Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 12
EINSTAKLÍNGSÍBUÐ Til sölu er einstaklingsíöúö ein stofa og eldhús. Sér inngangur sér hiti. Uppl. í sima 21677 á matartímum. BILL TIL SÖLU Skoda 100 MB 1965 til sölu. Verð samkomulag. Skipti á ódýrari bll koma til greina Uppl. í sima 16193. BÍLL TIL SÖLU Volkswagen (rúgbrauð) 57 í góðu standi og á mjög sanngjörnu verði Uppl. í síma 15746 eftir kl. 6 á kvöldin. WILLY’S JEPPI model ’64 með nýjum nylonblæjum til sölu, skipti möguleg. Slmi 21183. ■miffg Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- Iagnir og ráðlegg fólki um lita- yal o.fl. Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingerningar. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Slmi 21604 og 21348. Tek að mér að handmerkja rúm- j fatnað og borðdúka. Uppl. I síma j 23051. V í SI R . Laugardagur 16. október. liA iVlillW ÍBÚÐ ÖSKAST 2 menn óska eftir 3 herb. Ibúð. Eru mikið úti á landi. Árs fyrirfram- greiðsla. Sími 40503 frá kl. 5 —9 ÍBIJÐ ÓSKAST Óska að taka á leigu 4 — 5 herb. íbúð. Einhver fyrirframgreicHa. Sími 32960. VOLVO TIL SÖLU Volvo P544 árg. ’64 ekinn 29 þús. km. til sölu. Uppl. í sima 35876. VÖKVASTURTUR — TIL SÖLU Ásamt 14 feta járnpalli. Einnig varahlutir I Chevrolet vörubifreið til sölu. Uppl. I síma 51989. OLÍUKYNDITÆKI TIL SÖLU 3 og 5 ferm. katlar o. fl. Sólheimar 1. Sími 34977. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxm 4 börn og fullorðna Slmi 14616. Til sölu gítar I tösku (Höfner) gítartaska, gltarmagnari, saxófónn, klarinett (Selmer) og standlampi. Til sýnis og sölu að Hvammsgerði 4 (bakhús) eftir kl. 5. Sílsar. (Jtvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eftir kh_7.________________________ Otvarpstæki til sölu. Sími 14248 Saumavél til sölu. Sími 22259. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn á 1900 kr., barnakarfa á hjólum 450 kr. Passap prjónavé! á 2400 kr. og Elna saumavél á 1200 kr. Símj 19245. Til sölu lítið notuð Electric hræri vél, hentug fyrir stórt heimili. Sími 34780. Til sölu góður Gretsch gítar og „Fender" magnari. Uppl. I síma 40424. Kvenreiðhjól til sölu, litið notað. Verð 1500 kr. Sími 12897. Miele þvóttavél með suðueli- menti til sölu. Sími 35277. Pobeta ’56 til sölu. Varahlutir fylgja. Sími 35740 og 41379. Til sölu vél til að hreinsa móta- timbur. Uppl. I síma 36895 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu danskur stofuskápur, sófasett og 45 1. þvottapottur (raf- magn). Sfmi 50233. _______________ Snið og máta dömukjóla. Grens- ásvegi 58 2 h. Saumaskapur. Tek kjóla og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 1. Húseigeadur. Hreinsum miðstöðv arkerfi með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Uppl. I síma 30695. Tek að mér að sníða kjóla og képur (ekki bamaföt) Kristln Guð- laugsdóttir Bólstaðarhllð 54 1. hæð t.il vinstri. Hjónarúm með dýnum og tveim , náttborðum til sölu ódýrt. Uppl. j I slma 14354 á sunnudag. Lítill bíll til sölu. Uppl. I síma 34348. _ Nýlegt sófasett til sölu. Einn- ig borðstofuborð með 6 stólum. Einnig bókahilla og standlampi, — Uppl. I síma 36185 Til sölu Electrolux-ísskápur. — Verð kr. 4000.00, og Rafha-elda- vél. Verð kr. 2000.00. — Hvort tveggja I góðu ásigkomulagi. Uppl. f síma 10256. Sem ný barnakerra til sölu — Verð kr. 1.000.00. Uppl. að Vífils- götu 18, sími 22197. Ódýrt orgel til sölu og sýnis á Grettisgötu 60, 3. hæð, laugardag eftir kl. 4. Sími 20517. Eldavél til sölu. Sími 35507. Hjónarúm til sölu og 2 nátt- borð og bílagrind. Uppl. I síma 21978._____________ Burðarrúm, sem nýtt, og svala- vagn I góðu standi til sölu ódýrt. Lítil kerra, sem má leggja saman, óskast á sama stað. Uppl I síma 17276. ______ Nýlegur 1 manns svefnsófi með , lausum púðum til sölu. Uppl. 11 ’íma 38041. i Veí msð farinn Pedigree bama- ragn til Sölu. Uppl. I sfma 30452. Píanó til sölu. Verð kr. 6000. Sfmi 19539 eftir kl. 7. Kjólföt til sölu. Meðalstærð. — Uppl. I síma 32725. Til sölu sem nýr brúðarkjóll á háa dörhu. Tækifærfsverð. * Uppl. Hverfisg. 