Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 11
 V1 S IR . Þriðjudagur 27. nóvember 1962. 77 sm Neyðarvaktin. sími 11510 hvern virkan dag. nema la .rdaga kl 13-17 Holtsapótea og Garðsapótek eru opin virka daga kl 9 7, laagar daga ki 9 — 4. heigidaga kl 1-4 'Vnótek Austurbæjar er opið virka daea kl 9-7 latieardagp kl- 9-4 Nætur- og .elgidagsvaktir 24. nóv. til 1. des.: Reykjavíkurapóteít arpið Þriðíudagur 27. nóvember. 15.00 Síðdegisútvarp. 18 00 Tónlist artlmi barnanna (Jón G. Þórarins- son). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur 20.20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún“ eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow, V. kafli. Þýðandi: Þórður Einarson. — Leikstjóri: Hildur Kalman. 20.55 Tónleikar. 21.15 Úr Grikklandsför, V. erindi: I ríki Poseidons (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 2140 Tónlistin rekur sögu sína, III. þáttur: Hellas og Róm (Guðm. Matthíasson). 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðna- son). 23.00 Dagskrálok. Söfnin Arbæjarsafn lokað teme fvrir hópferði- tilkynntar áður ' sima ÍRC Bæiarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstrær' 29A Gtlánadedd onin 2-10 alla daga nema laueardaea 2-7 oa sunnu daaa 5-7 T esctofan er onin 10-10 alla da»a nema lauenrdaea 10-7 oq sunnudaea 2-7 Ctibú Hólmoarði 34: opið 5-7 aila dasa nema laugardaea og sunnudaaa Otibú Hofsvallaeötu 16- opið 5.30-7 30 al'a daea nema laugar- dnm> oo sunnudaea Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74.( Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaea frá kl 1.30 — 4. A—erska bók''safnið Hagaforei 1 er opið sem hér segir: Mánud. miðvikud oe föstudaga kl' 10-21 Þriðiudaaa og fimmtudaga kl 10- 18 Strætisvagnaferðir Frá Lækj- areötu að H' kólab’ói æið no 24 Frá Lækiargötu að Hr'nebraut leið o. 1 Frá Ka'kofnsvegi að Hagame) leið no 16 og 17 Gen^ið 6. nóvember 1962. I Enski pur.a 120.27 1 Bandaríkiadollar 42.95 1 Kanadadollar 39,93 K Danskar ki 620,21 100 Norskar kr 600.76 100 Sænskar kr 833.43 100 Pesetar 71.60 100 Finnsk mörk 13,37 00 Franskir fr 876,46 100 Belgiskir fr 86.21 100 Svissnesk fr 995.3^ 100 V -þýzk mörk 1 069.85 10(' Fékkneskai kr 596.40 100 Gvllini 1.189,94 .120 57 43.06 40.04 621.8) 602.30 835.58 71.80 13 40 878.64 86.50 997.91 I 072,61 598.0 1 193.00 Árnað heilla 5.1. Iaugardag gaf séra Garð- ar Svavarsson saman I hjónaband í Laugarneskirkju ungfrú Önnu Sigurðardóttur Kambsvegi 24 og Erling Kristjánsson loftskeyta- mann Ásvegi 75. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Guðrún Helga Hauksdóttir hár- greiðslukona Akurgerði 33 og Jóhann Örn Guðmundsson teng- ingamaður Bröttugötu 3B. Heimili þeirra verður að Akurgerði 11. 5.1. fimmtudag voru gefin saman f hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Sigurbjörg G. Lárus- dóttir og Viihjálmur H. Jósteins- son. blikksmiður. Heimili þeira varður að Hverfisgötu 57 Hafnar- firði. Um síðustu helgi voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Nfelssyni eftirtalin brúðhjón: Unsfrú María I. Árelíusdóttir og P _ ,;.Berg Björnsson stud oecon. H þeirra verður að Sólheim- um 17. Ungrfú María E. Norðmann og Ragnar J. Ragnarsson sjómaður Hátúni 8. Heimili þeira verður í Ö'afsvík. Ungfrú Elín B. Magnúsdóttir og Gíc-]i Blörnsson lögregluþjónn Vest urbraut 24 Hafnarfirði. Unnfri' Elfn B. Magnúsdóttir og Gísli Bmrnsson lögregluþjónn Vest urbraut 24 Hafnarfirði. Unnfrú Elísabet Valgeirsdóttir og Vilhiálmur F.inarsson. Heimili heirra verður að Ásbraut 5 Kópa- vogi. Ungfrú Þórunn Örnólfsdóttir og Douglas Harold Carr stúdent frá U. S. A„ Langholtsvegi 10. Heim- ili heirra verður vestan hafs. Ungfrú Rannveig Kjærnested og Guðni Kristjánsson bifreiðastjóri. Heimili beirar verður að Fögru- kinn 5 Hafnarfirði. Ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Árni Jónsson bifreiðastjóri Grænu kinn 21 Hafnarfirði. Ungfrú Kristfn Guðmundsdóttir og Ögmundur Guðmundsson iðn- nemi Hrísateig 26. Ymiplegt Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður í félaginu á morgun, miðvikudag, kl. 8,30 sfðdegis í Guðspekifé- lagshúsinu Ingólfsstræti 22. Björn L. Jónsson læknir flytur erindi um megrunaraðferðir, Anna Matthíasdóttir les ljóð, Ég er komin til að fá Ieigðan hjá yður bfl — enginn af vinum mínum þorir að Iána mér sinn bfl. ieikið verður á hljóðfæri og veitingar bornar fram í fundar- lok. Félagar fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. Hústaæðrafélag Reykjavíkur vili minna á aðalfund sinn að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8,30. Sagt verður frá Ítalíuferð. Cr fórum útvarpsins er úrval úr efni frá fyrri árum útvarpsins, sem Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur úr plötu- og banda- safni útvarpsins, og hófst á fyrstu dagskránni sem útvarpið tók utan- húss og utanbæjar, en það var samfelld dagskrá um Sogsvirkjun ina, sem Vilhjálmur Þ. Gfslason stjórnaði austur við Sog og Jón Alexandersson tók upp. Ctvarpið hefur geymt mikið af gömlu efni og er í þvf margur fróðleikur og skemmtun og sumt merkar sögu- heimildir. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21 marz til 20. apríl: Hagstæð afstaða í dag hjálpar þér til að byggja upp lfkamieg- an styrk þinn. Þú gætir notað þær til að gera áætlarnir um framtíðina. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Horf ur eru á því að þér reynist nú kleift að endurvekja jafnvægið meðal fjölskyldumeðlimanna, ef samkomulag hefur ekki ríkt að undanförnu. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: Sértu illa fyrir kallaður frá þvi í gær ætlirðu að lyfta þér eitt- hvað upp f kvöld og fara f smá ökuferð. Að öðrum kosti er lest ur góðra bókmennta undir góð um afstöðum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Þú ættir að tryggja þér aðstoð vinnufélaga þinna eða einhvers við að koma þeim verkefnum sem fyrir liggja af. Þér er nauð synleg varkárni með heilsufar- ið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að leitast við að taka dag- inn rólega, þvf þú kannt að vera eftir þig eftir gærdaginn. Þú ættir að taka til afgreiðslu bréf sem ósvarað hefur verið til þessa. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Aðstæðurnar heima fyrir verða nú að öllum líkindum betri held ur en í gær og þú ættir að geta jafnað það, sem aflaga fór að miklu leyti. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dag urinn verður ánægjulegri eftir því sem á hann líður, þú ættir að treysta sem bezt bönd þin við ættingja og nágranna þína f kvöld. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv.: Þú ættir að safna sem mestum kröftum í dag og gríptu þau góðu tækifæri, sem bjóðast kunna þér eftir því sem á dag- inn líður. Afstöður í fjármálum hagstæðar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú hefur nú góðar aðstæð ur til að láta Ijós þitt skina í dag, sérstaklega þegar heim- spekilegar og trúmálalegar skoð arnir ber á góma. Góðar fréttir langt að. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að ljúka þeim verkefn- um, sem að undanförnu hafa beðið afgreiðslu hjá þér, en samt ætturðu ekki að láta mik- ið á þér bera en vinna á sem minnst áberandi hátt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að tryggja þér aðstoð vina þinna til að leysa aðsteðjandi vandamál, því þeir eru nú vel fyrir kallaðir til þess. Hagstæðar breytingar í vændum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.: Þú hefur alla aðstöðu til að ná góðum afköstum á vinnustað í dag. Þú gætir hagnýtt þér vin- samlega afstöðu yfirmanna þinna í þessum tilgangi. ———II,——M——^—11IIII I I I I | - ^080 Heilnsóknartíiiiar sjúkrahúsanna r jðing-rdeild Landsspítalans kl. 15 — Í6 (sunnudaga kl. 14—16) og kl. 19,30—20. Landakotsspftali kl. 15—16 og kl. 19 — 19,30, laugard. kl. 15—16. Landsspftalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl. 14—15 og kl. 19-19,30. Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30. Sólheimar kl. 15 — 16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl 15,30-16,30 og kl. 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimiiið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19 Kleppsspítalinn kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs spftali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30. Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. R iC R „Nú er dálítið á seyði Desmond. skal gera mitt bezta í því máli, en ég varð að fylgjast með hve hún dyrnar" Ég verð að kynnast hinni dular- herra minn“. nær hún fer út. Ah, þarna opnar frú“. fullu ungrfú I næsta klefa". „Ég 2) „Ég hata að standa á hleri, „Góðan daginn ung ^ 9?3 . .................................................................| \ 'S^ P I. B Box 6 CopenSogen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.