum á morgun bílasölu við Vitatorg (áður Bifröst). Símar 23900 og 14917. — Voikswagen ’62 með toppgrind o. fl. til sýnis og sölu, fæst í skiptum fyrir Benz '56 og yngri. Fiat 100 ’62, Fiat 1800 ’60 lítið keyrður. Herald Triumph, Dodge ’60 taxi, skipti á eldri. Ford 2 dyra ’53 8 cyl. skipti. MILLAN HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 a?S kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — MILLAN, Þverhoiti 5. Laugavegi 146 SlMI OKKAR ER 1-1025 Við hörum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon ’53, 80 þús., útb. 20 þús. Ford 500 1957, einkabíll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bíl mögul Chevrolet-station 1955, mjög góður bíll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volkswagen, Opei, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. « ovíUB SIGU/í0 * SELUR 8/M^S0A, Volkswagen ’55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen ’62 keyrður 18 þús., Ijósgrænn samkomul. — Fíat 1100, station mánaðargr. — Opel Kapitan ’5G. einkabíll, samkomul. '— Volks- wagen ’55 ljósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford Station ’59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63 Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Volkswagen ’63 keyrður 3 þús. kr. 120 þús. — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur bíh Opel Caravan '60, skipti æskileg á 4—5 manna bfl, helzt VW ’55—'56 Opel Caravan ’59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan ’54 kr. 35 þús samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir ’58 kr. 95 þús., samkomu: Ford Consul ’57 kr. 80 þús. samkomul. — Mercedes Benz 18—220 gerð Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz ’62—’63 22( Plymouth station ’58, gott verð ef samið er strax. Cor.su! SI5 ’62 samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen ’56. Gjörið svo vei, komið með bflana — og skoðið bflana á staðnum BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Símar: 18085, 19615 og 20048

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.