Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 14. desember 1965. j GAMLA BÍÓ 11475 Stríðstrumbur gjalla Spennandi amerisk kvikmynd. Richard Boone George Hamilton Luana Patten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn STIÖRMUBÍÓ j ■■■■■■ i .. I íslenzkur textí. Cantinflas sem Pepe Sjáið þessa heimsfrægu stór- mynd. Aðeins nokkrar sýning ar eftir áður en hún verður end ursend. Sýnd kl. 9 Sonarvig Geysispennandi og viðburða- rík Cinemascope litmynd í úr- valsflokki. Van Heflin Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára HÁSKÓIABÍÓ Konan i bokunni Framh.Ieiknt Ríkisútvarpsins fyrir skömmu. Þetta er fræg og hörkusperlnandi mynd eins og leikritið bar með sér. Höfund ur er Lester Pawell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: — Kvikmynd skipa skoðunarinnar um meðferð á gúmbjörgunarbátum — Skýr ingar á islenzku LAUGARÁSBÍÓ32075 Striðshetjur frumskóganna slarrfng JEFF CHANDLER ty hardin PETER BROWN • WILL HUTCHINS ANDREW DUGGAN • GLAUDE AKINS A ÖNITEO STATES PRODUCTIONS PHOTOPEAY- R5f9| TECHNICOLOR® r,.m WARNER BROS, KíRtf Hörkuspennandi ný amerisk strlðsmynd I litum og Cinema scope um átökin I Burma 1944 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl 4 HAFNARBÍÓ Vörður laganna Afar spennandi og viðburða- rík ný mynd með Tony Young og Dan Dunjea. Bö: • innan 16 ára. Sýr.d kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ (Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi og vel gerð ný, frönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu George Sime- non. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Siðustu dagar Pompei Stórfengleg og hörkuspenn- andi amerísk-ítölsk stórmynd 1 litum og Superfodalscope. Steve Reeves Christine Kauffmann. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða all- an daginn. Ludvig Storr Laugavegi 15. GÆRUSKINN HVÍT — SVÖRT — BRÚN FLEKKÓTT - LITUÐ ÓKLIPPT - KLIPPT PELSGÆRUR. EINNIG TRIPPASKINN KÁLFSSKINN I MIKLU ÚRVALI MARGIR VERÐFLOKKAR , SENDUM HVERT SEM ER. SÚTUNARVERKSMIÐJA SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS GRENSÁSVEGI 14 SÍMI 31250 NÝJA BÍÓ 11*544 Hlébarðinn („The Leopard"). Stórbrotin amerisk-ltölsk Cin ema-Scope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út I fsl. þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardlnale, Alaln Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþ jða-kvikmyndahá tlðinni í Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. tslenzkur texti. Merki Zorro Hetjumyndin fræga með Tyrone Power og Lindu Damell Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARfJARÐARBfÚ Slmi 50249 Irma la Douce Heimsfræg snilldar ve! gerð ný amerlsk gamanmynd I Iit um. Shirley McLain Jack Lemmon íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 AUSTURBÆJARBÍÓ & „Fóstudagur kl. 11.30" Hörkuspennandi og sérstak- lega viðburðarík sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Rod Steiger Jean Servais Bönnuð bömum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýri á góngufór Sýning I kvöld kl. 20,30 Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnð er opin frá kl 14. símt 13191 H{álmhúfur ítölsku hjálmhúfurnar (prjónaðar) nýkomnar. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. Sími 13660 Hattar Ný sending af enskum höttum, mikið úrval. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. Sími 13660 SIVIURBR AUÐSTOFAN Laugavegi 126 . S. 24631 BILL ÓSKAST Vil kaupa Volkswagenbifreið eða jeppa, ekki eldra model en ’60, fyrir góðar vörur og pen- inga. Tilboð með uppl. um gerð, model og verð sendist Vísi fyrir 18. des. merkt „Sam- komulag“. RADIONETTE Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt Studio 3-25”, sem er sjónvarp og útvarpsfónn með plötuspilara, Hi-Fi Stereo. Uppl. í síma 20546 kl. 5—8. ATVINNA ÓSKAST Tvær ungar stúlkur óska eftir atvinnu um og eftir áramót, vanar afgreiðslu. Ýmislegt kem- ur til greina. Tilboð sendist til auglýsinga- deildar Vísis merkt „2999“ HÖFUM KAUPENDUR að 2 herbergja íbúðum með 400 — 450 þús. kr. útb. að 3 herbergja íbúðum með 600-650 þús. kr. útb. að 4-5 herbergja íbúðum með 700-800 þús. kr. útb. að raðhúsum eða einbýlishúsum, fokheldum eða full- kláruðum vlðs vegar um bæinn með 1 milljón kr. eða meiri útb. ef um góða eign er að ræða. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstrætl 10A. 5. hæö. Slml 24850. Kvöldsimi 37272. STÁLVASKAR STÁLVASKARNIR komnir. Pantanir óskast sóttar strax. b yggingavörur h.t Laugavegi 176 Aðalfundur Ferðafélag íslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 15. desember 1965 kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjómin. OMEGA úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. OMEGA úrin fást hjá GARÐARI ÓLAFSSYNI ÚRSMIÐ Lækjartorgi — Stmi 10081 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.