Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 12
/ 12 V í S IR . Föstudagur 20. september 1963. itórt herbergi óskast sem fyrst. nj 35697. Tvo unga reglusama menn utan 'andi vantar herbergi strax, — mi 38427 í dag kl. 5 — 6. I.'eknakan-'ti-dat óskar eftir 2ja berp> 'búð e5a forstr.fuherbe'gi ;mi 14659. Ungan reglusaman iðnnema vantar herbergi nú þegar sími 36025.___________________________ íbúð óskast. Viljum leigja 2—4 herb. íbúð. Erum 2 með árs gam- ! alt bam. Algjör reglusemi, góðri í umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Há leiga. Sími 14922. 2 — 3 herbergja íbúð óskast. Tvö í heimili. Vinna bæði úti. Sími Reglusöm þýzk stúlka óskar eftir 24776 og 11437. erbergi með aðgangi að eldhúsi. 'arnágæzia kemur ti’ greina Sími *’903 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Herbergi eða lítil fbúð. Kona, "■m er /ön aiiskonar saumaskap. •kar eftir að taka á leiau herbersi eð e!dunar-'!'tssi eða litla íbúð '•»'ör regluremi og góð um<tengni. '->nl. í síma 23663 eftir hádegi.______ Herbergi óskast. Óska eftir her- •’-gj .helzt forstofuherbergi, — ”rnan íálægt miðbænum Sími ■>901 eftir ki 5. ■ Tsr„ .....■■ ~~ Ungur iðnnemi óskar eftir her- argi nú begar eða 1 okt Algjör "ínlusemi Sími 19143. íbúð óskast. 2 — 3 herbergja í- búð óskast til leigu um óákveðinn tíma. Reglusemi heitið og hús- hjálp ef. óskað er. Sími 37903. Skrifstofuherbergi ásamt lítils- háttar lagerrýmj óskast sem næst miðbænum. Sími 10544. Herbergi. - Skó'astúlka óskar 'Mt hú^næði helzt sem næst verzl •’rrkóla Ærkilecrt væri að fæði ■'itist á sama stað Uopl á Lang •'Hsveg 145 sími 37911. Vantar faóða stofu og eldunar- ’áss sem fyrst. Er reglusöm. Sími 9308 frá kí. 4-7 e.h. jtúlka óskar eftir herbergi í ’ nnrho!t.inu eða Vogunum. — li 34048 Óskum eftir íbúð sem fyrst. — ' '’ðri umgengni heitið. Fyrirfram- e’ðsla eft'r samkomulagi. Uppl. 'ma 36538. 7erbergi óskast. Rólegan, mið- 'va skrifstofumann vantar gott bergi 1. okt. Einhver aðgangur e'dunaraðstöðu miög æskilegur. nl f síma 35446 eftir kl. 7 ■tu daga. 'Cona eða stúlka sem getur tek- tð sér húshald fyrir tvo karl- 'nn f vesturbænum getur fengið gt 2 herbergi og eldhús á sama ‘að. Tilboð ásamt uppl., merkt: rveir f heimili" sendist Vísi fyrir 1, þ. m. Víerbergi i óskast fyrir reglusaman rling. Sími 18327 kl. 5—7. Til leigu risíbúð 2 — 3 herb. með gögnum Tilboð sendist Vísi Trkt: Hlíðar. Sjómaður óskar eftir herbergi. mi 11082. ^ullorðin kona sem vinnur úti, kar eftir 1 herbergi og e'dhúsi 5a eldunarplássi. Tilboð sem eini verð sendist Vísi merkt: rirframgreiðsla. Kona sem vinnur útí óskar eftir e bergi með eldunaraðstöðu. Sími 4458. Vilja kaupa litla íbúð. Eldri hjón utan af landi vilja kaupa litla þægi lega, bjarta íbúð. Sími 10544. Óskuin eftir 2ja herbergja íbúð eða einu herb. með eldunarplássi, eldri hjón, vinna bæði úti. Sími 20983 eftir kl. 1. íbúð óskast til leigu. Sími 22690. Húsnæði.. Hjón utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð. Þarf ekk; að vera stór. Algjör reglusemi einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14080 frá kl. 4 — 6. