Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 13
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS Óska eftir að kaupa litla 2—3 herb. fbúð, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Sími 12428 og 36499 eftir kl. 6. ÓDÝRAR PEYSUR Sel næstu daga nokkur stykki af peysum, eldri gerð, frá 1—10 ára. Verð frá 125.00 kr. Líka dömujakkapeyus frá 295.00 kr. Sporðagrunni 4, uppi. Sími 34570._______________ AUSTIN 10 - TIL SÖLU Austin 10 fólksbifreið til sölu, árg. ’46. Verð kr. 7000. Sími 15403. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn og önnur hálfan daginn. Sláturfélag Suðurlands, Grettisgötu 64. Sími 12667. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Laugavegi 28 B. VERKAMENN - ÓSKAST Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Sími 33732 eftir kl, 7, FORSTOFUHERBERGI í Vesturbænum er til leigu. Reglusemi áskilin, Tilboð sendist afgr, Vísis merkt „Hagar“, fyrir miðvikudag.' —A^, HÚSGÖGN - TIL SÖLU Húsgögn til sölu vegna flutnings. Nýlegt sófasett, teak sófaborð, 2 armstólar, dívan og góð taurulla. Allt mjög ódýrt. Sími 36776. STÚLKA - BAKARÍ Stúlka óskast til afgreiðslu í bakaríi frá kl. 2—6. Sími 12172. ÍBÚÐ ÓSKAST íbúð óskast. Lítil íbúð óskast til kaups eða leigu. Má vera lítið einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. október._____________________________________ STÚLKA - KONA - ÓSKAST Stúlka ela kona óskast til al gæta barna hálfan eða allan daginn. Sími 37702. Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið me.t- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- 8£VnígU(iéins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir ísienzkar aðstseður. Vai um gírskiptingu í gólfi eða á stýri. Stílhreint, fóðrað mæiaborð. SVEINN EGILSSON H.F. sl“' CONSULCORTINA Afgreiðsla á árgerð 1964 hafin hann er metsölubíll á Norðurlöndum, um 53VS ha. og 64 ha. vél. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. CORTINA STATION hefur alla sömu kosti að bera. 4 dyra DE-LUX, mjög rúmgóður 5 manna bíli. Hin.stóra farangursgeymsla, sem auka má með því að leggja fram aftursætin, gerir bílinn hinn ákjdiánlegasta tii ferðalaga. TIL SÖLU Bamavagn og stofusófi til sölu á Lindargötu 11, I. hæð. Sími 14773.__________________________________________ ALÞÝÐUKÓRINN tekur á móti nýjum söngfélögum, konum og körlum, til 10. okt. n. k. Uppl. hjá Þórunni Einarsdóttur. Sími 10268 og Halldóri Guð- mundssyni. Sími 20021, SVEFNBEKKIR Svefnbekkir handa bömum komnir aftur. Húsgagnaverzl. Hverfis- götu 50. Sfmi 18830.____________________________ STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13. A T V I N N A Logsuðumenn og laghentir menn geta fengið fasta atvinnu í Ofnasmiðjunni í Reykjavík._____________ ^_______ SENDISVEINN - ÓSKAST Sendisveinn óskast. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. Sími 13600. ___________________ VÉLRITUN - HEIMAVINNA Get bætt við vélritun í heimavinnu. Tilboð sendist Augl.deild Vísis, merkt „Vélritun — 365“. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Síðasti innritunardagurinn er í dag, mánudaginn 30. september. Reykjavík. Innritun í síma 1-01-18 og 3-35-09 frá kl. 2 til 7. Kópavogur. Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f. h. til 2 e. h. og 20 til 22. Hafnarfjörður. Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f. h. til 2 e. h. og 20 til 22. Keflavík. Innritun í síma 2097 frá 3 til 7. AFHENDING SKÍRTEINA FER FRAM. Reykjavík. í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu) miðvikudaginn 2. okt. og fimmtudaginn 3. okt. frá 2 til 7 báða dagana. Kópavogur. í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 4. okt frá kl. 4 til 7. Hafnarfjörður. í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 1. okt. frá kl. 4 til 7. Keflavík. í Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 5. okt. frá kl. 3 til 7. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.