Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 4
, ■ VANESSA Rcdgrave með mótleikara sínum — David Hemmings í „Blow-up.“ LYNN Redgrave með mótleikara sinum — Alan Bates í „Georgy-Girl“ „Kjötvinnslan og lífs- hættulegu efnin“ „Nú er mikið rætt um heil- brigðismál og hollustuhætti. Fyr ir um það bil tveim vikum var ég stödd i húsi með nokkrum konum, og bar þar margt á góma, m. a. var rætt um mat- væli og matartilbúning, en flest ar þessara kvenna eru húsmæö- ur, og er mér kunnugt um það, að þær gera sér far um að gefa heimilisfólki sinu sem hollasta fæðu. Eitt af 'þvi sem mjög var til umræðu var, frétt frá Félagi ís- lenzkra kjötiðnaðarmanna, sem birtist í Vísi 18. febrúar og var fyrirsögn hennar: „Ófaglæröir i kjötiðnaði hættulegir ?“, en fréttin mun/ hafa birzt í fleiri séu starfræktir af samvizku- ur lætur slíkt eitur í matinn. dagblööum. semi og hafi ætíð í huga að Lifshættuleg efni breytast í greininni er þess m. a. getlð matvælin séu sem hollus^ til ekki við það. Jjfatvb&iGöúi að i tilbúinn mat frá kjöt- vinnslustöðvunum séu látin M Ö R G efni, sem geti verið LÍFSHÆTTULEG ef óvarlega sé með þau farið. Það er neytendum afar mikils virði að þessir kjötvinnslustaðir neyzlu. Það kom okkur hús- mæðrunum því mjög á óvart, aðurinn notar mörg efni sem þegar í liós kemur að kjötiðn- geta verið lífshættuleg. Okkur viröist enginn munur vera þar á hvort faglærður eða ófaglærð Nú eru það eindregin tilmæli mín og fleiri húsmæðra, að Fé- lag íslenzkra kjötiðnaðarmanna gefi skýringu >á þvi hversvegna þéir nota MÖRG LÍFSHÆTTU- LEG efni í tilbúinn mat. Oft t.d. matbúum við húsmæðurnar kjötfars o. fl., og aldrei hefur það að okkur hvarflað að nota efni til matargerðarinnar, sem geta verið heimilisfólki okkar lifshættuleg. Bjarnveig Bjarnadóttir“ Áöur hefir verið birt bréf um sama efni, og er umrædd frétt • tilefni þessara bréfa. Kon- urnar hafa áhyggjur út af um- mælum um lífshættuleg efni til kjötvinnslu, sem eðlilegt er, þar eð ummælin eru höfö eftir viö- komandi fagfélagi. Það er ekki til of mikils mælzt, að konum-, ar fái skýringu. Þakka bréfið Þrándur í Götu. er Onnur er mjó og Söng — Hvor þeirra vinnur Óskarsverðlaunin? 1 apríl kemur þaö í ljós hvort hin 24 ára Lynn eöa hin 30 ára Vanessa fá Oscarverðlaunin fyr- ir kvikmyndaleik, en báðar eru þær útnefndar fyrir verðlaunin, önnur fyrir „Georgy Girl“ og hin ryrir „Blow-up^. Þetta er í fyrsta sinn, sem syst ur keppa um þessa verðlauna- veitingu, sem bezta ieikkona árs- ins, síðan Joan Fontaine vann systur sína Olivia de Havilland árið 1940. Ef fara á eftir aldri og annars leikferlinum, vinnur Vanessa. — Hún hefur alltaf veriö fremst, en svo sannarlega hefur Lynn alltaf vitað hvemig ætti að ná stóru systur. Hvorug stúlknanna er á nokk- um hátt venjuleg þokkadís. Núna viröist sem kvikmynda- stjörnur dagsins séu ekki ein- göngu skapaðar úr fegmnarlyfj- um og plastikgrímum. Þær fá bjarma sinn innanfrá og þetta Ijós lýsir upp mannleika, sem venjulegar manneskjur geta kom izt í samband viö. Vanessa t. d. er löng og mjó. Og föl svo aö nálgast útlit þeirra sem þjást af blóðleysi. Einu sinni sem img stúlka leit hún í spegil- inn og sá að höfuðið stóð upp fyrir brúnina. Örvæntingarfull hringdi hún í foreldrana, sem vom úti í sveit. — Þú ert há, sagði Sir Michael. Haltu áfram aö vera það. Vertu há — og glæsileg. Þegar Vanessa var aðeins 14 ára gömul höfðu komið í ljós hjá henni álitlegir ielknæfileikar, þeg ar hún lék Jeanne d’Arc í skóla- gamanleik. En fyrir litlu feitu Lyrin gekk það ekki eins vel í skólaleiknum. — Ég sé stjömu, var eina setn- ingin hennar, þegar hún lék hirði í jólasýningu. Þegar allir aðrir í fjölskyld- unni höfðu haft heppnina með sér á leiksviðinu, þróaöi Lynn með sér andúð á leikhúsinu. í staðinn fór hún að stunda hestamennsku. 