Vísir - 09.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 09.10.1965, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Laugardagur 9. október 1965. GAMI,A BÍÓ 1í475 NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Dlsney-litkvikmynd tek- in í óbyggðum Kanada. Sýnd kl. 5 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 Gamla hryllingshúsið (The old dark house) Afar spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir J.B. Priestley. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÓLABIÓ Sofðu Ijúft min Ijúfa (Jigsaw) Brezk morðgátumynd gerð eft ir sakamálasögunni „Sleep long, my love,“ eftir Hillary Waugh Aðalhlutverk: Jack Warner, Ronald Lewis Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 Einn gegn öllum Hörkuspennandi ný litmynd með Audie Murphy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Járnhausmn Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Eftir syndatallið Sýning sunnudag kl. 20 Afturgóngur eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gerda Ring. Frumsýning miðvikudag 13. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. 'Kðgöngumíðasalan opin trá kl 13.15 til 20 Simi 1-1200 TÓNABÍÓ Simi 31182 (La Notte) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd, gerð af snillingnum Michelangelo Ant- onioni. Myndin hlaut „Gullna björninn" á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Danskur texti. Jeanne Moreau Marcello Mastroianni Monica Vitti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSIENZKU R TEXT! Heimsfræe og snilldar vel gerð ný, brezk stórrnynd sem vakið hefur mikla athvgli uro allan heim Fvimælalausr ein allra sterkasta kvikmynd. sem hér hefur verið sýnd Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum HAFNARFJARÐARBIÓ Slmi 5024!- Hulol ter » sumarfri Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd kl. 7 og 9 NÝJA BÍÓ 11S544 Nektardansmærin (The Stripper) Amerísk Cinemascope mynd um trúðlíf, ástir og ævintýri. Joanne Woodward Richard Beymer Bönnuð börnum yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓlföfÍ ÓLYMPÍULEIKAR í TOKIÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd ' glæsilegum litum og cinemascope af mestu íþrótta- hátíð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins Sýnd kl. 5 og 9 • Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 16! 'reykjavíkufF Só gamla kemur i heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintýri á gönguför 120. sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl 14 simi 13191 AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Bönnuð börnuro tnnan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Jeppi á Fjalli Sýning kl. 11.30. Raftækjaverzlumn LIÓS & HITI Garðastræti 2. Vesturgötumegin — Sími 15184 6 gerðir af hinum viðurkenndu HOOVER-ryksugum fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN MAGNÚSAR KJARAN Jeppaflokkurinn lýkui glæsilegri leikför um landið með 'okasýningu á JEPPA Á FJALLI í Austurbæjarbíói í kvöld, kl. 11.30. Miðasala í Austurbæjarbíói frá Kl. 4 e. h. Jeppaflokkurinn. GEYMSLUHÚSNÆÐI Ríkisútvarpið óskar að taka á leigu geymslu- húsnæði sem næst útvarpshúsinu við Skúla- götu. Uppl. í aðalskrifstofu útvarpsins, Skúlagötu 4. Sími 2-22-60. RÍKISÚTVARPIÐ STÚLKA EÐA PILTUR óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrilstofu Friðriks Jörgensen, Ægisgötu 7, Reykjavík. Sími: 22000. Údýrar vekjaraklukkur VERÐ FRÁ KR. 145.00 MAGNÚS E. BAI.DVINSSON Laugaveg* 12 . Sími 22804 Hafnargötu 35 . Keflavík Fró Brauðskálunuui Langholtsvegi 126 Köld borð — Smurt brauð — Snittur BRAUÐSKÁLINN Símar 37940 og 36066 Afgreiðslumaður okkur vantar róskan og ábyggilegan af- greiðslumann í teppadeild vora, sem fyrst eða nú þegar. Uppi á skrifstofunni VERZLUNIN GEYSIR H.F. Hið fullkomnu hjénubund — gjöf lífsins fil yðar Hið heimsfræga svissneska reiknings- tæki C.D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýsingar um frjóa og 6- frjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. - Ódýrt. - Auðvelt í notkun. - íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. tNDICATOR. Nafn: .......................................... Heimili ........................................ IIM EE.<J3B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.