Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 5
5 V í S IR . Miðvikudagur 26. júní 1963. SKIPULAG MIÐBÆJAR- mSAfWRÁ DAGSKRÁ Skipulagssérfræðingurinn danski próf. Bredsdorf kemur til Reykjavíkur á morgun ásamt að stoðarmanni sínum og dönskum sérfræðingi i umferðarmálum, sem hefur verið til ráðuneytis skipulagsyfirvöldum borgarinn- ar. Bredsdorf mun ræða skipu- lagsmál við yfirvöld borgarinn- ar og dveljast hér í um viku tíma. Fyrir tveimur árum samdi han.n ítarlega álitsgerð um skipu lag Miðbæjarins, sem þá var birt í blöðum. Hefir hann og sérfræðingar hans unnið að skipulagningu að undanfömu. Milwood áfram / haldi Hæstiréttur hefur úrskurðað, að halda megi togaranum Milwood á fslandi til 5. september n.k. Höfðu AlþjóðcmefBid — Framhald af bls. 16. öryggisnefndar IMCO. NÝ nefnd um stöðugleika FISKISKIPA. Á fundinum í London var und- irnefndini ,sem fjallar um stöðug- leika skipa almennt, skipt í tvennt eða sett á laggirnar ný nefnd, sem athugar eingöngu stöðugleika fiski skipa. Þetta varð m.a. niðurstaðan vegna þeirra upplýsinga, sem skipa skoðunarstjóri íslands gaf á fund- inum um þær kröfur, sem eru í gildi hér á landi síðcn í fyrra varð- andi útreikninga á stöðugleika nýrra. fiskiskipa. þeim upplýsing- um var útbýtt á ’fundinum. Var síðan ákveðið að tillögu formanns aðalnefndarinnar, að Hjálmar R. Bárðarson tæki einnig sæti í þess- ari nýju nefnd, sem fjallar ein- göngu um stöðugleika fiskiskipa. Danir eru nú byrjaðir að láta fftra fram athuganir á stöðugleika fiski- skipa, en fsland varð fyrst Norð- urlandanna, sem fyrr segir, til þess að gera ákveðnar kröfur um stöðug leikaútreikninga við byggingu nýrra fiskisipa. AUKIÐ STARF. Hjálmar R. Bárðar'son, skipaskoð unarstjóri, staðfesti í morgun i við- tali við blaðið, að fyrrnefndar upp- lýsingar væru réttar. Hann kvað bessa tilnefningu sína í hina nýju fiskiskipanefnd óneitanlega auka verulega starf skipaskoðunarinnar, sem sízt hefði áður haft of mikl- um starfskröftum á að skipa. Á Mtt bæri einnig að Iíta, að með þessu móti fengjum við færi á að vinna á næstunni með færustu sárfræðingum heims á sviði stöðugleikaútreikninga fiski skipa og fylgjast með reynslu þeirra og tillögum, og gæti slíkt haft ómetanlega þýðingu fyrir fisk veiðaþjóð eins og íslendinga. Matvælastofnun Sameinuðu þjóð- anna, FAO, hefir boðað til sérfræð ingaráðstefnu í Póllandi í haust, um stöðugleika fiskiskipa, og hefir Hjálmari R. Bárðarsyni verið boðið að sækja þá ráðstefnu. eigendur togarans óskað eftir að V hann yrði Iátinn laus gegn þeim íryggingum, sem krafizt y:3i, en saksóknari ríkisins fór hinsvegar fram á að togaranum yrði ekki sleppt. Hæstiréttur staðfesti með dómi sinum úrskurð sakadóms Reykjavíkur frá 20. maí sl. í forsendum sínum taldi Hæsti- réttur, að togarinn hefði enn þá sönnunargildi í sakamáli því er höfðað hefur verið á hendur skip- stjóra Milwood, John Smith. Taldi Hæstiréttur því rétt að skipinu yrði haldið hér til 5. sept. n.k. og yrði þá að koma til ný dómsákvörð un ef halda ætti togaranum Iengur. Saksóknari ríkisins, Valdimar Stefánsson, flutti málið af hálfu hins opinbera, en Gisli lsleifsson af hálfu togaraeigandans. loffleiðir — Framnald at bls I. fyrir félagið eða ekki? Augljóst er að lágu fargjöldin munu draga úr farþegaflutningum fél agsins með hinum rándýru og kostnaðarsömu þotum félags- Þráðlfiust — Framhald af bls. 16 gert úr bátnum er að senda ljós myndir þráðlaust, og hefur það tekizt með ágætum. Er það í fyrsta skipti í veraldarsögunni að það tekst úr báti, að því er beir sjálfir telja og halda því fram, að þetta sé hinn merkasti árangur. Þess má jafnframt geta, að þeir bátsverjar vinna fyrir ákveðið dagblað í Englandi og senda því myndir og skeyti. Erindið til Grænlands töldu leiðangursmenn einkum í því fólgið að reyna létta sleða á Grænlandsjöklum. Óvíst er þó að af för þeirra þangað geti orð ið sökum óhagstæðra ísalaga við Grænlandsstrendur. ísfregnir sem þaðan hafa borizt benda til þess að þeir verði að hætta við ferðina. INGIBERGUR ÞORKELSSON, trésmíðameistari, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 28. þ. m. kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda, Þorkell Ingibergsson. Elliðuárnur — Framhald -J bls. I. „Ég sé þá ekki einu sinni