Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 13
V t SIR . Miðvikudagur 20. október 1965. 1ÖÍJ1K BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastiliingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir, utan sem innan, jámklæðum þök, þðttum sprungur. steinþök og svalir og margt fl. Vanir og vand- virkir menn. Sím< 30614 (tekið á móti pöntunum frá kl. 19—24) FRAMRÚÐUSLÍPUN áhættutryggð. Pantið tfnia i síma 36118 frá kl. 12 — 1 daglega. BÓLSTRUM HÚSGÓGN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum Bólstrun- in Miðstræti 5. Sími 15581 VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypúhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. —' Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Sími 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sími 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. HÚSAÞÉTTINGAR — RENNUVIÐGERÐIR Húseigendur, búið hús yoar undir veturinn. Gerum við og setjum vatnsþéttilag á steinrennur, steinþök. svalir og sprungur i útveggjum. Ennfremur setjum við f tvðfalt gler og endurnýjum blikkrennur. Fagmenn vinna verkið. Uppl. ■ sfmum 35832 og 37086. VEIZLUMATUR — FUNDARSALIR Seljum hádegismat, kaffi, kökur og smurt brauð Tökum að okkur veizlur, leigjum út sali til t'undahalda og skemmtisamkoma. - Kjörgarðskaffi, Laugavegi 59. Sími 22206. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélai. rafkerfi ollukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjuirr og endum — Rafvélaverkstæði H B. Ölafsson, Síðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN ~ SlMl 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu tii að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tetur iramkvæmdir, leigir Dæluleigar yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12. RENNISMÍÐI Tek að mér rennismíði Ymiss konar framleíðsla kemur ai greina. Jón Helgi Jónsson, Leitsgötu 21 sími 35184. LOFTPRESSUR TIL LFIGU Tek að mér hvers konar inúrbrot og sprengingar Ennfremur hoi- ræsi. Sími 30435 Steindór Sighvatsson. INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð %ánna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustíg 7. ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Símar 24622, 21772 og 35481. 1 Æskulýðsráð Reykjavíkur Námskeið í eftirtöldum tómstundaviðfangs- efnum fyrir æskufólk 13—25 ára hefjast eft- ir 25. okt.: Radíóvinnu, ljósmyndaiðju, filtervinnu o. fl. teppahnýtingu, mosaikvinnu, leð- urvinnu (15 ára og eldri). Innritun fer fram á skrifstofu Æskulýðsráðs að Fríkirkjuvegi 11 kl. 2—8 e. h. Sími 15937. ÞJÓNUSTA Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sími 21604 og 21348. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfi með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Mósaik og fiísar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax. Símj 16596. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, barnaheimili, heimavistdrskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna-.eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir, II Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð- ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur, einstaklingsrúm og hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennirumin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman cða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYK.JAVÍKUR ERAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 ÍV- '1 ■ r.%. •>->: v-' '-■* ■•■ • - - - Vv*' • ‘ ; • ' ? .* .• ■1 - l t • ~V* j.V •*< ‘ . K.:-A ./’• R.'r.. V -' ‘ y \ *.• .>’■ ' *>■>’- STANZIÐ S fermíngar- veizluna BRAUDHUSIÐ j ___SNACK BAR ______ ' Laugavegi 126 . S. 24631 ÚTBÚUM: | 10—20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð. 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaflisnittur - Cocktailsnittur 1 afmælið 1 giftinguna I fermingarveizluna. PANTIÐ rÍMANLEGA ifllii TIMA! Gerið þér yður ljóst hve mikil ábyrgð hvílir á yður í umferðinni? Akið þér sam- kvæmt því? Ökumenn sem þekkja ábyrgð sína og taka ekki öþarfar áhættur í umferðinni, eru velkomnir í tryggingu til ÁBYRGÐAR Ábyrgir tryggingartakar stuðla að bættri umferð og lægri tryggingarkostnaði. Á B Y R G Ð tryggir aðeins bindindis- menn og býður þess vegna lægri iðgjöld. Á B Y R G Ð kappkostar að veita góða þjónustu. ABYROD TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISFÓLK Skúlaeöti* 63 - Símar 17455 og 17947 HREINGERNINGAR Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sfmi 36281. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. Hreingemingar, málningarhreins um glugga o. fl. Sími 14887. HATTAR Nýir hattar, nýkomnir Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.