Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1966, Blaðsíða 1
Hlýindin, sem gengu yfir norð- anvert landtð f gær ollu þvl að snjórinn á Öxnadalsheiði tók að bráðna af svo miklum krafti að ræsin f vegunum höfðu ekki við að taka á móti vatnsmagninu sem rann niður hlfðamar. Flaut vatnið þvf yfir þjóðveginn og oIH á hon- um nokkrum skemmdum, en gert j var vfð þær elns fljótt og unnt I reyndist. Vegageróin tjáði Vlsi í morgun j að samkvæmt veröurútliti mætti I búast við álíka leysingum aftur J er á daginn liði og væri ökumönn , I um því ráðlagt að vera hekiur á OXNADALSHEIÐI lokaðist vegna vatnsflaums í gær Hætta á vegaskemmdum aftur / dag ferðinni fyrri hluta dagsins, áður en leysinganna fer að gæta. Vega- gerðarmenn verða hafðir til taks tíl að gera við veginn, ef svo fer að hann lokist aftur í dag. Rigningin á sunnanverðu land- inu spillti víða vegum mjög og eru vegir í Ámessýslu og Borgarfirði Framh. á bls. 6. Enginn fundur verið boðaður Ekki hefur verið boðaður við- ræðufundur fulltrúa Verka- [ mannasambandsins og vinnu-1 SJLDARRAÐSTEFNA Á AKUREYRI — en veiBln er treg v#ð Jcm Mayen veitenda, en fundir þessara aö- ila hafa staðið yfir undanfarið. Hafa þar verið rædd vifftiorf- I in í kjaramálunum, m. a. með tiiliti til rammasamnings fyrir allt landið. Fundur Verkamanna sambandsins og vinnuveitenda var haldinn á föstudag, en sfðan hefur enginn fundur verið hald- I inn né boðaður. Á meðan veiðiskipin eystra elta silfur hafsins lengst norð ur í hina nóttlausu veröld allt noröur undir Jan Mayen og veiða tregt viö óstöðugt veður fa*, ráSa sécfeæðSngar sfldar- leita og bafrannsókna ráötmt sínum á fundl á Akureyri. Þar eru saman komnir koHegar frá Noregi, Rússlandi og ísianch, en þeir erieodu hafa stalnt Framh. á bts. 6. Brezkt halrannsóknarskip Reykjavikur i morgun í moigun sigldi inn í Reykjavik- urhöfn 2800 tonna brezkt hafrann- sóknarskip, mjög giæsHegt í útliti, enda er það aðeins fárra mánaða gamalt. Skiplö, sem ber nafnið ,JHydra“ er eltt af þremur systur- slðpww, sem brezki sjóberinn hef- ur látið smiöa og elga þau að ann- ast alls konar rannsóknarstörf á hafinu. Skipherrann á skipinu er Comm ander John Paton RN og ræddi blaðamaður Vísis við hann góða Framh. á bls. 6. ar á Akureyri Fyrir nokkru fundust 96 pelar af sterku víni í flugvél Loftleiða á Ak- ureyri, sem var að koma með hóp nema frá Noregi. Ekki hefur enn upplýstst hver eigi þetta vfn þó liðinn sé um hálfur mánuöur. Það var meira fyrir tilviljun aö vinið fannst, en að gerð hafi verið skipuleg leit að víninu í flugvél- inni. Tollþjónar rákust á fjóra kassa, sem voru aðeins merktir Akureyri. Þegar þeir forvitnuðust um innihald kassanna kom í ljós Frh. á bls. 6. Síðustu prófin við stúdentspróf eru i dag f Menntaskólanum i Reykjavík. Þessi mynd er tekin af ánægðum stúdentsefnum i skóflanum I morgun. Hvfta kollinn fá þau ekki strax. Hann kemur ekki fyrr en á mlðvikudag, er skóhmum verðttr slidð. 1 neðrl röð eru Ema Gunnarsdóttir og Gunnlaug- ur CJaessen, en fyrir ofan em Björg Krlstjánsdóttir og Bergþór Konráðsson. HEITT VATNA SELTJARNARNESI Borholan við Bygggaröa á Sel- tjarnamesi hefur gefið góöan ,-----;-----------------,, heitt vatn á föstudagskvöid. I gærkvöldi gaf holan af sér 1 lítra af 57 stiga heitu vatni á sekúndu. í morgun mældist hit inn á 560 m. dýpi 78 stig. Gufan, sem steig upp frá vatninu, sem rann í smálæk frá jarðbomur.i virtist því gefa Seltimingum góð fyrirheit um að hitaveita komi þar á næstu árum þð að aðeins sé um könn un á holunni að ræða á þessu stigi málsins. Snemma í morg un fóm fram hitamælingar á holunni og hitti tíðindamaður blaðsins Isleif Jónsson verk- fraeðing hjá Raforkumálaskrif- stofunni að máli úti á Seltjam arnesi. — Þetta er mjög ánægju legur árangur sagði ísleifur og hitinn hefur aukizt hraðar en við áttum von á. Á föstudags kvöld var komið niður á 578 metra dýpi og var núna verið að hefja borunina aftur. Verður hitamælingunum haldiö áfram, Borun þessj hófst í maíbyrjun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.