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð á bezta stað í vesturbænum til leigu í nóvember fyrir barnlaust fólk. — Húshjálp hálfan dag I viku áskil- in. Tilboð með uppl. um fjölskyldu stærð leggist á afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt „Hlý ibúð“. Reglusm ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33322. Hjón utan af landi vahtar 2ia her- bergja íbúð fyrir næstu mánaða- mót. Simi 23482. Stúlka óskar eftir hcrbergi. Barnagæzla kæmi til greina nokk ur kvöld í viku, tilboð sendist Vísi merkt: Fljótt 110. Konan sem fékk loforð á hús næðí á Laufásveg 50 er beðin um að koma til viðtals. Kjallaraherbergi óskast fyrir eldri mann. Má vera I gömlu húsi. Símar 10029 og 33948. Roskin hjón óska eftir 2 — 3 her bergja íbúð. Sími 18984 eftir kl. 6. Blá ferðataska gleymdist f mið- bænum sl. þriðjudag. Vinsaml. skil ist til Vísis. tbúð óskast í nokkra mánuði f levkjavlk, Kópavogj eða Silfurtúni Tóð umgengni. Fyrirframgreiðsla if óskað er. Sími 35488. Tvo unga menn sem lítið eru eima vantar hsnæði með eldunar lássi. Sfmi 23632. ú Tveir ungir menn i góðum stöð m óska eftir 2ja herbergja íbúð jími 11451 í dag og næstu daga kl. 9-5. Karlmannsúr Remov, tapaðist í gærdag frá Suðurlandsbraut að Fram-velli. Finnandi vinsaml. geri aðvart I síma 36478. Gulur köttur með hvítar lappir, tapaðist á mánudagsmorgun frá Leifsgötu 10, sími 20154. SHUBSTÖÐIN Sætúni 4 - S/mi 16-2-27 Bílliiin wr smurður fljótt o; vel. Seljum allar tegundir af smuroliu. Ný bók: ÆVINTÝRI KAROLÍNU (framhald Karolínu) fæst hjá bók- sölum. Kaupuni da»skar, norskar pocket bækur og skemmttrit. — Forn- bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholtj 13. Glerfsetning. Setjum f einfalt og tvöfalt gler, kýttum glugga. Sími 24503 Biarni. Viðgerðir á startörum og dína- móum og öðrum rafmangstækjum. Sími 37348. Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Simi 15571. Ráðskona óskast á lítið heimili við góðar vinnuaðstæður. Sími 24827 kl. 5-7 föstudag og laugar- dag. Ung stúlka óskar eftir að taka að sér vinnu á kvöldin. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vinna 467“. Varahlutir í Renault ’46. Tii sölu stimpilstengur, aftur- og framrúða, hraðamælir, dynamór o.m.fl. fyrir aðeins kr. 1100. Allt notað. Sími 22703 eftir kl. 6. Stáleldhúshúsgögn, borð 950 kr. bakstólar 450, kollar 145 kr. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Bill til sölu, Austin 8 með bilaða vél á nýjum dekkjum með glussa- bremsum, selst ódýrt. Sím; 33849 á kvöldin. Skellinaðra NSU ‘55 í góðu lagi til sölu í Rauðagerði 78, sími 35169 frá kl. 6-9 næstu daga. Góður flygill til sölu. Sími 35222 ! Barnakojur óskast. Símj 33-314. Fótstigin sauniavél til sölu. Vel með farin. Ingólfsstræti 9B. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæm- undsson, sími 20031. Stúlka óskast til að sjá um heim ili meðan húsmóðirin vinnur úti, mjög gott herbergi fylgir. Uppl. í síma 12211 og 16481 eftir kl. 8 í síma 51365. Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin í Langholtshverfi. Sími 32434. Geymið auglýsinguna. Skóla stúlka. Kona óskast til heimilisstarfa, 4—5 tíma, einu sinni í viku. Sími 23942. Óska eftir vinnu hálfan daginn t.d. við verksmiðjustörf eða sauma skap. Sfmi 32625. Hafnarfjrður. Barngóð kona ósk- ast frá 1 — 6 á daginn. Uppl. Erlu- hrauni 10, sími 50935. KENK81A Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bókfærsla. reikningur. Harry Vilhelmsson, sími 18128 Haðarstíg 22. Les með skólafólki tungumál, stærðfræði og fl„ og bý undir stúd entspróf. landspróf o.fl — Les m. a. býzku og rúmfræði með þeim sem búa sig undir 3 og 4. bekk. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgtu 44A. Sími 15082. I FÉLAGSLIF SKjÐADEILD ARMANNS. Félagsfundur verður haldinn að Café Höll föstudaginn 20 sept. kl. 9. — Fundarefni: Nýiar fram- kvæmdir. Verðlaunaafhending frá innanfélagsmóti. — Stjórnin. Pussningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður. við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er. eftir óskum kaupenda. SANDSALAN dð FV’ðavog s.f. Sími 32500. Miðstöðvarketill óskast, 3 — 4 ferm. að stærð. Saumavél í tösku til sölu á sama stað. Sími 37225. Singer saumavél stigin, til sölu. Verð kr. 1500. Kvisthaga 10, kjall- ara. Sfmi 12424. Til sölu Passap prjónavél með kambi. Einnig kvenreiðhjól á sama stað, Merkurgötu 4, uppi, Hafnar- firöi. Góður bamavagn til að hafa á svölum til sölu. Sfmi 24010. Vil kaupa góðan vinnuskúr. Sími 35478. Pedegree bamavagn til sölu. Sími 36104._______________________ Notaður fatnaður, allskonar föt á börn á skólaaldri, kvenkjólar, karlmannaföt. Einnig kjólföt. Selst á mjög hagkvæmu verði. Uppl. í síma 10612. Vönduð Kneissel-skíði, með ör- yggisbindingu og stálköntum til sölu. Einnig 2ja hellna Rafhaelda- vél. Ljósvallagötu 28, niðri. Nýlegur grænn Pedegree barna- vagn til sölu. Sími 51283. Bílar til sölu, Buick ’47 og Zim ‘55 árgerð. Fást báðir fyrir kr. 20 þús. Sími 14663 fyrir sunnudags- kvöld. Kaupum óskemmdar íslenzkar bækur, tökum bækur í umboðs- sölu. — Fornbókaverzlunin Hverf isgötu 26. Krakkaþríhjól til sölu á Lindar- götu 56, sími 14274. Tveir tevggja manna svefnsófar óskast til kaups. Sími 35008 eftir kl. 6. Til sölu. Dönsk eldavél. Tæki- færisverð. Uppl. eftir kl. 7, Snorra braut 33, 3. hæð til vinstri. Sími 19746. Höfum ávallt úrval af íslenzkum bókum til fróðleiks og skemmtun- ar. Fornbókaverzlunin, Hverfis- götu’ 26. Til'.sölu enskt gólfteppi 4x2,5 m., sófasett og ýmiskonar fatnað- ur. Sími 35946. Til sölu sófasett, Maxgerð. Sími 33360. Silver Cross barnakerra m/skýli til sölu að Ránargötu 12. Tape- Writer til sölu á sama stað. Nýleg Pedegree barnakerra vel- útlítandi til sölu Nesveg 49, kjall- aræ_______ Fallegur Scandia barnavagn til sölu. Uppl. í síma 12215 eftir ld. 6 á kvöldin. Vil kaupa barnakojur (hákojur) Sími 16384.__________ Góð ferðaritvél óskast strax. — Sími 14129 frá kl. 6 — 7. fFÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir göngu ferð á Kálfatinda n.k. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið um Þingvöll að Reyðar- barmi, gengið aðan á tindana. SENDISVEINN - ÓSKAST $nffbjöm$óns$on&íb.h.f. Sendisveinri úskast fyrir L okt-hálfan - -THE ekoush sookshop^/ eða allan dagjnn Hafnarstræti 9 J ÁRNSMÍÐA-VINNA Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smlði á handriðum (úti og irtni) hliðgrindum o. fl. Uppl. i síma 16193 og 36026 PLAST-HANDLIST AR Set plasthandlista á handrið. Útvega efni ef óskað er. Sími 16193 o° 36026. SKRAUTFISKAR Margar tegundir skrautfiska til sölu. Bólstaðahlíð 15 kjallara, sími 17604. ENSK HJÓN - HÚSNÆÐI Ensk barnlaus hjón, maðurinn í sinfóníuhljómsveitinni óska eftir 2—3ja herbergja íbúð í Reykjavík þangað til í júlí ’54 Uppl. 1 Hótel Garði I (Barlow). ’ZKNMM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.