Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Miðvikudagur 30. júní 1965. 13 ÝMf$LEC3T ÝMiSLEGT STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson, sími 20856 og Ólafur Gaukur, sími 10752. HEIMILISTÆKJAVIÐGEKÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur rafmagns- heimilistæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir ieigir Dæluleigan yður dæiuna. Simi 16884 Mjóuhlíð 12. TEPPAHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sfmi 38072. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum öt skurðgröfur tii lengri eða skemmri tíma. Uppl. i sfma 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m.fl. Plastval, Nesvegi 57. Simi 21376. NÝJA TEPPAHRETNSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bflaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri Intemational trakt- orsgröfur. Ýti til og jafna. Lipur og fljótvirk. Uppl. f sfma 30250 milli ki. 9 og 19. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygpm, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sfmi 23480. FUGLAVINIR — DÝRAVINIR Við höfum fengið stóra sendingu af beztu blöndu at fuglafræi handa eftirtöldum fuglum: kanarffuglum, selskabspáfagaukum, dvergpáfa- gaukum, alls konar fingum og stórum talandi páfagaukum, ennfrem- ur skjaldbökum og hömstrum. Kannizt þið við Vitakraft? Fuglarnir gera það. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. SKRAUTFISKAR OG FUGLAR Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska. — Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr í úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstíg 36. Sími 12937. TIL SOLU Höfum til sölu í blokk við Safamýri 2ja herb. kjallaraíbúð lítið niðurgrafna sem er 60—70 ferm. með harðviðarskápum og harð- viðarinnréttingu í eldhúsi. Ný teppi á gólf- um, mosaik á baði. Allt sameiginlegt klár- að utan sem innan. Ný teppi á stigagangi. Þvottavélar komnar. Dyrasími. Glæsilegasta íbúð sem er á markaðinum í dag. Verð kr. 650 þús. Útborgun 450 þús. Laus 1. nóv. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 KÓPAVOGUR Höfum til sölu raðhús (keðjuhús) við Hrauntungu á 2 hæðum. Endahús. 3 svefn- herbergi 2 stórar stofur, þvottahús á efri hæð, sem er 125 ferm., á neðri hæð er garð- stofa, geymsla og bílskúr, neðri hæðin er 172 ferm. Verð kr. 750 þús. Útborgun 500—550 þúsund. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæS. Simi 24850. Kvöldsími 37272. HREINGERNINGAR Ég leysi vandann. Gluggahreins- n rennuhrein<:un Pantið tima i simum 15787 og 20421, Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. fljót og góð vinna Sími 13549 og 60012. Magnús og Gunnar. Hreingemingarfélagið vanir menn fljót og góð vinna sími 35605. Véiahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281. . "i" 'T' ri;-, 11 ,> Vélhreingemingar, góifteppa- hreinsun. Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 21857 og 33049. Hreingemi.-sar. Fljót og góð vinna, vanir menn. Úippl. í sima 12158 ^iarni, Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Ræðn Magnúsor — Frh. af bls. 9: málum hafa vísindamenn okk- ar í sumum greinum hafið rann sóknir, sem vakið hafa heims- athygli. Fræðslukerfi okkar þarf rækilega endurskoðun, og .leggja þarf miklu meiri rækt við hagnýtt og þjóðfélagslegt uppeldi, en einnig á því sviði má gera ráð fyrir, að okkar litla þjóðfélag veiti aðstöðu til model-tilrauna, er gætu haft víðtækara gildi en fyrir okkur ein. Og umfram allt verðum við í uppeldisstarfinu að leggja áherzlu á gildi sjálfstæðis og frelsis í lífi einstaklinga og þjóðar og gróðursetja í huga unglingsins skilning á skyldum hins frjálsa þjóðfélagsborgara við þjóð sína og ættjörð, glæða tillitssemi og skilning á högum meðborgara.na og virð'ingu fyrir þjóðlegum verðmætum. En í þessum efnum sem öðrum skulum við hin éldri gera okk- ur grein fyrir því, að við get- um ekki heimtað það af börn- um okkar, sem við ekki sjálf viljum reyna að tileinka okkur. Við getum gert ísland að fyrirmyndar þjóðfélagi, er gæti vísað öðrum stærri þjóðum veginn, ef við viljum og nenn- um. Við ráðum ekki þró- un heimsmála og getum aðeins í bænum okkar reynt að hafa áhrif á ákvarðanir stórveldanna um stríð og frið, en hvar sem rödd íslands heyrist á alþjóðavettvangi verður hún að boða sáttfýsi, réttlæti, sjálfstæði og frelsi einstaklinga og þjóða. Eins og sakir standa stafar sjálfstæði og frelsi íslenzku þjóðarinnar mest hætta af athöfnum eða aðgerðarleysi okkar sjálfra. Það er sjálfskaparvíti, ef fjör- eggið brotnar, — ef við missum gullsand frelsisins úr greipum okkar. gjálfstæði — frelsi. Lyftum fánanum hátt. Lítum von- glöð fram á veginn og strengj- um þess heit, að hagnýta þessi dýrmætu réttindi til styrktar þeirri velmegun, sem þjóðin nú býr við, ’ þau mörgu tæki- færi, sem við augum blasa. Biðjum guð að gefa okkur öll- um styrk til að reynast hinu fagra landi okkar góðir synir og dætur. ORÐSENDING FRÁ MYNDLISTAR- OG HANDÍÐASKÚLANUM Væntanlegir nemendur í vefnaðarkennara deild á komandi vetri skulu hafa sent um- sóknir sínar til skrifstofu skólans Skipholti 1, ekki síðar en 1. sept. n.k. Þær stúlkur sem stundað hafa undirbúningsnám í vefnaði eða skyldum greinum sitja fyrir. Skólastjóri. Frá Stýrimannaskól- anum í Reykjavík Maður með stýrimannsprófi verður vænt- anlega ráðinn til að veita forstöðu 4ra mán- aða námskeiði til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldið verður á Akureyri á hausti komanda verði næg þátt- taka fyrir hendi. Umsókn ásamt kröfu mn kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlí-mánaðar. Væntanlegir nemend- ur á þessu námskeiði og Reykjavíkumám- skeiðinu sendi undirrituðum umsóknir sín- ar einnig fyrir júlílok. Sérstök deild fyrir þá, sem lokið hafa hinu minna fiskimannaprófi en ætla að lesa undir fiskimannapróf, verður haldin við skólann næsta vetur verði næg þátttaka fyrir hendi. Deildin mun starfa með sama hætti og síð- astliðinn vetur. Umsóknir sendist undirrituð um fyrir 1. september. Skólastjórinn. HRAUNBÆR Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu, allt sameiginlegt klárað utan sem innan, tvöfalt verksmiðju- gler og svalahurð fylgir hverri íbúð. Pússað og málað að utan. Stigagangar málaðir og pússaðir. Handrið á stiga. í kjallara verður allt sameiginlegt klárað. Geymsla fylgir hverri íbúð með hillum og hurð fyrir Bílskýli fylgir hverri íbúð. 1. herb. í kjallara getur fylgt. íbúðirnar eru 85 ferm. á bezta stað við Hraunbæ. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæö. Síml 24850. Kvöldsimi 37272. Húsnæði óskast fyrir hjón með 2 börn, sem eru á göturini. Uppl. í síma 40628 í dag og næstu daga. Atvinna óskast Stúlka með góða vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „1721“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.