Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 5
t VÍSIR . Mánudagur 11. október 1965. -r __... út 1 önd í hiorgun útlönd i œorgun 1_____ • útlönd í - morgun utlönd í morgun Spurt um allan hvaða ákvörðun Rhodesiustjórn taki Stjómmálafréttaritarar segja, að það verði eitt mesta heims- vandamálið, ef til einhliða á- kvörðunar komi með sjálfstæði ‘ lesiu, en um allan heim sé n ■'iurt hvað ofan á verði í því mrUi. Lagt er mikið kapp á að revna að hindra, að Rhodesiu-stjórn grfpi til þess ráðs, að birta ein- hliða yfirlýsingu um sjálfstæði landsins. Iðjuhöldar og kaup- sýslumenn í landinu leggja að stjóminni að fara gætilega. Iain Smith forsætisráðherra er nú á heimleið og stjórnarfundur verður haldinn í Salisbury á morgun og mun tíðinda að vænta að honum loknum. Iain Smith ræddi við Heath leiðtoga stjómarandstöðunnar í gær og stóð sá fundur nærri 2 stundir, en eftir þann fund brá Wilson sér þegar til London og kvaddi Heath á sinn fund í nr. 10 Downing Street, en fund- inn sátu einnig ráðherrarnir Bottomley og Lord Gardner. Eftir fundinn skoraði Bottom- ley á Rhodesiustjóm að fallast á fund, er fulltrúar hörunds- dökkra manna í Rhodesiu sætu og brezkir ráðherrar. Þegar Smith var spurður um álit hans varðandi' þetta sagði hann aðeins: — Við höfum heyrt þetta allt saman fyrr. Harper innanríkisráðherra Rhodesíu, sem kom heim í gær frá Lundúnum, sagði við kom- una til Salisbury, að sér þætti ólíklegt að slíkur fundur verði haldinn. Blökkumannaleiðtoginn Nkomo sagði í gær, að ef birt yrði einhliða vfirlýsing um sjálf- stæði myndi flokkur hans mynda stjóm, sem starfaði í Rhodesiu, —■ ekki sem útlaga- stjóm. Óstaðfestar fréttir herma, að Rhodesiustjóm hafi falið í umsjá Suður-Afríkustjómar allmikið fé, sem Rhodesia á í London, en það mun skipta tugum mill- jóna. Áður hafði verið vikið að þv£ í fréttum, að þróunin gæti orðið sú, að Rhodesia sameinaðist Suður-Afríku, en allt er enn á huldu um hvað verður. Einn möguleikinn er sá, að Rhodesiu stjóm kjósi að bíða með að birta einhliða yfirlýsingu um sjálfstæði, þar sem hentugri tími kynni að verða til þess síðar. Demirel sigraði í Tyrklandi Flokkur Surleymans Demirels fékk flest atkvæði í almennu þing- kosningunum, sem fram fóru í Tyrklandi í gær. Flokkur nefnist Réttlætisflokkurinn : hægriflokkur. ^ flokkurinn getur myndað stjóm af Bylting í prent- tækni 1 Lundúnaútvarpinu var í gær 1 j kvöldi sagt frá því, að fyrirtæki | ' á Englandi hefði að undangengn | I um 6 ára tilraunum fundlð upp , | aðferðir til litprentunar, sem I valda muni byltingu í þessari I , prentlistargrein. Kunnugt er, j I að hér er um það að ræða að , i prenta marga liti samtímis, og . þar með verður óþarft að prenta aðeins einn lit í elnu, eins og I I til þessa heflr þurft, — og lit- | I prentun með hinu nýja fyrir- , I komulagi á að reynast 25 sinn- um ódýrari en með beirri að- 1 ferð, sem nú er notuð. NYLONULPUR Nýkomnar nælonúlpur Mjög hagstætt verð. stærðum 6-16, - Ný tegund £ með fatnaðinn á fjölskylduna l-aupveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 Pihur eða stúlku óskast til afgreiðslustarfa. KJÖRBÚÐ SLATURFÉLAGS SUÐURLANDS Álfheimum 2. uð bráðabirgðastjðrn við forustu Suat Hayt Ugurplu, og var Dem- irel, sem er 41 árs, varaforsætis- ráðherra stjómarinnar. Kosnir vom 450 þingmenn. Á kjöjrskrám .voru 13.649.000 og kosningaþátttaka -80 af hundraði. Lokaúrslit munu verða kunn á morgun. 1 þorpi einu kom til átaka er úr- slit voru kunn og voru tveir menn drepnir og margir særðir. Trésmiðir Vil ráða trésmið 30008. vanan innréttingum Sími íbúð til sölu Höfum til sölu 4 r;erb. íbúð í Köpavogi í blokk á 4. hæð. íbúðin ,er ca 100 ferm Harðviðar- innrétting. Teppi Útborgun 600 bús kr. