Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 10
rc VISIR . Þriðjudagur 19. október 1965. y I • ' I I • T | i • # i borgin i dag borgin i dag borgin i dag Naetur- og helgidagavarzla vikuna 16—23 okt.: Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 20. október: Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sfná' 50056. Ævar R. Kvaran segir frá. 22.10 „Breyzkar ástir“, sögu- kafii eftir Óskar Aðalstein. Höfundurinn les úr óprent aðri skáldsögu vestan úr fjörðum. 22.40 Létt músik á síðkvöldi: 23.20 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Þriðjudagur 19. október Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.20 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. 20.05 Oktett fyrir blásturshljóð- færi eftir Igor Stravinsky. Bandarfskir listamenn flytja. 20.20 Þriðjudagsleikritið: „Kon- an í þokunni" eftir Lester Powell. Þýð.: Þorst. ö Step hensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Sjöundi þáttur. 21.00 Á ballettskóm: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leíkur danssýningarlög. Richard Bonynge stjómar. 21.30 Fólk og fyrirbæri. Þriðjudagur 19. október 17.00 Tuesday Matinee „The Jackf>ot“. 18.30 Wonders of the World. 19.00 Afrts news. 19.30 The Andy Griffith show. 20.00 Survival 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Combat. 22.30 Afrts final Edition news. 22.45 Lawrence Welk. Söfnin TÆKNIBÖKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum). % % ^ STJÖRNUSPÁ Hrúturinn, 21. marz—20. apr- íl. Þú mátt gert ráð fyrir ein- hverjum örðugleikum í sam- bandi við atvinnu þína eða efnahag. Gefðu sérstaklega gaum að kröfum, sem getur reynzt erfitt að verða við eins og þær liggja fyrir. Nautið, 21. apríl—21. maí. Ihugaðu vandlega hvort ekki sé um að ræða einhvem missljiln- ing 'á milli þín og þeirra, sem þér eru kærir. Kannski er unnt að leiðrétta hann fyrirhafnar- lítið ef þú átt frumkvæði að þvf. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Einhverjar breytingar geta valdið nokkrum erfiðleik- um heima fyrir eða á vinnu- stað. Taktu engar ákvarðanir nema að vel hugsuðu máli, og þó helzt alls ekki, ef hjá því verður komizt. Krabbinn, 22. júní—23.júlí. Þú ættir að leitast við að gæta vel skapsmuna þinna í dag, annars er hætt við að þú vald- ir misklíð, sem nokkitm tíma getur tekið að jafna. Ferðalög ekki æskileg, sízt á sjó. Ljónið, 24. júní—23. ágúst. Peningamálin þarfnast fyrir- hyggju í dag; varhugavert að ganga frá kaupum eða sölum svo að nokkm nemi. Ekki er ólfklegt að þú eigir f höggi við keppinauta, sem vanda ekki meðölin. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú ættir að geta náð hentugri aðstöðu í dag, en nokkur hætta er á að þú látir stjómast um of af tilfinningum, einkum þeg- ar líður á daginn. Reyndu að líta sem hlutlausast á málin. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta virðist hentugur dagur til að slaka eilítið á og athuga sinn gang f ró og næði. Þú ættir að skipuleggja störf þín næstu dagana, einkum með til- liti til viðfangsefna, sem dreg- izt hafa á langinn. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Kunningjar geta valdið einþverj um óþægindum í dag, jafnvel komið til missættiS, ef þú still- ir ekki skap þitt. Yfirleitt skaltu ekki reiða þig á skilning eða aðstoð vina og nákominna. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Annríkisdagur, þar sem mikils verður af þér krafizt, og nokkuð í húfi að þú getir upp- fyllt þær kröfur sómasamlega. Peningamálin þurfa athugunar við, ekki vert að eyða meim en aflast. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Ekki hentugur dagur til ferða- laga. Þér kann að veitast erf- itt að láta áætlanir þínar stand- ast, hætt við töfum og óvænt- um hindrunum. Sýndu varfærni í öllum viðskiptum við ættingja og vini. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Peningamálin og atvinnan krefjast athugunar og varfærni í dag, einkum fyrir hádegið. Beittu frekar lagni en þrá- kelknj og reyndu að koma þér hjá að taka óafturkallanlegar ákvarðanir. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Hætt við að þér falli ekki rás viðburðanna allskostar vel í dag, en þar mun þó engu verða umþokað í bili. Reyndu að var- ast deilur og óþarfa tilfinn- ingasemi og halda öllu í horf- inu. Tilkynning HÁRGREIÐSLUNEMAR! Félagsfundur verður haldinn í bíósal Iðnskólans (stofa 401) n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30. Fundarefni: 1. Sagt frá viðræðum við meist- ara. 2. Önnur mál. 3. Kvikmynd. Félagar mætið vel og stundvís- lega. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins i Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. KVOLDÞJONUSTA » VERZLANA Vikan 18.—22. október. Verzlunin Lundur, Sundlauga- vegi 12. Verzl. Ásbyrgi, Lauga- vegi 139. Grensáskjör, Grensás- vegi 46. Verzl. Guðm. Guðjóns- sonar, Skólavörðustíg 21a. Verzl. Nova Barónsstíg 27. Vitastígsbúð in, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vestur bæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð, Kapla- skjólsvegi 43. Verzl Víðir, Star- mýri 2. • Ásgarðskjötbúðin, Ás- garði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær Verzl. Nökkvavogi 13. Verzl. Bræðraborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Að- alstræti 10. Silli & Valdi Vestur- götu 29. Silli & Valdi, Langholts vegi 49. Verzl. Sigfúsar Guðfinns sonar, Nönnugötu 5. Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis: Kron, Dunhaga 20 Áheit og gjafir — Bréf frá JAPAN ® BELLAe Ritstjóminni barst nýlega bréf frá Japan. Var það frá Shozo Kikuchi, 22 ára heymar- lausum, japönskum pilti. Birt- um við það hér í þýðingu, en það var skrifað á ensku. „Lengi vel hef ég verið að hugsa um að fara til íslands. 1 fyrstu var það rómantísk hug- mynd, en núna hef ég einlæga löngun til þess að stunda þar nám og vinnu af káppi. Ég er 22 ára gamall og er heymarlaus. Vinn á bókhalds- deild lítils fyrirtækis, þar sem gerð em ljósaskilti, til skrauts og auglýsinga. Ég legg stund á bréfanámskeið við háskóla, í hvemig eigi að efla félagslegt öryggi fólks. Ég elska sveitina með friði sínum og kyrrð og mér hefur skilizt að á íslandi, sem er ekki svo þéttbýlt búi þjóð, sem sé elskuleg og hlý í viðmóti og elski friðinn. Ég á vin í landi ykkar, en ég er að leita að einhverjum, sem getur ráðlagt eða hjálpað mér“. Þannig hljóðar bréf Shozo Kikuchi, ef einhver lesandi blaðsins hefur áhuga á að kom- ast í samband við piltinn, er nafn og heimilisfang: Shozo Kikuchi c/o Daiva Kokoku Kogc-i 2—18 Nagahashi-dori Nishinari — Ku, Osaka. Nel, þú tmflar mig alls ekki, Ida ... Hjálmar og ég sitjum bara héma og virðum ekki viðlits leik- hús, kvikmyndahús, kaffihús, jazzklúbba o næturklúbba bæj- arins...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.