50 (homhús). Sími 13414 allan daginn. Rafha ísskápur til sölu. nýrr' gerðin. Verð kr. 5000. Uppl. I síma 18199. Volkswagen ’63 til sölu. Vel með farinn. Ekinn 40 þús. km. Uppl. I síma 41657. ______ ________ Ódýr vel með farinn ottóman til sölu. Uppl. I síma 33233. Einnotað mótatimbur til sölu. Sími 18552. Burðarrúm og Pedigree barna- vagn til sölu. JJppl. I síma 31344.. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu Uppl. í síma 30163 I dag og á morgun. Til sölu svalavagn. Uppl í sfma 35829. Dömur! Kjólar sniðnir og saum- aðir, Freyjugötu 25. Sími 15612. Get bætt við mig mósaik og fllsalagningu. Uppl. I sfma 20390 og 24954. ___________ _ Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41, kj. götumegin. ÓSKAST Á LEIGU Óskast á leigu. Einbleypur mað ur um fimmtugt óskar eftir for- stofuherb sem fyrst Ucpl. I síma 35486. __ _________________ 2—4 herb. íbúð óskast I Reykja vfk eða nágrenni. TJppl. I sfma 40093. Óskum. eftlr 2—3 herb. íbúð f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Húshjálp eða bamagæzla kæmi til greina. Uppl. I sfma 41528. Hjón með 3 böm óska eftir íbúð í Reykjavík eða nágrenni, eða Suð umesjum, emm á götunni. Uppl. I síma 15842.______________________ ■ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt reglusamt fólk I heimili. Uppl. I síma 16179. 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem næst Hvítabandinu. Barnagæzla 1 kvöld í viku kæmi til greina. Uppl. í sima 4198*7. Einhleypur maður I góðri stöðu óskar eftir 2—4 herbergja Ibúð strax. Sími 24872 frá ki. 9—10 í dag og eftir kl. 12. Rúmgott;. geymsluherb. f kjall- ara óskast til leigu. Sími 15095. Mósaik og flísar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og fllsalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkmm baðherbergjum Kerhur strax Sfmj 16596. Blfreiðaviðgerðir. — Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, " öélgiutanga, sfmi KREINGERNINGAR Vélahreingeming og handhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, slmj 20836.__ Gluggahrelnsun og rennuhreins- un Sími 15787 Hreingemingar, gluggahreinsun vanir menn. fljót og góð vinna. Sfmi 13549. Tvær reglusamar 'Stúlkur utan af landi, óska eftir 2 herb. íbúð hús hjálp kæmi til greina Uppl. f síma 14154. Ensk kona sem stundar hér fs- lenzkunám í nokkra mánuði óskar eftir herb. með húsgögnum og helzt með eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 16215. Hafnarfjörður. — Bamlaust kær ustupar óskar eftir 2 herb búð í HáfnarfirSi. strax. UppLJ síma 51193. Herbergi — íbúð. — Ungur, ein hleypur verkfræðingur óskar að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Upplýsingar í síma 15857._______ 2—3 herb. íbúð óskast. Emm 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í sfma 37671. Eldri maður óskar eftir litlu her bergi ,má vera í kjallara. Er á göt- unni. Sími 10882. Lítið skrifstofuherbergi óskast til leigu sem næst Miðbænum. — Sími_24872. Herbergi óskast — Reglusöm stúlka óskar eftir litlu herbergi nú þegar eða um næstu mánaða- mót. Bamagæzla kemur til greina. — Tilboð óskast sent Vfsi merkt „Ábyggileg — 6511" _________ Herbergi óskast. 