Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Laugardagur 13. júní 1964. GAMLA BfÓ 11475 Ella s'imamær (Bell are Ringing) Amerísk söngvamynd með Judy Holliday og Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGARÁSBÍÓ32075-38150 VESALINGARNIR Frönsk stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Victor Hugo með Jean Gabin I aðal- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá k'.. 4. Hækkað verð. TÓNABÍÓ HAFNARBfÓ 16444 LOUISA Bráðfyndin og fjörug amerísk gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBIÚ Morð i Lundúnat>okunni Bönnuð innan 16 ára. 16250 VINNINGAR! Fjórði hyer miði vinnur.að meðaltalil Hæsiu vinningar 1/2 milljón hrónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Rikki og karlmennirnir (Rikki og Mændene) Víðfræg dönsk stórraynd i litum ogCinemaScope. Ghita Nörby Qg Paul Reic- hardt. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBlÓ 4?98'; Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd I litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBiÓ 18936 Hróp óttans Afarspennandi og dularfull ný amerlsk kvikmynd. Það eru eindregin tilmæli að bíógestir segi ekki öðrum frá hinum 6- vænta endi myndarinnar Susan Strasberg, Ronald Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Götulif (Terrain Vague). lær- sem Mjög athyglisverð og dómsrík frönsk mynd, fjallar um unglingavandamálin í stórborginni. Aðthlutverk: Danielie Gaubert, Jean-Louis Bras. Bönnuð börnum. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ „s& Ævintýrið á Afrikuströnd (The BIG Gamble) Spennadi amerísk mynd um svaðilfarir með Stephen Boyd og Juliette Greco. Sýnd ki. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384^ Á glæpamannaveiðum Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9.15. BÆJARBÍÓ 50^4 Engill dauðans Sýnd kl. 9 1 Bönnuð börnum. Brúin yfir Kwaifljótið Sýnd kl. 5 Jílfl ÞJÓÐLEIKHUSIÐ )j LOFTPRESSA Leigjum út ioftpressu með vönum mönnum. Tökum að okk- ur sprengingar. A Ð S T O Ð H.F. Simar 15624 og 15434. Sýning i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. SARDASFURSTINNAN Sýning sunnudag kl. 20. Bandalag íslenzkra listamanna: USTAHÁTÍÐIN Ópera, ballett og fleira mánudag kl. 20.30 Myndir úr Fjallkirkjunni Þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. M.s. HERJÓLFUR mun væntanlega framvegis í sumar á laugardögum, þegar veður og aðrar ástæður leyfa, fara Þorlákshafn- arferðir frá Vestmannaeyjum kl. 13,00 og frá Þorláks- höfn kl. 17,00 til Vestmannaeyja (kl. 20,30). Þá er tilætlunin að skipið fari einnig fyrst um sinn Þorlákshafnarferðir á sunnudögum frá Vestmannaeyj- um kl. 05,00 og frá Þorlákshöfn kl. 09,00. Verði far- þegnum gefinn kostur á að skoða Surtsey af sjó á út- leiðinni, en viðstaða í Vestmannaeyjahöfn verði frá ca. kl. 14,15-18,00 en þá siglt til Þorlákshafnar og komið þangað ca. 21,30 og síðan haldi skipið áfram til Reykjavíkur. í þessum sunnudagsferðum munu verða skipulagðar kynnisferðir um Heimaey fyrir þá far- þega, er þess óska. — Bent skal á, að ávallt er nauð- synlegt að tryggja sér far með skipinu fyrir fram, þvl að tala farþega er stranglega takmörkuð. — 1 sam- bandi við Þorlákshafnarferðir Herjólfs, verða þílferðir frá Bifreiðastöð íslands, Reykjavík, á laugardögum kl. 14,30 og á sunnudögum kl. 07,30, en frá Þorlákshöfn halda bílarnir aftur til Reykjavíkur þegar eftir komu skipsins, nema annað sé fyrir fram ákveðið um þess- ar bllferðir. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS TJARNARBÆR Listahátíðin: TilraunaleikhúsiS Gríma. AMALIA eftir Odd Björnsson sýning sunnudagskvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Lásusar Blöndal Skólavörðustfg og Vesturveri og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. FLUTTIR Erum fluttir á Skólavörðu- stíg 41. FILMUR OG VÉLAR Skólavörðustíg 41 BIFREIÐALEIGAN &!Sé Símar 2210-2310 KEFLAVIK Laugardalsvöllur * A morgun, sunnudag, kl. 20.30 VAIUR - Í.B.K. Akranes Á morgun, sunnudag, kl. 16.00. Í.A. - K.R. MÓTANEFND Akranes — K.R. Ferð með Þ. Þórðarsyni frá B.S.R. í Lækjar- götu kl. 13,30 á sunnudag. Farmiðar seldir í dag frá kl. 13.15—22.00 og á morgun frá kl. 10 f. h. Ekið til Rvíkur strax eftir leik. KYLFINGAR - ATHUGIÐ! JASON C. CLARK-keppnin verður háð sunnudaginn 14. júní og hefst kl. 9 f. h. á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja, Seltjarnarnesi. Kappleikjanefnd G. R. FLUGVIRKJA- NEMAR Loftleiðir Keflavík h.f. hafa í hyggju að að- stoða nokkra pilta úr Keflavík og af Suður- nesjum á aldrinum 18—25 ára til 14 mánaða flugvirkjanáms í Bandaríkjunum á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Nauðsynlegt er, að um- sækjendur hafi gagnfræðapróf, landspróf eða hliðstæða menntun, hafi sæmilegt vald á enskri tungu og séu hneigðir fyrir vélfræði, eðlisfræði, stærðfræði og skyldar greinar. Umsóknareyðublöð um aðstoð þessa fást hjá Loftleiðum Keflavík h.f., Keflavíkurflugvelli, Umboðsskrifstofu Loftleiða í Keflavík og hjá Loftleiðum h.f. í Reykjavík, bæði í afgreiðsl- unni, Lækjargötu 2, og í aðalskrifstofunni, Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir skulu hafa borizt Loftleiðum Keflavík h.f. eða Ráðning- ardeild Loftleiða í Reykjavík fyrir 15. júlí n.k. Afrit af prófum skulu fylgja umsóknum. LOFTLEIÐIR KEFLAVÍK H.F. TILKYNNING Til loka septembermánaðar verða skrifstof- ur vorar og vörugeymslur lokaðar á laugar- dögum. Þá breytist og afgreiðslutími þannig, að framvegis verður opið frá kl. 9 til-kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 17,30 alla mánudaga, en frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 16 aðra virka daga. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.