Vísir - 19.01.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 19.01.1967, Blaðsíða 7
I V í S IR . Fimmtudagur 19. janúar 1967. Sparifé er skattfrjálst, engu að síður ber að gera g rein fyrir peningaeign um síðustu áramót. reið um 13%% af kaupveröi fyr ir ársnotkun, frá upphaflegu verði. Kemur það aðeins til lækkunar á eignarlið, en dregst ekki frá tekjum, nema bifreið- in sé notuð til tekjuöflunar. Leigu- og vörubifreiðir má fyma um 18% af kaupverði og jeppabifreiðir um 13%% af kaupveröi. Fyrning til gjalda skal færð á rekstrarreikning bif reiðarinnar. Sjá nánar um fyrn-v ingar í tölulið 4. Hafi framteljandi keypt eða selt bifreið, ber að útfylla D- lið á bls. 4 eins og þar segir til um. 6. Peningar. Hér á aðeins að færa pen- ingaeign um áramót. Ekki víx- Framtal 1967 >f Þriöji hluti Ef eign verður þá lægri en hlutafé, má telja bréfin á því veröl. Hafi frantteljandi keypt eöa Hvernig á að telja fram eignir? I. Eignir 31. des. 1966 1. Hrein eivn samkvæmt með- fylgjandi efnahagsreikningi. í flestum tilfellum er hér um atvinnurekendur að ræða, og ekki til ætlazt að skattstjóri annist reikningagerð. Er þessi liður því aöeins útfylltur, að efnahagsreikningur sé fyrir hendi. 2. Eignir samkvæmt landbúnað- ar- eða sjávarútvegsskýrslu. Leita skal til deildarstjóra, fulltrúa eöa umboðsmanns skattstjóra meö slíka aðstoð, og tilnefnir hann starfsmann verks ins. 3. Fasteignir. I lesmálsdálk skal færa nafn og númer fasteignar — eða fast eigna og fasteignamat £ kr. dálk. Hafi framteljandi keypt eða selt fasteign, ber að útfylla D-lið á bls. 4, eins og þar segir til um. Ef framteljandi á hús eða í- búð í smíðum, ber að útfylla Húsaleigutekjur. Tekjuliður 3, bls. 2. Útfylla skal b- og c-lið sam- kvæmt uppgjöf framteljanda, þó skal gera athugasemd og spyrja nánar, ef framtaldar tekjur af útleigu eru óeðlilega lágar mið- að við stærð og legu þess út- leigða. I a-lið skal færa til tekna einkaafnot af húsi og íbúð. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu kr. 2064,-- á ári, þ. e. kr. 172, — pr. mán. fyrir hvert herbergi. Sama gild- ir um eldhús. Ef eigandi notar allt húsið sjálfur, þá skal meta eigin húsaleigu 11% af fast- eignamati húss og lóöar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Víkja má þó frá herbergja-gjaldi, ef hús er mjög ófullkomið, eða herbergi smá. Er þá auðveldast að miða herbergjafjölda við flat armál hússins. Víkja má einnig frá prósentu af matsverði, ef fasteignamat lóðar er óeölilega hátt miðað viö mat hússins. 1 ófullgerðum og ómetnum í- Færið allt nákvæmlega varðandi kaup og sölu húseigna og yfirleitt allt er snertir eignir yðar. byggingarskýrslu og færa nafn og númer húss undir eignalið 3 og kostnaðarverð £ kr. dálk, hafi húsið ekki veriö tekið í fasteignamat. Sama gildir um bílskúra, sumarbústaði, svo og hverjar aðrar byggingar. Ef framteljandi á aðeins íbúð eöa hluta af fasteign, skal tilgreina hve eignarhluti hans er mikill t. d. 1/5 hluti eða 20%. Nota má það sem betur hentar, hlut- fall eða prósentu. Lóð eöa land er fasteign. Eignarlóð færist á sama hátt og önnur fasteign. en Ieigulóð ber að skammstafa L.l. kr......... sem færist í les- málsdálk. Bezt er að ganga um leið frá öðrum þeim liöum framtalsins, sem fasteign varða en þeir eru: búðum, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reiknuð 2% á ári af kostnaðarverði í árslok eða hlutfalÚlega lægri eft ir því, hvenær húsið var tekið í notkun á árinu (sbr. meðfylgj andi matsreglur ríkisskatta- nefndar). Kostnaður við húseignir. Frádráttarliður 1, bls. 2. a. Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, brunabóta- gjald, vatnsskatt o. fl., og færa £ kr. dálk, samanlögð gjöld, sem einu nafni eru nefnd fasteigna- ' gjöld. b. Fyrning: Fyrning reiknast aðeins af fasteignamati hússins eða húshlutans sjálfs samkv. þeirri prósentu, sem um getur í framtali. Af lóð eða landi reikn ast ekki fyming. c. Viðhald: Framtal segir um hvemig með skuli fara. Ef laun hafa ekki verið gefin upp, ber að útfylla launamiöa og láta framteljanda skrifa nafn sitt undir hvem miða. Síðan skal út fylla samtalningseyöublað, eins og þar segir til um. Ekki skal færa i framtal viðhaldskostnað, nema samkv. framlögðum nót- um. Það athugist, að vinna hús eiganda viö viðhald fasteignar færist ekki á viðhaldskostnað,, nema hún sé þá jafnframt færð til tekna. 4. Vélar, verkfæri og áhöld. Undir þennan lið koma land- búnaðartæki þegar frá eru dregnar fyrningar skv. landbún- aðarskýrslu, svo pg ýms áhöld handverksmanna, lækna o. s. frv. Áhöld keypt á árinu að viðbættri fyrri áhaldaeign, ber að færa hér að frádreginni fyrn- ingu. Um hámarksfymingu sjá 28. gr. reglugerðar nr. 245/ 1963, sbr. reglugerð nr. 79/1966. Það athugist, að þar greindar fyrningarprósentur miðast við kaup- eða kostnaðarverð að frádregnu niðurlagsverði 10% Sé fyrningin reiknuð af kaup eða kostnaðarverði án þess . að niðurlagsverðið sé dregið frá, þá skal reikna með þeim mun lægri hámarksfymingu. Sé fyrn ingin t. d. 20% skv. 28. gr. reglugerðarinnar, þá er há- marksfyming 18% af kaupveröi ef 15% skv. 28. gr. reglugerðar, þá 13%% af kaupverði o. s. frv. Halda má áfram að afskrifa þar til eftir standa 10% af kaup- verðinu. Efitsrtöðvamar skal af skrifa árið, sem tækið verður ónothæft, þó að frádregnu því, sem fyrir tækið kynni að fást. Ef um er að ræöa vélar, verk færi og áhöld, sem notuö em til tekjuöflunar, þá skal færa fyrninguna bæði til lækkunar á eign\ undir eignarlið 4 og til fradráttar tekjum undir frádrátt arlið 15. Séu tækin ekki notuð til tekjuöflunar, þá færist fyming- * in aðeins til lækkunar á eign. Hafi framteljandi keypt eða selt vélar,. verkfæri og áhöld, ber að útfylla D-liö á bls. 4, eins og þar segir til um. 5. Bifreið. Hér skal útfylla eins og skýrsluformið segir til um, og færa kaupverð í kr. dálk. Heim- ilt mun þó að lækka einkabif- ileignir, verðbréf, né neina aðra fjármuni en peninga. 