Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 5
V í SIR. Mánudagur 30. janúar 1967, Hjarfavernd, landssantfök hjarta- og æða- verndarfélaga á íslandi Auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar frá 1. apríl n.k. i I O Stöðu sérfræðings í lyflæknisfræði með sérþekkingu í hjarta- sjúkdómum og hóprannsóknum. © Stöðu læknis með þekkingu í lyflæknisfræði og hóprann- sóknum. Umsóknarfrestur til 15. marz n.k. Upplýsingar um launakjör og starfstilhögun veitir framkvæmda- stjóri Hjartavemdar á skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17, 6. hæð, sími 19420. Hjartavernd, landssantfök hjarta- og æða- verndarfélaga á Islandi Auglýsir lausa til umsóknar frá 1. marz n.k. stöðu sérlærðrar hjúkrunarkonu í hjartarannsóknum við rannsóknarstöð samtakanna, Lágmúla 9. Umsóknarfrestur til 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu samtakanna, Austur- stræti 17, 6. hæð og í síma 19420. ÚTSALA - ÚTSALA Loðfóðraðir rúskinnsjakkar kvenna 2.800.— Mikið af skinn- og rúskinnsjökkum kvenna og karla á 1.800.—. Einnig vesti, peysur og töskur frá 150.—. Leðurverkstæðið Bröttugötu3B Biaðburðarbörn ' \ \ vantai okkur nú þegar til blaðadreifingar í eftirtalin hverfi: Kambsveg Blönduhlíð TDagbl. VÍSIR, afgr., Túngötu 7, sími 11660. / gp BALLETT LEIKFIMI Í JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór 1 úrvali. ALL AR STÆRÐIR Norsku SCANDIA 'iökkin Interiör 899 fyrir allan Ijósan við Mattlakk 1880 fyrir teak og annan dökkan við, úti og inni eru.nú komin aftur. j Erl. Blandon & C. h.f. Laugavegi 42. Sími 12877 Tilkynning frá I Húsnæðismálastofnun rikisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda umsækjendum/væntanlegum umsækj endum um íbúðarlán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggj- ast hefja byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstaklingár, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem vilja koma til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórn- ar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum til Húsnæðismála- stofnunar ríkisins eigi síðar en 15. ma'rz 1967. Umsóknir, s^m síðar kunna að ber- ast, verða ekki teknar til greina við veit- ingu lánsloforða á árinu 1967. 2. Þeir, sem eiga umsóknir hjá Húsnæðis- málastofnuninni og fengið hafa skriflega viðurkenningu fyri'r að umsókn þeirra sé lánshæf, þurfa ekki að endurnýja umsókn ir. 3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 15. marz næstkomandi. Húsnæðismálastofnun ríkisins TIL SÖLU 2og 3 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokheld tvíbýlishús og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafn- arfirði. 2 herb. íbúð nýstandsett í Vesturbæ. Útb. 100 þús. 3 herb, íbúð við Kaplaskjólsveg 3 herb íbúð við Kleppsveg Ný 3 herb. íbúð við Hraunbæ, mjög gott verð 4 herb. íbúð í gamla bænum. Verð kr. 650 þús. Ný 4 herb. íbúð í Hafnarfirði 5 herb. íbúð sér hæð í Laugarneshverfi og bílskúr. Nýtt einbýlishús í Kópavogi mjög lítil afborg un. FASTÉIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTM 2 SiMI 2G&24 & 14120 HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.