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvölo-.imi 37272. Handknattleiksdeild Ármanns kariar. Æfingar verða sem hér segir: að Hálogalandi 3. og 4. fl. miðvikudaga kl. 6— 6.50. Sunnudaga ki, 13.20—14.10. M 1. og 2. fi.fimmtudaga kl. 6.50 —7.40 Mánudaga kl. 10.10—11. Réttarholtsskólinn opnar. þegar hann Þr'ðiudaga kl. 9.20—11. Nýii félagar alltaf velkomnir. Stjórnin íþrótfir — Framh. af bls. 3 mann hafði lítið fyrir að skora úr ágætu færi, en gerði það mjög laglega og skotið var fast og óverjandi fyrir Einar Helga- son, sem virtist þó hafa hendur á boltanum í fyrstu. • 3:2 kom er ein mínútu og tæplega það var eftir af leik. Skúli Ágústsson skoraðl það mark eftir klaufalegt úthlaup Sigurðar Dagssonar, það eina i leiknum, sem hann gerði ekki vel. Það litla sem eftir var sóttu Akureyringar og það virtist jafnvel eins og þeir ætiuðu að fara að jafna leikinn, en svo fór þó ekki, til þess var tíminn of naumur. Leikurinn var góður og vel leik- inn, mjög spennandi og hin bezta skemmtun. Hermann Gunnarsson var langbezti maður vallarins að mínum dómi og þar er maður á ferðinni sem vert er að gefa gæt- ur. Vonandi tekur Hermann betur á við æfingarnar i vetur og þá fá- um við að sjá mann sem kann að leika knáttspyrnu næsta sumar. Valsvörnin var mjög sterk að venju og það er ekki á allra færi j að fara i gegn hjá Áma, Birni og Þorsteini. Sigurður Dagsson er líka mjög traustur i markinu og nú brá svo við að hann „átti“ alian 1 vítateiginn og greip mjög vel inn j i á öllu því svæði. Sigurður Jóns- og er j Demirel falin stjórnarmyndun. Næstflest atkvæði fékk flokkur j Inonus, hins aldna leiðtoga, sem þessi eigin ramleik, en allar götur verður' nú er orðinn 82 ára. Hann baðst jlausnar í febrúar og var þá mynd- son, ungur framvörður Vals er mik- ið efni og gott. Framlínan var 6- venju sterk og voru þeir Hermann, heims- horna milli Öryggisreglur sem fyrlrskip- aðar voru í Braziliu meðan ó- kunn voru úrslit í fylkisstjóra- kosningunum hafa nú verið felldar úr gildi. Andstæðingar stjórnarinnar fengu 9 fylkis- stjóra kjöma af 11. Meðal kjör inna eru nánir vinir og sam- herjar ICubichek fyrrv. forseta sem er nýkominn heim úr út- legð. Hershöfðingarnir, sem fara með völdin, „yfirheyra“ hann nær daglega. Kosninga- úrslitin munu hafa gert hers- höfðingjaklíkuna meir en lítið hrædda. íhaldsflokkurinn brezki hef ir gefið út 6090 orða bækl um stefnuskrá sfna. Lögð e* mikíl áherzla á efnahagslegar og félagsmálalegar umbæfur, að ild að EBE svo fljótt sem verða má o. s. frv. Tunku Abdul Rahman for sætisráðherra Malajsíu segir, að það hafi mátt búast við að Palc- Istan sliti stjómmáiatengsl við Malajsiu, þnr sem Pakistan treystj í vaxandi mæli samstarf ið við Kína, en afstaða Malajsíu í Kashmirdeiiunni geti ekki ver ið hin sanna orsök þess, að Pakistanstjóm kallaði heim sendiherra sinn, heldur sé um eitthvert „Ieynimakk“ að ræða. Rapoul Castro, bróðir Fidels, er á ieið frá Kúbu til Moskvu. Ekkert hefir verið látið uppi urn tilganginn með ferð hans. Afnotagiöld af útvarpi og sjónvarpi í Danmörku hækkar úr 140 krónum i 185 kr. (dansk- ar) Hækkemp utanríkisráðherra Dana hefir lýst yfir í ræðu Hamborg. að Danir séu mót- fallnir breytingum á kerfi Norð ur-Atlantshafsbandalagsins. *> Jens Otto Krag forsætisráð- herra Danmerkur er kominn til Moskvu í 10 daga oplnbera heimsókn. ► Birti stóm Rhodesiu einhliða vfirlýsingu um sjáifstæði mun Tanzania krefjast þess, að Bret land beiti hernaðarlegum þving unum — og neiti hún mun Tanz ania segja sig úr Brezka sam- veldinu. (Úr ræðu Nyerere forseta Tanzaniu). Ingvar og Bergsteinn mjög góðir. Akureyrarvömin var veik í þess- um leik, ef Einar Helgason er und- anskilinn, en hann átti afbrágðs lelk. Magnús Jónatansson skllur greinilega stórt skarð eftir í liðlnu og er það vandfyllt. Kári Ámason og Valsteinn voru beztir framlínu- manna f þessum leik. Dómari var Steinn Guðmundsson og dæmdi hann mjög vel. — jbp. rarsswF®^*""'*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.