Vísir - 30.12.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 30.12.1966, Blaðsíða 10
ru VÍSIR . Fðstudagur 30. desember 1966. BORGIN 4 Ikl BORGIN BELLÁ — Hugsaðu þér, Jesper — ef við hættum ekki að vera saman fyrr en á laugardaginn, bá höf- um við þekkzt í heila viku. 19.20» Tilkynningar. 19.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita : Völs- Ui%» saga. — Andrés Björnsson les (9). b. Þjóöhættir og þjóösögur Þór Magnússon safnvörð ur talur um þjóðhætti. c. „Góöa veiziu gjöra skal“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með að- stoð söngfólks. d. Hvers virði er dagbök- in ? — Þorsteinn Matth- íasson flytur frásögu- þátt. e. „Mundi vit aö heyja hi'di“ — Þorsteinn Ö. Strphensen les kvæði eft ir Viktor Rydberg í þýð. Jakobs Jóh. Smára 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Kórsöngur: Norski sólistakórinn syng- ur þarlend lög. | 22.00 Kvöldsagan : „Jólastjaman" eftir Pearl S Buck. — Arnheiður Siguröardóttir magister lýkur iestri þýö- ingar sinnar (3). 22.20 Frá Mozart-tónleikum Sinfóníuhljómsveita- ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi Ragnar Björnsson. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Nýárskveðjur. (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Fríkirkjunni. Prestur : Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 19.00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráöherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stj. ■ Páll P. Pálsson 21.00 Á síðasta snúningi. Höfundar efnis í tali og tónum : Guðmundur Sig- urðsson, Bjarni Guðmunds- son, Ómar Ragnarsson og Árni Isleifsson. 23.00 Gömlu dansarnir. Jóhannes Eggertsson stjórnar hljómsveit. 23.30 Annáll ársins. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri talar. 23.55 Sálmur — Klukknahring- ing. Áramótakveðja. Þjóðsöng- urinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. 00.01 Ragnar Bjarnas. syngur og leikur með hljómsveit sinni [ hálfa klukkustund, — síðan danslög af hljóm- plötum. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP Föstudagur 30. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „Hvíti steinninn" eftir Gunnel Linde. Katrín Fjeld sted les söguna í eigin þýð- ingu (2). 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. , 19.00 Fréttir. Laugardagur 31. desember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Siguröardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Haraldur Ólafsson og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.10 Veörið í vikunni. Páll Bergþórsson veður- rræðingur skýrir frá. Nýársdagur. 10.45 Klukknahringing — Ný- árssálmar 11.00 Messa > dómkirkjunni Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, prédik- ar. Séra Óskar J. Þorláks- son þjónar fyrir altari. Organleikari Dr. Páll ísólfsson 12.15 Hádegisútvarp 13.00 Ávarp forseta Islands — þjóðsöngurinn 14.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra IGunnar Árnason. Organleikari: Guðnpundur Matthíasson. 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Beethovens 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Eitt er landið ægi girt“ Ættjarðarlög. sungin og leikin. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Við áramót. Nokkrir kunn ir menn á fundi 20.30 Píanótónlist í hljómleika- sal. Wilhelm Kempf leikur „DavidsbUndlertánze" op. 6 eftir Schumann. 21.00 Frá liðnu ári. Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum. Ámi Gunn- arsson tekur til atriðin og tengir þau. 22.00 Klukkur landsins. Nýárs- hringing — Þulur: Magnús Bjamfreðsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. .22.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Laugardagur 31. desember. 15.00 Úrslitaleikur heimsmeist- arakeppninnar knatt- spyrnu. — England og Sambandslýðveldið Þýzl-.a- land. 17.00 Hlé. 19.00 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 19.30 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi. 20.00 Áyarp forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar. spam giidir tyrir laugardaginn 31. desember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Þú átt góðan dag í vænd- um, en vera má að kvöldið valdi þér nokkrum vonbrigð- um, í bili aö minnsta kosti. Hafðu eftirlit með peningamál- unum. Nautið 21 apríl til 21 mai Leggðu grundvöllinn að öruggri afkomu og auknum tekjum á ári komanda. Athugaðu vand- legg öll hugsanleg tækifæri í því sambandi. Hvíldu þig vel í kvöld. Tvíburarnir 22 mai til 21 júní: Notaðu morgunin eftir megni til að bæta sambúð og auka skilning í umgengni við þína nánustu. Einhverjar breyt- ingar virðast á næsta leiti, en láttu aðra um það. Krabbinn 22 júni til 23. júb Hætt er við að taugaálagio verði meira í dag en góðu hófi gegnir, og getur þaö hafþ' nei- kvæð áhrif á sambúðina við þína nánustu, nema þú hafir stjórn á geði þínu. Ljónið 24 júli til 23 ágúst : Þú ættir ekki að hyggja á feröa- lög í dag. Þótt ekki virðist bemíínis hætta á slysum má gera ráð fyrir töfum og erfið- leikum, einkum sé ferðalög á landi um að ræða. Meyjar. 