Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 5
VISIR . Föstudagur 14. júní 1963, 5 ■E VIÐ HA- ÍSLANDS Eftirtaldir háskólanemar frá Há- skóla íslands tóku próf þaðan í maí- og júnímánuði: Embættispróf í guðfræði: Björn Björnsson. Embættispróf í Iæknisfræði: Arnar Þorgeirsson, Friðþjófur Björnsson, Guðjón S. Jóhannesson, Guðmundur Oddsson, Hreggviður Hermannsson, Kristinn Guðmunds- son, Ólafur Fr. Bjarnason, Sigurð- ur Björnsson, Öm Bjarnason. Embættispróf i Iögfræði: Friðjón Guðröðarson, Haukur Bjarnason, Jóhannes Árnason, Jós- ef H. Þorgeirsson, Magnús Sigurðs- son, Ólafifr Egilsson, Sigmundur Hpllveigarstaðir — Fra.nr ít I stðu og viðhorfum breyttust hug- myndirnar um tilgang hússins og nýjar teikningar bg fyrirætl- anir voru gerðar. Árið 1956 var svo loks byrj- að að grafa fyrir húsinu, en þá reis brátt upp ágreiningur út af kvöð. sem hvíldi á lóðinni og stóðu má'aferli i fjögur ár. Er dómur hafði verið upp kveð- inn og levfi fensið til bygg- ingar var'hafizt handa um að gera fullnaðarteikningu og var hún allfrábrugðin bvl, sem f upphafi hafði verið ætlað, t.d. var horfið frá bví að hafa gisti- herbergi fvrir stúlkur. SigvaMi Thordarson arkitekt teiknaði húsið og var bvgginv þess boðin út á siðasta ári. „Verklegar frpmkvæmdir h.f.“ tóku að sér að gera húsið fok- helt fyrir 31. iúK í ár og ganga frá því að utan fvrir 31. sent- ember. Áætiað er að kostnað- urinn verði bá orðinn á 5. mill jón króna. HaUvei'rarstaðir verða að rúmmá'i 5937 rúmmetrar. kiall- ari og briár hæðir. tvær bær efri bó miög inn'irevnar Gmnn- flötur hæðar er 637.96 fermetr- ar. í kiallara verður íbúð hú=- varðar. matvæl-aoevmslur, eld- hús og búmæði fvrir nám"keið og s*nikennslu. Á fvrstu hæð verður m.a. stór glæsiMgur samknmusa'ur og annar minni til fundabaióa. fstaoevms'a oe snvrtiberhe-ni Á. annorri bæð sem verður um 2^0 fermetrar verða m.a. skifstnfur fundn- herhergi o. fl. Þrið’a hæðin verður um 150 ferme+rar og verða bar ibúð fvrir forstöðu- konu. skrifstofur o. fl. Ekki bafa ver'ð ge-ðar áætl- anir um bvenær hTrooinon Ha'l- veivarstaða verður ->ð fui'n 'ok- ið og mun bað fara noMruð eftir því hvernig fiáröflun gengur. Kvenfé'agasambandið befur unnið að fiáröí'un með bví að \\o\ri'y tamknmnr og blutaveltur o.f’ bá hnfa beimi'inu borizt giafir og ríkisstíórn og Revkia- v-'kurbær veita árlega nokkra fjárunnhæð til byggingarinnar. í framkvæmdastjórn Hall- veigarstaða eiga sæti 9 konur, 3 frá Kvenfélagasambandi ís- lands, 3 frá Kvenréttindafélag- inu. 1 skipuð af ríkisstjórn, 1 af Reykjavikurborg og 1 af konum í Alþýðusambandi ís- lands. Formaður er Kristín L. Sigurðardóttir. Böðvarsson, Sverrir Einarsson, Tómas Gunnarsson. Kandídatspróf í viðskiptafræðum: Ámi Þ. Árnason, Bolli Kjartans- son, Grétar Áss Sigurðsson, Ottó Schopka, Þorsteinn Magnússon. Kandídatspróf í íslenzkum fræðum: Einar Sigurðsson. íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Lív Joensen. B.-A.-próf: Bjarni Aðalsteinsson, Gylfi Páls- son, Ingi Viðar Árnason, Kristján Árnason, Ólöf Magnúsdóttir, Val- borg Þorleifsdóttir. Fyrra hluta próf í verkfræði: Baldur Eyþórsson, Davíð Amljóts son, Einar Júlfusson, Eymundur Runólfsson, Eysteinn Hafberg, Guð mundur Guðlaugsson, Guðmundur G. Þórarinsson, Hannes J. Valdi- marsson, Ingvar Bjömsson, Ólaf- ur N. Elíasson, Pálmi R. Pálma- son, Sigrún Helgadóttir. Einn kandfdatanna, Björn Björns- son cand theol., hlaut ágætiseink- unn, 14.75. Beðið ákvörðuanr Akureyri f morgun. Beðið er eftir ákvörðun eiganda franska verksmiðjutogarans, Alex Pleven frá St. Malo, hvort keyra eigi hann upp í fjöru á Akureyri eða ekki. Komið var með togarann í gær til Akureyrar og hefur verið dælt úr honum í allan gærdag og alla nótt með 5 dælum til að halda hon- um uppi. Er það rétt svo að dæl- ■irnar hafi undan. Eigandi togarans var væntanleg- ur flugleiðis til íslands í gærkvöldi og til Akureyrar í dag. Mun hann bá taka ákvörðun um það, hvort togaranum verði rennt upp í fjöru eða ekki. Á bví er talin nauðsyn ef viðgerð á að fara fram á Akur- eyri, þar sem slippurinn þar tekur ekki við svo stórum skipum, en all- ar skemmdir hins vegar undir sjáv- arlínu á togaranum. Að hinu leyt- inu er óttazt að ef skipinu verði rennt á þurrt, kunni útbúnaður í sambandi við mæla og leitarkerfi skipsins að laskast. $fú?bnfsSai!ffar — Framnalö i bls I í Reykjavík, þar sem allar stúd- : entshúfur eru saumaðar, voru | þar fyrir nokkur stúdentsefni, \ föl eftir margra vikna innisetu, ! en ánægð yfir að hafa nú náð hinum langbráða áfanga stúd- entsprófinu. i Þau voru komin til að sækja , stúdentshúfurnar, sögðu til i nafns síns og afgreiðslufólkið . fletti upp í listanum, þar sem i nöfn og ummál höfuðs hvers j og eins stóð — en í vetur höfðu allir 6.