Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 5
VÍSIR . Þriðjudagur 26. október 1965. utlönd i níorgún utlönö i ir.cr.CJn útlönd í incrgun • útlönd í morgun Nýrrí GíMINI-tilraun aði kunni að taka nokkurn tíma og fyrir hver áhrif óhappsins í gær fyrirsjáanlega verði ekki af nýrri kunni að hafa á áformin um að tilraun til tengingar á þessu ári — senda mannað geimfar til tungls- og í rauninni ekki hægt að sjá : ins. Stjórnarmyndun Erhards Hann lagði áherzlu á að fá yngri menn í sfjórnina frestah til næsta árs er víst, að ekki verði af . Gemini VI með þeim geimförunum I mistókst að koma á braut kringum ným Geminitilraun á þessu ári. Ekkert varð af þvi í gær, Walter Schirra og Thomas Staf-1 jörðu Agena-eldflaugmni (sem | ford yrði skotið á loft, þar sem | raunverulega er ómannað geimfar), 1 en hugmyndin var að stýra Gemini VI að henni. Þessi tenging var tal- in mikilvægasta skrefið að því marki, að senda mannað geimfar til tunglsins. Fréttaritarar segja, að rannsókn á þv£ hvers vegna Agenaflaugin ekki á rétta braut eða bil- Aftökur í Burundi teknir af lífi fyrir sömu sakir og á sama hátt. Enn verða 30 leiddir fyrir rétt, þar af tveir menn borgalegra stétta. Burundi er smáríki inni í Afríku og byggja það tveir sérkennileg- ustu kvnflokkar í allri Afríku, hæstu menn álfunnar og hinir í fyrri viku voru 34 liðsforingjar i smæstu. Niu liðsforingjar voru teknir af lífi £ Burundi í gærkveldi. Fór af- takan fram á íþróttavelli höfuð- borgarinnar Bujumbura, en þeir voru sekir fundnir um að hafa tekið þátt f byltingartilrauninni í fyrri viku. Myndin er af Walter Scirra geimfara, tekin á æfingu skönjmu áður en skjóta átti geimfarinu Gemini VI á ioft, en því áformi fresta, eins og segir i frétt hér á síðunni. Ludwig Erhard forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands hefur lagt ráð herraiista sinn fyrir Heinr. Liibke forseta. Listinn verður ekki birtur opinberlega fyrr en þriðjudaginn 2 nóvember. Engar upplýsingar verða látnar í té um hann af opinberri hálfu fyrr en þá, en þeir, sem gerst fylgjast með málum, segja, að Erhard hafi greinilega lagt á það áherzlu, að fá yngri stjórnmálamenn í ráðherra embættin. í óháðu vestur-þýzku var sagt, að þessir ungu stjómmálamenn tilheyrðu kynslóð,1'serfi' orðið hefði fyrir á- hrifum þróunarinnar á tímabilinu eftir styrjöldina, sem einkenndist ekki af stríðstímaáhrifunum. Fjór- ir ráðherrar, sem voru komnir yfir sextugt, hafa orðið að víkja, og tiltölulega ungir menn verið teknir í stj. í þeirra stað. Hinn ynsgti er 37 ára Gerhard Stolt- enberg, sem tekur við því ráðu neyti ,sem fjallar um vísindalegar rannsóknir, en hann starfaði áður hjá Kruppsamsteypunni. Kristilegi lýðræðisflokkurinn fær 12 ráðherra auk forsætisráðherra- embættisins, Kristilegi socialflokx- urinn fær fimm ráðherra og Frjáis ir demokratar fjóra. Innanríkisráðherra mun verða einn hinna yngri manna, Uai Mik- at, 40 ára að aldri. Hann var áður menningarmálaráðherra (kultúrmin ister) í sambandsríkinu N.-West- falen. Hinir nýju ráðherramir eru: Hans Katzer húsnæðismálaráð- herra, Johann Baptis Gradl (fer með mál flóttamanna) og Richard Jager verður dómsmálaráðherra. Fyrrverandi dómsmálaráðherra ,Ew ald Bucher, verður heilbrigðismála- ráðherra. þingsjá Vísis þingsjá Vísis þingsjá Vísis Fundir voru í báðum deildum alþingis í gær. EFRI DEILD I efri deild voru þrjú mál á dagskrá, en tvö voru tekin fyrir. 1. Frumvarp til iaga um vél- stjóranám. Vélstjóranám Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Frumvarp þetta er orðið til vegna nefndar sem menntamála- ráðherra skipaði til athugunar á menntunarkröfum og atvinnurétt indum vélstjóra. Er því ætlað að leysa af hólmi lög um kennslu í vélfræði nr. 71 frá 23. júní 1936, sem nú hafa staðið óbreytt í 28 ár. Lögin frá 1936, eru fyrir löngu orðin úrelt og löng reynsla hefur sýnt ýmsa annmarka á því menntunarkerfi, sem þar er grund vallað. Stórfelld tækniþróun með ört vaxandi véiakosti til lands og sjávar kallar á æ fleiri vel mennt aða vélstjómarmenn. En því mið -ur hefur það sýnt sig, að mikill vélstjóraskortur er í landinu og fjarri því að þörf atvinnuveganna fyrir þessa stétt manna sé full- nægt. Hefur ástandið í þessum efnum farið versnandi ár frá ári og leitt til þess, að fjölda manna með mjög takmarkaða þekkingu á þessu sviði hefur með undan- þágum verið veittur réttur til vél sjórnar á fiskiskipa- og kaup- skipaflotanum. Mun nú svo kom ið, að a.m.k. helmingur þeirra manna, sem starfa að vélstjórn á skipaflotanum, h'efur eigi lög- mæt atvinnuréttindi. Megintil- gangur þessa frumvarps er því sá, að skapa grundvöll fyrir hag- felldari vélstjórnarmenntun og gera mönnum auðveldara en áð- ur að afla sér hennar með það fyrir augum að fjölga svo. vél- stjórastéttinni á næstu árum, að hún komist yfir að leysa þau verkefni, sem að kalla og si og æ fara vaxandi. Þessum til- gangi frumvarpsins er fyrir- hugað að ná aðallega með þrenn um hætti. /1. Með því að láta eina stofnun, Vélskólann í Reykja vík, annast alla vélstjórnar- kennslu í landinu, hvort sem kennslan fer fram i Rpykjavík eða úti á landi. 