stökkva, hvað þá að ég verði var. Og svo er það afætan, sem étur allt af önglinum — nei, hér er ekki mikil von“, sagði’ann um leið og hann dró 1 land og skipti um veiðistað. „Annars veiddust tveir i morg un, Kristján Sólmundsson mun hafa veitt þá“. Fjórar stangir voru í ánni — þ. e. stangir sem biðu eftir laxi. Veiðimennirnir biðu hreyfing- arlausir og kyrrlátir. En barna voru fleiri stangir — og fleiri veiðimenn. Nokkur hundruð metra frá, í litlu spræn- unni, sem veldur því að Elliða- árnar eru i fleirtölu, stóðu tveir veiðimenn, sem hvorki notuðu þollnmæði né beitu, og veiddu blelkju með góðum árangri. — Þeir renndu færunum i vatnið, eftir að hafa kornið auga á bráðina og „húkkuðu“ svo kríl- in upp. Að sjálfsögðu heppnað- ist herbragðið ekki alltaf, og fyrir kom að bráðin lagði á flótta, en veiðimennimir höfðu einnig krók á móti bragði. Þeir höfðu með sér öflugt lið hjálp- armanna, sem stóð á bakkanum beggja vegna og hoppaði og hljóðaði með beim árangri að fiskurinn fældist í viðonandi veiðiaðstöðu aftur. Kyrrðin var því ekki beint þeirra sterkasta vopn. Einn hjálparmannanna beitti sér svo mjög í starfi sfnu, að hann gætti ekki fóta sinna og vissi ekki fyrr en hann lá kylli- flatur í sprænunni sjálfur, við- • stöddum til mikillar skemmtun- Iðnað^rbankinn - Frh af bls 9: og er þegar orðin rnikil lyfti- stöng fyrir uppbyggingu og tækniframfarir i iðnaðinum. For maður iðnlánasjóðsstiómar er nú Tómas Vigfússon, bygginga- meistari. Iðnaðarbankinn hefur í starf- semi sinni ekki haft annað fé til útlána, en sparifé það og velti- innlán, sem safnazt hefur f bankann. Hafa innlögin aukizt jafnt og þétt og námu um s. 1. áramót um 104 millj. króna. Rekstrarafkoma bankans hefur verið góð og er varasjóðseign bankans nú 6.8 millj. kr. og hlut höfum hefur verið greiddur 7% arður undanfarin ár. Fyrstj formaður bankaráðs var Páll S. Pálsson hrl., en nú eru í bankaráði Sveinn B. Val- Þetta mun vera hvítur maður og hvítabjörn. Þess skal getið til frekari skýringar að bangsinn er dauður, en hann var skotinn til bana vestur á fjörðum í fyrradag. Sjaldgæfur atburður — sjaldgæf mynd. (Ljósm. O. O.) fells, Magnús Ástmarsson, Ein- ar Gíslason, Vigfús Sigurðsson og Sveinn Guðmundsson. Helgi Hermann Eiríksson, hinn þjóð- kunni forys(tumaður iðnaðar- manna, var bankastjóri til árs- loka 1955, en þá tók við starfinu Guðmundur Ólafs, sem þá hafði um 25 ára skeið verið lögfræð- ingur Útvegsbankans. Nú fyrir ikömmu var ákveðið af banka- ráði að fjölga bankastlórum um tvo og voru ráðnir þe;r Bragi Hannesson hdl., framkvæmda- stjóri Landssambands iðno!<ar- manna og Pétur Sæmun Cen, viðskiptafræðingur, framkv.stj. Félags ísl. iðnrekenda. Iðnaðarmenn iðnrekendur og samtök þessara aðila hafa frá upphafi litið á Iðnaðnr' ankann og eflingu hans cem þýðingar- mesta baráttumál iðnaðarins. Með stofnun bankans var brot- ið blað í lánsfjáraðstöðu þessa yngsta aðalatvinnuvegar þjóð- arinnar, auk þess sem það var mikilsverð viðurkenning af hálfu löggjafans að heimila iðn- aðarstéttunum að stofna einka- banka eftir að ríkisbanlcarnir höfðu verið einvaldir i fjármála- Iífi landsmanna um 20 ára skeið Þótt iðnaðarstéttirnar kunni vel að meta mikilvægan stuðn- ing annarra banka og lánastofn ana við iðnaðinn ,er áframhald- andi efling Iðnaðarbankans og Iðnlánasjóðs eitt mesta hags- raunamál þeirra, ekki sízt r,Tir Reykvíkinga, en iðnaðurinn veit ir eins og kunnugt er meira en 40% Reykvikinga atvinnu. skipafrEttiu mwm lUg s. sj a fer' vestur um iand i hringferð 2. júlí. — Vörumótttaka i dag til Pai- reksfjarðar, Sýeinteyrar, Bildudals, ' ingeyrar, Flateyrar. Suðureyra:. tsafarðar. Sig'uf'.'v.-ðar. Akureyrar og Hð"nv!kur. F •• eð’.ar seidir f w * fer vestur um land iil Akureyra. 1. júlí — Vörumótttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dalvik- ur. — Farseðlar seldir á mánudag Ms. Herðubrei fer austur um land í hringferð 3 júlí. — Vörumóttaka á föstudag Hornafjarðar, Djúpavogs, Bre; dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjó fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjar. ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Ra’ arhafnar og Kópaskers. Farseði. "eldir á þrí*'-v,,ag. T , ■.veæmiXu.-smb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.