7. Inneignir. Hér ber eingöngu að færa pen ingainnistæður í bönkum, spari sjóöum og innlánsdeildum, svo og veröbréf, sem skattfrjáls eru skv. sérstökum lögum. Víxlar eða verðbréf, þótt geymt sé í bönkum, eða þar til innheimtu, telst ekki hér. Sundurliða þarf bankainnstæður og skattfrjáls verðbréf skv. A-lið bls. 3 og færa siðan samtalstölu skatt- Fæst nýja eldhúsinnréttingin færð sem viðhald húseignar. skyldra inneigna á eignarlið 7. Undanþegnar framtalsskyldu og eignarskatti em ofannefndar innistæður og verðbréf, að því leyti sem þær eru umfram skuldir. Til skulda í þessu sam bandi teljast þó ekki fasteigna veðlán, tekin til 10 ára eða lengri tíma og sannanlega not- uð til þess að afla fasteignanná eða endurbæta þær. Hámark slfkra veöskulda er 200.000. — . Það sem umfram er, telst méð öðrum skuldum og skerðist skattfrelsi sparifjár og verð- hréfa, sem því nemur. Ákvæðið um fasteignaveöskuldir nær ekki til félaga, sjóða eða stofn- 8. Hlutabréf. Rita skal nafn félags i les- málsdálk og nafnverö bréfa í kr. dálk. Heimilt er þó, ef hluta fé er skert, að telja hlutafé undir nafnveröi og þá i réttu hlutfalli við eignir félagsins og miðað við hlutafé. Við mat eigna í slíku tilfelli má ekki miða við höfuðstól, vara- eöa fyrningarsjóði, né bókfært verð eigna og tækja. Miöa skal við mögulegt sölu-' verð eignanna, goodwill, úti- standandi skuldir og önnur hugsanleg verðmæti. Að mati loknu sltal draga frá skuldir, en hlutafé telst ékki þar með. ■ ■ L ......... Wl' — selt hlutabréf, ber að útfylla D-lið á bls. 4. eins og þar segir toil um. 9. Verðbréf, útlán .stofnsjóðs- innstæður o. fi. Útfylla skal B-lið bls. 3 eins og skýrsluformið segir til um, og færa samtalstölu í lið 9. Hafj framteljandi keypt eða selt rðbréf, ber að útfylla D- lið á bls. 4, eins og þar segir til um. 10. Eignir barna. Útfylla skal E-lið bls. 4 eins og formið segir til um, og færa samtalstöluna á eignárlið 10, að frádregnum skattfrjálsum innstæðum og verðbréfum sbr. tölulið 7. Ef framteljandi óskar þess, að eignir barna hans séu ekki taldar með sínum eignum. skal ekki færa eignir bamsins í eignarlið 10, og geta þess sér- staklega í G-Iið bls. 4, að þaö sé ósk framteljanda, að barnið veröi sjálfstæöur skattgreiö- andi. 11. Aðrar eigitiir. Undir þennan lið koma ýms- ar eignir ótaldar hér að ofan (aðrar en fatnaður, bækur, hús- gögn og aðrir persónulegir mun ir), svo sem vöru- og efnis- birgðir, þegar ekki fylgir efna- hagsreikningur og starfsemi i það smáum stíl, að slíks gerist ekki þörf. Smábátar, hestar og annar. búfénaður ,ekki talið á landbúnaðarskýrslu, svo og hver önnur eign, sem áöur er ótalin og er eignarskattskyld.. II. Sknldii alls íltfæra' skal C-liö bls. 3. eins ög foririið segir til um, og færa samtalsfölu á þennan lið. Nota skal framtalseyðublað, sem áritað er í skýrsluvélum. Sé það eigj fyrir hendi, ber fyrst að útfýlla þann lið fram- tals, sem greinir nafn framtelj- anda, heimilisfang, fæðingardag — mán. og ár. Einnig nöfn, fæðingardag og fæðingarár bama heima hjá framteljanda, fædd árið 1951 eða síðar. Að- gætt skal einnig, hvort öll böm heima hjá framteljenda, fædd 19511 eöa síðar, eru skráð á árituðu framtalseyðublöðin. Einnig skal skrá upplýsingar um fengin meðlög eða barnalíf- eyri, svo og greidd meðlög með börnum. Auðveldast er að útfylla hina ýmsu liði framtalsíns £ þeirri röð, sém þeir eru á eyðublað- inu, sjá þó tölulið 3, I um fast- eignir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.