Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 13
VISIR . Mánudagur 10. januar laoo. 13 W&. ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Sprautun. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur, setjum í gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svalir o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sími 30614. _____ _________ HÚSEIGENDUR Getum bætt við okkur smíði og uppsetningu á rennum og nið- urföllum. Borgarblikksmiðjan, Múla v/ Suðurlandsbraut. Sími 30330 og 20904. ffl RAF RAFTÆKJAVINNUSTOFAN RAF raftækjavinnustofan Skúlatúni 4. Sími 23621 Önnumst viðgerðir á Thor þvottavélum. Vindum allar gerðir rafmótora. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. Bflaviðgerðir — Járnsmíði. Geri við grindur í bílum og alls konar nýsmíði úr járni. Vél- smiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi 11083 (heima). HURÐAÍSETNINGAR — HÚSBYGGJENDUR Húseigendur, 2 smiðir geta tekið að sér að setja fyrir hurðir í alla íbúðina. Setjum einnig upp einstaka útihurðir, bílskúrs- hurðir og skilveggssamstæður í stigahús. Otvegum allt efni sem til uppsetningarinnar þarf. Hringið í sfma 37086 eða 36961. Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar. — Önnur heimilistæki. - Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. HÚ S AVIÐGERÐIR — GLERfSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. HÚ SEIGENDUR Getum bætt við okkur málningavinnu. 30708 og 33247. Uppl. daglega í síma Tréstníðavlnna — húsaviðgerðir Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir, breytingar, hurðaísetningu, klæðningar með þilplötum o. fl. (smiðir). — Sími 37074. BÍLAYFIRBYGGINGAR Auðbrekku 49, Kópavogi, simi 38298. - Nýsmíði, réttingar, boddyviðgerðir, klæðning og bílasprautun. Látið fagmenn vinna verkið. HREINSUM OG PRESSUM Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bílastæði við dyrnar. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50 sfmi 31311. Skeimfiuglugginn uuglýsir: STÓRKOSTLEG ÚTSALA hófst í dug Barnaútigallar Barnapeysur Náttföt Gallabuxur Úlpur Drengjaföt o. rn. fl. fyrir hálfvirði. Amerískir brjóstahaldarar fyrir hálfvirði. Einnig náttkjólar, peysur og nylonsokkar. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. Skemmuglugginn LAUGAVEGI 61 algemapm Hreíngern- ingur ^ i Hreingerum með ný- tízku vélum. Fljótleg og vönduð f'' vinna. ./ Hreingerningar s.f. Sími 15166 HAPPDRÆTTI LANÐSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR DREGiÐ 11. FEBROAR 1966 VERÐMÆTI VINNINGA KR.315.000.00 Varðarfélagar Munið afmæl ishappdrættið. Skrifstofan er í Siálfstæðishúsinu við Austur völl. Hjartn bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að tegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar- gott og — Viljið þér vita meira um þessa nýjung — Spyrjið -iðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka- bifreið, leigubifreið, vörubifreið eða jafnvel áætlunar- bifreið. - Allir geta sagt yður það. • Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9—12 f. n. og 6,30 — 11 e. h. Er á vinnustað (Hæðargarði) frá kl. 1-6 e. h. Mikið úrval af nýjum litum. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20 Aniic - listmunir Kaupum og seljum vel með farna muni og góð, gömul málverk. Hafið samband við okkur ef þér viljið selja. Vöruskipti koma oft til greina. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3 . Sími 17602 4. herb. íbúð Höfum til sölu 4 herb. íbúð á 2. hæð í Árbæjarhverfi. Selst fokheld með tvöföldu gleri, miðstöðvarlögn, sam- eign utan sem innan, grófpússuð. — Verð 630 þús. 100 þús. lánuð til 5 ára. Höfum einnig 2 4 herb. endaíbúðir með suður- og vestursvölum. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Öll sameign fullkláruð. — íbúðirnar verða til- búnar seinnihluta þessa árs. Verð kr. 700 þús. 150 þús. greiðist við samning og 270 þús. má greiða á 9 — 10 mánuðum. Veðdeildarlán tekið sem greiðsla. Teikn- ingar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsúni 37272. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.