2 stúlknr óska eftir herbergi. Uppl. f sfma 32857. Herbergi óskast til leigu fyrir geymslu á húsgögnum f 2 mánuði. — Tilboð sendist blaðinu merkt „OktóberJ. _ Skólastúlka óskar eftir herbergi. Bamagæzla kemur til greina, ef óskaðer. Uppl. í síma 92-MT5. Lítil íbúð, 1—2 herb. og ekíhús, óskast fyrir konu, sem vinnur öti. Uppl. f síma 40721. Maður í góðrj atvinnu óskar eft ir 1 herb. og eldhúsi í Austurbæn um. Getur tekið að sér standsetu ingu og lánað afnot af síma. Uppl í síma 16321 í dag og á morgun. Óska eftir að taka á leigu 1 stofu og eldhús, eða án’ eldhúss. UppL síma 10882 kl 1—7. íbúð óskast. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð, 1-2 herb. eða herb. með eldunarplássi, sem næst Land« spítalanum, um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 20927 eftir kl. 17. Fundizt hefur karlmannsúr á Framvelli við Skipholt. — Uppl. f síma 30199. Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Blönduhlíð 22 í risi eftir hádegi. __________________________ Brúðarkjóll til sölu. Uppl. f síma 34109. Nýr tvöfaldur stigi til sölu 614 m. hvor. Uppl. f sfma 16321 í dag og á morgun. Bamavagn, hollenzkur og skerm karfa á hjólgrind til sölu. Sfmi 23893. Hreingemingafélaglð. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 135605- ________________________ Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn. Sfmi 36281.______ Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami.____________________ Hreingemlngar, málningarhreins um giugga o. fl. Sími 14887. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu. Sími 32857. Til sölu útvarpstæki, peysur, blússur, kjólar lítið notað. Selst ódýrt, Sími 12096. Gibson. Nýlegur hálfkassa raf- magnsgftar til sölu, Símj 33899. Góð Rafha eldavél til sölu eldri gerð, verð kr, 1000 Sfmi 19487. Til sölu eikarbuffet, ísskápur, ryksuga og eldhúsborð með harð- plasti. Uppl. í sfma 23258. Skrifborð óskast keypt. — Sfmi 24715. ATVINNA ATVINNA VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f., Súðarvogi 5, sími 30848. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann, hálfsdags vinna kemur einnig til greina. Uppl. 1 síma 38160 frá kl. 9—18. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax. Hnínista DAS, sími 35133 og 50528 eftir kl. 7. KONA — ÓSKAST Kona óskast til ræstingar Silli og Valdi Laugavegi 82. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 13981 og 16051. Kona með 4 ára dreqg óskar eftir vinnu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 51432,_____ Hafnarfjörður. Óska eftir gólf eða stigaþvotti, seinni part dags. Uppl. í síma 51947. Lagtækur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina, hef meira próf. Uppl. í síma 32015 kl. 7—8 á kvöldin. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Ung stúlka með gagnfræðapróf og helzt vön afgreiðslu óskast 1 verzlunina Lampann, Laugavegi 68. Uppl. í búðinni eftir kl. 1 1 dag. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST i nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 35111 eftir kl. 3. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. á skrifstofunni Hótel Vik. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax til eidhússtarfa. Uppl. Brauðhúsið Laugavegi 126 MATSVEIN OG HÁSETA vantar á handfærabát. Uppl. í sfma 40548. BYGGINGARVINNA Verkamenn óskast. — Föst vinna. Sími 10005. Gott kaup. Ámi Guðmundsson js>ssa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.