Vísir - 02.01.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 02.01.1963, Blaðsíða 14
i O GAMLA BÍÓ — ;’’7(R PrófÉssorinn er viöutan (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum WALT DISNEY. FRED MAC MURRA. KEENAN WYNN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. á'. Velsæmið í voða (Come September) Afbragðsfjörug ný amerísk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSON GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. r r r r HASKOLABIO Sími 22-1-40 My Geisha Heimsfræg amerísk stórmynd f Technicolor og Technirama. — Aðalhlutverk: Shirley MacLane, Yves Montand, Bob Cummings, Edward Robinson, Yoko Tani. Þetta er frábærlega skemmtileg mynd, tekin í Japan. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Sonur Indiánbanans Sýnd kl. 3. GLEÐILEGT ÁR! Heimsfræg stórmynd: NUNNAN (The Nun‘s Story) Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á sam nefndri sögu eftir Kathryn Hulme, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Myndin er með íslenzkum skýxingartexta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ódýrt KULDAS/ÍOR og BOMSUR Ester og konungurinn Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk amerísk cinema Scope lit mynd. Byggð á frásögn Biblí- unnar. Aðalhlutverk: Toan Collins Richard Egan Bönnuð yngri cn 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). LAUGARÁSBÍÓ c'imi 32075 - 38150 í hamingjuleit Stórbrotin ný amerísk stór- mynd í technerama og litum. Sýnd kl. 6 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. STJÖRHUBÍO Sími 18936 Kazim Bráðskemmtileg, spennandi og afar viðburðarík ný ensk-amer- ísk kvikmynd í litum og Sinema Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga, Kazim. VICTOR MATURE ANNE AUBREY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GLEÐILEGT NÝAR KÓPAVOGSBÍÓ Á grænni grein Bráðskemmtileg amerlsk ævin- týramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sýnd nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 GLEÐILEGT NÝÁR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning f kvöld kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudag kl. 15. Sýning föstudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 3,15-20. Sfmi 1-1200. Hart i bak 22. sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. TONABflO Sími 11182 Víðáttan mikia (The Big Country). Heimsfræg stórmynd. Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaSvope. Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um i Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar 1 landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslcnzkum texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TRÚLOFUNARHRINGAR Garðar Ólafsson TJARNARBÆR MUSICA NOVA Amahl og næturgestirnir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson. Svala Nielsen. Tónlistarstjóri: Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýning fimmtudag og föstudag kl. 9. Circus Frábær kínversk kvikmynd, jafnt fyrir unga, sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4., T> - ..j-. iiíM3BiMHBiaa8 ÚRSMIÐUR LÆKJARTORGl Sfmi 10081 Tækifæris- gjafir Falleg mynd er bezta gjöfin heimilisprýði og örugg verð næti, ennfremur styrkui 'tst- menningar Höfum málverk eftir marga listamenn Tökum ' umboðssölu ýms listaverk mAlverkasal.an rýsgötu l, “lmi I760L Opið frá kl. 1 VIS IR . Miðvikudagur 2. janúar 1963. - ... i «■ iii ■■ 1111.1.11 .. . s í s \ Ms. Dísarfeil mun lesta á eftirfarandi höfnum. Kristiansand um 16. Malmö — 18. Hamborg — 21. Grimsby — 23. Skrifstofan er flutt ag Nýlendugötu 21. Agnar Ludvigsson, HEILDVERZLUN — Sími 12134. T résntiðafélag Reykjavíkui Meistarafélag Húsasntiða • halda jólatrésskemmtun kl. 14,30 og Þrettánda fagnað kl. 21. laugardaginn 5. jan. að Hótel Borg. Skemmtiatriði kvöldsins verða: 1. Keppni milli T.R. og M.H. 2. Skemmtiþáttur. 3. Einsöngur. — Dúett. 4. Dans. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir hjá Trésmiðafélaginu 2. og 3. janúar. í upphafi kvöldskemmtunar fer fram afhending sveins- bréfa. — Mætum því stundvíslega og hyllum nýja timburmenn. Skemmtinefndirnar. ÞVOTTAMAÐUR Þvottamaður óskast strax. Ekki svarað í síma. ÞVOTTAHÚ SIÐ GRÝTA Laufásveg 9 BALLETT- SKÓLINN Laugaveg 31 Kennsla hefst á ný mánudaginn 7. jan. Reykjavík: Barnafolkk- ar fyrir og eftir hádegi. Dag og kvöldflokkar fyrir konur. Hafnarfjörður: Kenndur verður ballet fyrir börn á vegum skólans , Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Uppl. og innritun fyrir nýja nemendur í síma 24934 daglega kl. 3—6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.