Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 3
V í SIR . Þriðjudagur 12. október 1965, 3 r i ! i / l Önnuí grein ór sfldinni eftir stgr. i Náungi úr velferðar- ríkinu sagði: ,Svo þú ert kominn til að heilsa upp á okkur hérna austantjalds". — Þetta var á söltunarstöð inni Ás; bátarnir Bjartur og Barði báðir gerðir út myndir og fróðleik til sölu. Frí herrann hafði brugðið sér aust- ur, þegar hann heyrði, að þar væri peninga að vænta, og tek- ið konuefnið sitt með, sem líka er þýzk. „Þarna er brúður mín Mein Liebling — hún er að salta upp fyrir haus — sagði fríherrann og benti á konu æði hávaxna, sem stóð við trönur. „Við erum að safna í brúðkaupsferð til meginlandsins." „Leggurðu saman dag og nótt, von Linden?“ „Ég er ekki vanur svona erf- iði, ég get það ekki til lengd- ar“. sagði fríherrann og greip um þindina. Brosandi sagðist hann aldrei hafa séð svona mikinn pening á ævinni, síðan hann fór að vinna á Norðfirði. Griskur blaðamaður hjá B.B. C. hefur unnið í síldinni undan- fama þrjá mánuði. Hann kvaðst hafa herzt og stælzt af vinnunni á planinu. Þegar minnzt var á það við hann, að hann mætti nú Frá höfninn. í Neskaupstað á dögunum. „Rauða torgið" gefur gull í mund * í ■■ ... . •• V.. Frá Sölturiarstöðinni Drífu í Neskaupstað: Síldin af „Rauða torginu* er lögð inn eins og peningar á banka (Mynd: stgr.) frá Norðfirði, höfðu komið með góðan afla til söltunar þar. Kvöldið var sveipað niðasorta og þoku, sem var svo þykk, að það hefði mátt skera hana með hníf. Erfnú var það síld- in, sem var undir hnífn- um. Blessuð síldin, sílspikuð og gljáandi, sem rann í flaumum eftir hraðvirkum færiböndum og gegnum sigtivélar. Ljósin yfir planinu vörpuðu bláhvítri birtu yfir fólkið, og uppskipunin úr Barða gekk eins og sjálfsmurn ing. Freiherr von Linden, náfrændi Graf von Staufenberg, sem næst um var búinn að koma Hitler fyr ir kattarnef með timasprengju 20 júlí 1944, þeysti um palnið með saltbörur. von Linden er Vísis — blaðamönnum að góðu kunnur, því að hann vann um skeið í sama húsi og þeir á Laugavegi 178 hjá Landmæling um og átti það til að koma f kurteisisheimsóknir niður á rit- stjómarskrifstofurnar með hnífnum ótt og títt — kannski hafði hún í huga manninn, sem sveik hana á Hallormsstað í með vindling laf- sumar. munnvikinu, brá Þegar skipparinn af Bjarti ekki ofrevna sig, sagði hann: „Ég er Grikki og þoli allt.“ Mldardama, andi í s">í > ■ ’ V-., Filip Höskuldsson, gekk fram planið, sagði Baldur Böðvarsson, maðurinn, sem lítur eftir leyni vopnum á síldveiðiskipunum, mæli- og miðunar-tækjunum: „Þarna er sjálfur aflakóngurinn kominn í eigin persónu“. Filip minnti að einhverju leyti á nafna sinn, drottningareigin- manninn, en ekki í útliti, því að aflakóngurinn er digurvaxinn eins og nótabassa ber að vera, og svo hefur hann í þokkabót alið aldur sinn á Vestfjörðum. Nei, það er sportmaðurinn f honum, sem minnir á hertogann. Hann talar um síldina eins og veiðimenn tala um gæsir og ljón. Hann bauð upp í stjórnklefa á Bjarti, og Baldur útvarpsvirki sýndi hvernig leynivopnin virka: asdic-tækin, ljósmiðunarstöðin, radamir, dýptarmælirinn — en þessi tæki voru yfirleitt fund inn upp f síðustu styrjöld og komu að góðum notum f hvers kvns hernaði, t. d. í orrustu við kafbáta og flugvélar. Notaðar eru mjög djúpar og stórar nætur til að kasta á síldina, þvf að torfurnar eru teknar á 20—25 faðma dýpi. Ekki hafa verið brögð að skemmdum á veiðar- Un m miðnættið var sjómanna- stofan mannlaus. Þetta er fýrsta íslenzka sjómannastofan á Austfjörðum — reis á laggirn ar í sumar og er til húsa, þar sem bæjarskrifstofurnar voru, áður en þær voru fluttar í Félagsheimilið Egilsbúð. Tvær konur, Kristrún Helgadóttir og Ragnheiður Sverrisdóttir, skenktu kaffi og indælis með- læti. Þær sögðust ekki hafa orð ið mikið fyrir drykkjuskap, ..enda afgreiðum við ekki ölv- aða menn. Sjómennirnir eru af skaplega þakklátir okkur að hafa hér afdrep í landlegum. Hér lesa þeir blöðin og bækur, leika billjarð, tefla, spila á spil, skrifa heim til sfn og tala við konur sínar og kærustur. Þarna á Sjómannastofunni var talað um „litlu svörtu skipin", rússnesku reknetaskipin, sem nú eru farin að sjást á miðunum. í fyrra var heill floti af þeim á „Rauða torgi“ — allt um 400 skip, að þvf er talið var. Kom bá stundum til árekstra á milli íslendinga og Rússa. Áttu landar vorir það til að skjóta á netakúlurnar úr rifflum og sökkva þannig netum Rússanna. Eitt sinn umkringdu Rússamir íslenzkt skip og þjörmuðu svo Framh. bls. 7 færum á vertíðinni. S a Þessi mynd úr asdic-tæki (fiskr.ta) á einum síldveiðibátanna á „Rau ða torginu“' sýnir síldartorfu, sem „kemur inn á“ asdic-tæklð I um það bil 700 m. fjarlægð — merkt (1.) Skipið nálgast torfuna og kastar á torfuna (2.) Síðan sést síidin f nótinni (3.) 1 f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.