Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 14
14 VISIR. Miövlkudagur 24. ágúst 19fi6. GAMLA JIÓ Ævíntýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ISLENZKUR TEXTI synd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓllo/i Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu meö 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFríARBÍÚ Kærasti oð láni Fjörug, ný gamanmynd í lit- um með Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin a ÞVOTrASTÖÐIN v SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD .9-22,30 Bifreiðueigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðamir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góð þjónusta. Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 TÓNABIÓ simí 31182 NÝJA BÍÓ Stmi 11544 ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. HAFNARFJARÐARBÍÚ Húsvörðurinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd f litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ419I5 ÍSLENZKUR IEXTI Viðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverölaun f Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni. Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Ofreskjan frá London Ofsalega spennandi og við- burðahröð þýzk leynilögreglu- hrollvekja. Hansjörg Felmy Marianne Koch Bönnuð bömum. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ ij& LILLI Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri sögu samnefndri eftir J. R. Salam- aca sem kosin var „Bók mán- aðarins“. Warren Beatty, Jean Seberg, Peter Fonda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Maðurinn meö 100 andlitin Hörkuspennandi og mjög við burðarík, ný frönsk kvikmynd I litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais Myléne Demhongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABIÓ Hetjurnar frá Þelamórk (The Heroes of Teiemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáöir norskra frelsisvina í síðara stríði, er þungavatns- birgðir Þjóöverja vom eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: KIRK DOUGLAS RICHARD HARRIS ULLA JACOBSSON Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. EIGNIR TIL SOLU Járnklæddur skúr til niðurrifs eða flutnings. Fjögurra herbergja skemmtileg íbúð með bílskúr. Jarðhæð í steinhúsi hentug fyrir lækninga- stofu o. fl. Sex herbergja íbúð í steinhúsi í austurbæn- um. Upplýsingar í síma 21677. ÖKUNEMAR ÞEIR sem þurfa að hafa samband við Geir P. Þormar öku' kennara snúi sér til eftirtalinna manna: Harðar Ragnarssonar, sími 35481 Geirs Þórðarsonar, sími 17152 Hallgríms Jónssonar, sími 35737 Reynis Karlssonar, sími 20016 Baldurs Gíslasonar, sími 21139 Þvottahúsið LIN auglýsir Viljum taka að okkur þvott á alls konar stærri þvotti, svo sem dúkum, handklæðum, þurrkum, sloppum o.fl. Erum í nýju húsnæði með mjög góðum vélum í Ár- múla 20. Sækjum og sendum þriðjudaga og föstudaga. Reynið viðskiptin og hringið í síma 34442. ÞVOTTAHÚSIÐ LÍN H.F. Ármúla 20. Tryggingar og fasteignir j HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja íbúöir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraðri. Sumar af þessum íbúöum eru endaíbúðir. Beðið verður eftir húsnæöismálastjórnarláni. Góðir greiðsluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjaUaraíbúö, lítil niðurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góð fbúð. 2ja herb. kjallaraíbúö við Skipasund. 75 ferm. Útborgun: 250-300 þús. Höfum fll sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háteigsveg. íbúðin er 160 ferm. með sér hita og sér inngangi, ásamt herb. í kjallara. Góðar geymslur og frystiklefi. Sameiginlegt þvottahús, 2 svalir, íbúðin öll teppalögð. 2 herbergja jarðhæö við Hlíðarveg í Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Útborgun kr. 350 þús. Höfum tll sölu 3 herb. jarðhæð v/Hjarðarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhuröir, íbúöin teppalögð mjög góð íbúð 3 herb fbúö í Árbæjarhverfi á 2. hæð, selst með harðviðar- innréttingu og dúk á gólfum, litað baösett og flísar á veggjum. 01] sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjö.g glæsileg íbúð, vestursvalir. Hagstætt verð og greiösluskilmálar. Góö lán áhvílandi. 4 herb. íbúö I blokk á 2. hæð viö Safamýri, harðviðarinn- rétting, teppalögð, sér hiti, bílskúrsréttur. 5 herb. endaíbúö á 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhurðir, fbúðin teppalögð. Mjög góð íbúö. góðar suð- ursvalir. 5 herb. íbúö í blokk við Hvassaleiti á 4. hæð + 1 herb f kjallara. íbúðin er 142 ferm. með 60 ferm. stofu. Mjög skemmtileg fbúð, Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Ibúðin er teppalögð. HÖFUM KAUPENDUR: Höfum kaupanda að glæsilegri 2ja herb. íbúð á hæð með suðursvölum og harðviðarinnréttingu. Ef um góða íbúð er að ræða er þessi kaupandi meö 800—850 þús. kr. útborgun Höfum einnig kaupanda aö 3ja herb. íbúð á hæð má vera 1 blokk með 700—750 þús. kr. útborgun. Höfum kaupanda að 4—5 herb. fbúð f blokk eða tvíbýlis- húsi með iy2 milljón kr. útborgun. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272. Verkamenn óskast til útivinnu nú þegar. Uppl. í síma 40401 og 20944 næstu kvöld. Handsetjari óskast nú þegar. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN, Spítalastíg 10. TRYGSINGáR FASTEI6NIRI r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.