2. Með því að skipta vélstjóranáminu niður i fjögur skýrt aðgreind námsstig,, þ.e. eitt námskeið og hina þrjá1 bekki vélskólans, en hvert náms- stig fyrir sig veiti sérstök at- vinnuréttindi, sem fari hækkandi eftir þvi sem námsstigið verður hærra. 3. Með þv/ að rýmka mjög inntökuskilyrðin í vélskólann og slíta að verulegu leyti tengslin milli jámsmíðanáms og vélstjóra náms t frumvarpinu felst sú breyting frá núgildandi reglum, að hvert námsstig verður grund völlur sérstakra atvinnuréttinda. Af þessu leiðir, að jafnframt verð ur að gera breytingu á Iögum um atvinnu við siglingar að því er varðar atvinnuréttindi vélstjóra og er frumvarp um það efni í undirbúningi. Frumvarpið veitir þeim, sem lokið hafa hinu minna nám- skeiðsprófi Fiskifélags íslands, rét.t til að setjast i I. bekk vélskól ans, ef öðrum skilyrðum er full- nægt. Á sama hátt fá þeir, sem lokið hafa meira námskeiðspróf- inu, að setjast í II. bekk. Að vísu kann eitthvað á það að skorta, að þessir menn hafi nægan und- irbúning, en í stað kemur, að þeir búa margir yfir mikilli starfsreynslu. 4 stig vélstióranáms Hin fjögur stig vélstjóranáms eru: I. stig. Námskeið á vegum Vél skólans í Reykjavík,. námstími 5 mánuðir. II. stig. I. bekkur Vélskólans, námstími mánuður. III stig. II. bekkur Vélskólans, námstfmi 8 y2 mánuður. IIII. stig. III bekkur Vélskólans námstími 7 mánuðir. Alfreð Gíslason tók næstur til máls Alfreð sagði, að hér væri um þarfasta mál að ræða, því gildandi lög væru úrelt. Alfreð sagðist vilja spyrjast fyrir um eitt atriði úr ræðu menntamálaráð- herra, þ.e.a.s. þau ummæli hans að afloknu námsstigi fylgdu á- kveðin réttindi. Alfreð sagði að 4. stig veitti engin réttindi frá 3. stigi. Að lokum tók til máls Jón Þor steinsson og svaraði spumingu Alfreðs. Málinu var síðan vísað til 2. umræðu og menntamála* nefndar. 2. Frumvarp til laga um breyt ingu á lögum nr. 19 frá 1887, um aðför. Flutningsmaður Ólafur Jó- hannesson, rakti efni frumvarps- ins og sagði að um tvær breyting ar væri að ræða frá núgildandi lögum. Engar umræður urðu um þetta mál og var því síðan vís að til 2. umræðu og allsherjar- nefndar. Eignaréttur og afnota- réttur fasteigna NEÐRI DEILD Þrjú mál voru á dagskrá í neðri deild, en tvö voru tekin fyrir. 1. Frumvarp til laga um eignar rétt og afnotarétt fasteigna. Dóms málaráðherra Jóhann Hafstein fylgdi málinu úr hlaði. 1 frumvarpinu felast aðallega þær breytingar frá núgildandi lög gjöf, að tekin eru upp ákvæði sem miða við ríkisfang sem skil- yrði núgildandi laga. Jafnframt er í stað heimilisfangs, sem er skil- yrðin gildandi laga. Jafnframt er ákvæði í frumvarpinu um, að meirihluti hlutafjár í hlutafélög- um skuli vera eign íslenzkra rík- isborgara, ef félögin eiga að geta, án ráðherraleyfis, átt fasteign hér á landi. Slíkt ákvæði er ekki í nú gildandi lögum. Ragnar Amalds tók næstur til máls, og lagði með al • annars til að allt hlutafé væri i eigu íslendinga, því varhuga- vert væri að hleypa erlendu fjár- magni inn í landið. Málinu var síðan vísað til allsherjamefndar. 2. Fmmvarp til laga um sér stakar ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Gísli Guðmundsson talaði fyrir málinu. Fmmvarp þetta er svip- að öðmm fmmvörpum um þetta efni, sem framsóknarmenn hafa flutt á undanfömum þingum. Þar sem flestum mun vera kunnugt um þetta mál og innihald fmm- varpsins þykir ekki ástæða að geta nánar um það. Málinu var síðan vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar Ný mál Þessj mál vom lögð fram á Alþingi í gær: Frumvarp til laga um breyt- ingu á íþróttalögum, nr. 49 7. apríl 1956. Flm. Páll Þorsteins- son og fleiri. Fmmvarp til laga um Land- spítala íslands. Flm. Hannibal Valdimarsson og fleiri. Framhald á bls. 6. :w aKf< raaflasaggaggBgiii ■■■nii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.