16 ára átti hún fulla hillu af silf- urverðl.gripum fyrir að hleypa hestum yfir tálmanir. En samt óskaði Lynn einnig eftir því að sækja sig á annan hátt. 1959 hafði stóra systir sett leikhúsheiminn á annan endann með gneistandi túlkun á Rósa- lind £ „Eins og yður þóknast“ í Old Vic. Stóra systir byrjaöi að neita einstaka hlutverkum og ltila syst- ir notfærði sér afgangana frá gnægtaborðinu. Hún gerði afgang ana að smágullstykkjum. Á meðan Vanessa hafði þrosk- azt í konu, sem seiddi karlmenn, var og er Lynn feitlagin. En á sviðinu læröi hún að umbreyta hinum hlægilegu persónugervum sínum. Gamanleikur og harmræn túlk un og stundum hvorutveggja varð sérgrein Lynn Redgrave meðan aðaleinkenni Vanessa urðu yfirmáta kvenlegur dular- blær ög fágun. 1 aðalhlutverkið x „Georgy Girl“ þurfti unga konu með and- lit „eins og afturenda strætis- vagns“. Það er hægt að skilja það að Vanessa neitaði hlutverkinu, þegar henni var boðið þaö. Lynn tók því aftur á móti og það er sérstakri snilli hennar að þakka, að henni tókst aö fá ;,þennan afturenda strætisvagns- ins“ til þess að endurspegla sína eigin mannlegu eiginleika og til hollrar eftirbreytni sanna fegurð — ekki yfirborðsgljáa. Svo árum skipti hafði Vanessa neifað öllum kvikmyndatrlboðum Mestan hluta frítíma síns haföi hún notað til þess að fara í mót- mælagöngur íklædd Castrobún- ingi og einnig í hjónaband sitt meö 1 Ieikstjóranum Tony Riohard son, sem hún er nú skilin við, meö honum átti hún tvö böm, þau Joely Kipi og Natasha. Antonioni kom auga á hana eftir að hún hafði leikið 1 „Morg- an“ og fekk hana til að leika í ,,Blow-up“. Hlutverk hennar þar er tiltölulega lítið, þaö er samið þannig að hinn leyndardómsfulli blær, sem hvílir yfir Vanessu nýt- ur sín til fulls, það eríBgt að eng- inn fari út frá því aö sjá kvik- myndina án þess að hafa verið gripinn þessum blæ. En þetta liggur alls ekki á línu Lynn. Vaxtarlag hennar neyðir hana til þess að taka að sér gam anhlutverk eins og það sem hún leikur nú á Brodway. í New York notar Lynn frí- stundimar til að búa til geysi- miklar máltíðir handa sjálfri sé^r og til að skrifa fjölskyldunni bréf Oft hágrætur hún, þegar hún fær svar, en hún hlær líka mikið — og hún getur stöðvað leigubfl þeg ar mesta ösin er með því að líkja eftir hinu sérkennilega blístri heiðafuglsins enska. Á meðan dvelst Vanessa í Hollywood. Hún hefur tekið að sér að leika Guinevere drottn- ingu í kvikmynduninni á' „Came- lot“. Þegar hún á afgangsstundir fer hún í næturklúbb og dansar eftir tónum The Tijuana Brass, drekkur flösku eftir flösku af góðu kampavíni og hlustar með svo mikilli eftirtekt á það sem förunautur hennar segir, að hún ber merki á kinninni af því að hafa ekki hitt á réttan stað með gafflinum. TYvað átti Sir Michael Red- A grave eiginlega aö gera með þessar tvær ólánlegu dætur sín- ar ? Mjóu og löngu Vanessa og feitu Lynn. Þessi mikilhæfi enski leikari, 58 ára, og Lady Red grave, sem er þekkt á sviðinu sem Racel Kempson áttu sannar- lega órólega tíma yfir þessum krökkum. Sá tlmi er liðinn. Nú er Vanessa orðin rós á hin- um granna stilk sínum. Hún breiddi út blöðin í „Morgan“ og hún blómstrar í „Blow-up“. Lynn, feitabollan, hefur áunn- ið sér álit fyrir leik sinn í „Ge- orgy Girl“ og það er hægt að lesa hrós gagnrýnendanna til þessa Ijóta andarunga,' sem svo sannarlega hefur ekki enn breytzt í nokkurn svan. En sennilega til fallegustu andarinnar, sem hugs- azt getur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.