Vísir - 04.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 04.06.1964, Blaðsíða 13
iSi SIR . Fimmtudagur 4. júní 1964. m NY STEYPUSTÖÐ TEKIN TIL STARFA HIÍSBYGGJENDUR MÚRARAMEISTARAR Höfum opnað nýja fullkomna steypustöð í Kópavogi. Getum afgreitt steypu með Portland- og hraðsementi. Útvegum bílkrana ef þess er óskað. Vinsamlegast gerið pantanir tímanlega. Símor 4-1480 og 4-1481 VERK H.F. STEYPUSTÖÐ - FÍFUHVAMMSVEGI PÖNTUNARSÍMAR: 4-1480 - 4-1481. SKRIFSTOFUSÍMI: 11380. lllilllgllllllllillllli^ GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Uþpl. í síma 50883. DÖMUR ATHUGIÐ Get saumað nokkra kjóla fyrir 17. júní. Vönduð vinna. Sími 18842 kl. 19—20 alla virka daga. Friðrika Guðmundsdóttir. MAN Flösueyðandi shampoo losar yður við flösu á skömmum tíma. H0$NÆt?l H0SNÆOI HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt t'i Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421. SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum. Bitstái Grjótagötu 14 Sími 21500. BLÓMAKASSAR Eigum aftur fyrirliggjandi blómakassa á svalahandrið. Pantanir óskast sóttar. Litla blikksmiðjan, sími 16457. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slipa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla í bónun. Sími 36118. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraut. Slmi 32960. Höfum ávallt fyrirliggjandi aliar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8.00 árdegis til 23.00 slðdegis. HUSEIGENDUR - HREINSUN I þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka skal fyrir 17. júnl n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum bíla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og Ibúðir, breytum gömlum teppum, stoppum I brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu er sólrík 2ja herbergja íbúð I Miðbænum sunnanverðum. íbúðin leigist með húsgögnum og heimilistækjum I 4 mánuði. Tilboð sendist blaðinu strax, merkt ,,Fagurt útsýni". ÍBÚÐ TIL LEIGU nof/ð MAN 2ja herbergja íbúð á 3. hæð til leigu við Laugaveg. íbúðin leigist til 1. nóvember n. k. Sími 20330 til kl. 6 e. h. HERBERGI ÓSKAST á sama hátt og önnur hárþvottaefni. Ungur maður óskar eftir góðu herbergi með innbyggðum skápum eða 1 herb. og eldhúsi. Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að hringja í síma 15844. munið MAN GEYMSLUHÚSNÆÐI óskast. Rakalaust. Má vera I kjallara. Simi 10626. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvær stúlkur, systur óska eftir 1 herb. og eldhúsi (eða aðgangi að eldhúsi) 1 sumar. Slmi 11907. Ódýrasta shampoo sinn ar tegundar. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2ja herbergja íbúð Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Sími 36208 milli kl. 6 og 8. Fæst í snyrtivöru- og lyfjaverzlunum. TÆKNINÁMSKEIÐ UNDIRBÚNINGUR AÐ TÆKNINÁMI Ef nægileg þátttaka fæst, mun haldið kvöldnámskeið nú í sumar fyrir þá, sem ætla að stunda nám í undirbúningsdeild að tækninámi næsta vetur. Kennt verður frá kl. 18—21, 4 daga í viku mánu.-fimmtud.) Kennslugreinar: þýzka, stærðfræði og eðlisfræði. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefjist um miðjan júní og ljúki í lok ágústmánaðar, með tveggja vikna kennsluhlé í júlímánuði. Þátttökugjald: þýzka (kl. 18—19, samt um 32 stundir) kr. 350,00. Stærðfræði og eðlisfræði (kl. 19—21, samt. um 64 st). kr. 650,00. Þótt námskeiðið sé sérstaklega ætlað þeim, er hyggja á tækninám- er öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, símar: 12255 og 19755. Gunnar Bjamason, skólastjórí Víðimel 65. Leigitf bát, siglicí sjálf BAKKM113 34750 & 33412

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.