24 ágúst til 23. sept.: Gríptu fegins hendi hvert tæki- færi til að halda þig að tjalda- baki. Notaðu tóm, ef gefst til að ljúka störfum sem dregizt hafa á langinn. Hvíldu þig vel í kvöld. Vogin 24. sept til 23 okt Einhver vinur þinn eða kunn- ingi verður, viljandi eða ósjálf- rátt til þess að þú færð tæki- færi, sem þú hefur lengi beö- íð eftir. Gerðu þér ekki miklar vonir í sambandi viö nýia vini. Drekinn 24. okt til 22 nóv ú getur orðið fyrir óvæntu happi í dag, að öllum líkindum verður þaö peningaupphæð, sem þú geröir þér ekki neina von um. Áhrifamenn geta reynzt \ r hliöhollir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. : Gott útlit í atvinnu- og peningamálum'ef þú hefur vak- andi auga á tækifærúnum. Á- ætlanir þínar varöandi kom- andi ár, taka nú sennilega að smáskýrast. Steingeitin 22 des. til 20 jan.: Nú virðist tækifærj til að komá sérstöku áhúgamáli í framkvæmd, sem þú hefur haft á döfinni um nokkurt skeið. Gættu þess að verða ekki hlunn farinn í viðskiptum. Vatnsberinn 21 ian til 19 febr.: Þú þarft að hafa sér- staka gát á öllum viðskiptum, iafnvel þótt kunningjar eigi hlut að máli. Ef þú finnur til óeðlilegrar þrevtu, skaltu hvíla big vel og fljótt. Fiskamir 20 tebr til 20 marz :Þú átt annríkan dag, það verða einkum skyldustörfin, sem þú þarft að leggja þig all- an fram viö. ef vel á aö fara. Taktu daginn snemma, morgunn inn verður beztur. • 20.20 Stjörnuspáin. Norræn skemmtidagskrá. 22.25 Innlendur skemmtiþáttur. 23.15 Gamlárskvöld í Re.ykjavík. Kvikmyndaþáttur. 23.30 Annáll ársins og áramóta- kveðja. — Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok. Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Sunnudagur 1. janúar. 13.00 Ávarp forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar 13.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. (End- urtekið). * 13.50 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi. (Endurtekið). 14.20 Hlé. 16.00 Gamla brúðan. Ævintýri fyrir börn. — Mynd frá tékkneska sjón- varpinu. 16.10 The Harbour Lites syngja. 16.30 Manolis. Bandarísk kvikmynd tekin í Grikklandi. Hlaut verð- Iaun á Edinborgarhátíðinni. 17.25 Dýrlingurinn. Með aðalhlutverkið, Simon Templar, fer Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 18.15 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 30. desember. 16.00 Þáttur Tennessee Ernie Fords. 16.30 Þáttur Danny Thomas’. 17.00 Kvi '.myndin : „Hr. Moto fer i frí“. 18.30 Candid Camera. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Voyage to the bottom of the sea. 21.00 Þáttur Dean Martins. 22.00 Rawhide. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna: „Sleepers West“. Laugardagur 31. desember. 10.30 Discovery. 11.00 Captain Kangaroo. 13.00 Bridgeþáttur. 13.00 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film. 17.30 National health Agency. 18.00 Skemmtiþáttur Lawrence Welks. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Science report. 19.30 Þáttur Jackie Gleasons. 20.30 Perry Mason. 22.30 Have gun will travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Ramona". Nýársdagur. 14.00 Guðþjónusta 14.30 Þannig er lífið 15.00 Úr heimi golf- íþróttarinnar. 17.15 Minnisstæuir hnefaleikar 17.30 Spurningakeppni menntaskólanema. I 18.00 „Tuttugasta öldin“. Þessi þáttur gerist í París árið 1920, þegar Bandaríkj menn sóttu þangað til að skemmta sér og mennta. 18.30 Net-Steichen 19.00 Fréttir 19.15 Þáttur um trúmál 19.30 Ódisseifur. Þáttúr um jarðeðlisfræði. 20.00 Bonanza. 21.00 Skemmtiþáttur Ed Sulli- van. Louis Armstrong kemur fram m.a. 22.00 New Special 22.30 Fréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna Skyndiköfun „Crash Ðive‘‘ kvikmynd sem fjallar um kafbátahernað í síðari heimsstyrjöldinni. Aðal- hlutverk: Tyrone Power, Dana Andrews og Ann Baxter. Strætisvagnar STRÆTISVAGNAR REYKJAVíKUR. Gamlársdagur : Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur : Ekið frá kl. 14.00. Akstur á nýársdag hefst kl. 11.00 á þeim leiðum, sem að undan- förnu hefur verið ekið á kl. 7.00 — 9.00 á sunnudagsmorgnum. Upplýsingar i síma 12-700. STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS. Gamlársdagur: Ekið eins og venjulega til kl. 17. Engar ferðir eftir þaö. Nýársdagur: Akstur hefst kl. 14 Ekið eins og venjulega til kl. 0.30. STRÆTISVAGNAR HAFNARFJARÐAR. Gamlársdagur: Ekið frá kl. 7 — 17. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14 — 0.30. Ýmsar upplýsingar VERZLANIR I OG SÖLUTURNAR. Gamlársdagur: Lokað kl. 12. Sölutumar annars opnir yfir ný- árið. MJÓLKURBÚÐIR. Gamlársdagur: Lokað kl. 13. Nýársdagur: Lokað. BENZÍNAFGREIÐSLUR. Gamlársdagur: Lokað kl. 16. Nýársdagur: Opið frá kl. 13 — 15. TANNLÆKNAVAKT. Gamlársdagur: Kjartan Ó. Þor bergsson, Háaleitisbraut 58—60. Kl. 9—11. Sími 38950. Nýársdagur: Gunnar Þormar, Laugavegi 20 B. Kl. 2—4. Sími 19368. VISIR M5QW Jyrir árum Nýársávísanir (Heílbrigðis- og hamingjnbanka tslands) fást hjA hnUMiilDin Jmr mmii Lort nrn wtlil. (Úr Vfei 30. des. 1916). ’iOti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.