-bekkingar mælt höfuð sín „á þvers og kruss" og sent verzluninni málið. Húfurnar voru afhentar, mátaðar, en tekn ar ofan aftur og settar í poka, þvi að það er harðbannað að láta sjá sig með stúdentshúfuna fyrr en prófskírteinið hefur ver- ið afhent. En þá má líka hafa hana á höfðinu það sem eftir er ævinnar. í verzluninni var okkur tjáð að í ár hefðu um 260 húfur ver- ið saumaðar. sú minnsta hefði verið 52 cm í ummál, sú stærsta 61'/2 cm — eins og kvenmanns- mitti. Sýningin í Listamarmaskáiamim yngri sem eldrl, þar á meðal margir kunnustu málarar þjóðarinnar, og tveir látnir félagar eiga þar myndir, þeir Gunnlaugur Blöndal og Guðmundur frá Miðdal. Þessi mynd var tekin við opnun sýn- ingarinnar. Á henni eru frá vinstri: Eggert Guðmundsson listmálari, Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Mr. J. Penfield, sendiherra Bandaríkjanna. Sýningin verður opin fram yfir helgi. Heimsókn norrænu blaðamannanna í dag er síðasti dagur Norræna blaðamannamótsins, eða áttund: dagur þess. Lýkur því með Icvöld- veizlu í forsæ’tisráðherrabústaðn- um, og er það menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason, sem býður til hennar. Þetta 8 daga mót hefur tekizt í alla staði vel. Það var sem kunn- ugt er Norræna félagið, sem gekkst fyrir þvf. Fyrstu dagar mótsins fóru mjög til fyrirlestrahalda og kynn- inga hér, farið í söfn og stofnanir og fengu hlaðamennirnir bannig á- gæta fræoslu og kynni, enda valdir menn fengnir til uppfræð'lunnar or kynninganna. Seinustu dagana var farið lengra og víðar. Þeir fóru t. d. s.l. þriðjudag í boði Ferðaskrifstofu rfkisins til Þingvalla, Geysis og Gullfoss, Skálholts og Hveragerðif Á Þingvöllum sagði Jóhann Hann esson prófessor þeim sögu staðar ins. Hveri sáu þeir gjósa í Hauka dal, en ekki Geysi, „þann aldna hveranna sjóla“, en Gullfoss var í sínum fegurstú klæðum. Saga jSfeál- holísstaðapsvar.jsögð í MrWúún' 1 höfuðdráttum af Jóhanni prófess- or. — Farið var til Akraness og skoðuð sementsverksmiðjan, farið í Reykholt og að Hvanneyri f sömu ferð a. s. frv. Þá fengu blaðamenn- irnir að fljúga yfir Suðurland í flugvél frá Flugfélagi Islands yfir Vestmannaeyjar og suðurströndina austur á bóginn og hringinn f kring um Heklutind. Var þetta allt nýst- árlegt mönnum og vakti geysilega hrifni. Auk þess sem áður hefir verið getið var skoðuð fiskverk- unarstöð Júpiters og Marz á Kirkju :sandi og hádegisboð hjá SH og er- ~indi flutt af Guðm. H. Garðarssyni. PLOTUR / E/NNAR Einhvern næstu daga verður elt milljómasta eintakið af plöt- mni All star festival, f einhverri arzlun einhvers staðar á ís- landi. Sá, !sem verður svo hepp- inn að kaupa þetta eintak, fær svo að velja sér 100 plötur eftir pöntunarlista frá Phillips f Hol- landi. í fyrradag boðuðu forstöðu- menn Rauða krossins til fundar með fréttamönnum og tilkynntu að Rauði krossinn hefði fengið skeyti að utan, þar sem segði að sökum þess hve góðar undir- tektir platan hefði fengið og hversu vel hún hefði selzt, hefði verið ákveðið að þetta milljón- asta eintak skyldi selt á íslandi. Nú eru í verzlunum á íslandi 350 innsigluð eintök af plötum og eitt þeirra er hið rriilljónasta. Með þessu er íslendingum þökkuð sú aðstoð, sem þeir hafa veitt flóttamannahjálpinni til hjálpar börnum f Alsír. Það er venja, að þegar plata einhvers söngvara hefur selzt í milljón eintökum, fær hann af- henta gullplötu í viðurkenning- arskyni. Slík plata var í fyrra- dag afhent framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, og verður hún varðveitt á safni Samein- uðu þjóðanna f Genf. Við sama tækifæri skýrðu for stöðumenn Rauða krossins frá 100 ára afmæli alþjóðlega Rauða krossins, sem haldið verður há- tíðlegt i haust. Sérstök hátíða- nefnd hefur verið skipuð á Is- landi, og skipa hana séra Jón Auðuns dómprófastur, Páll ís- ólfsson organleikari, Valur Gíslason leikari, Páll Sigurðsson tryggingayfirlæknir og Páll Sig- urðsson skrifstofustjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.