Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 13
V 1S IR . Þriðjudagur 9. maí 1967. Óska eftir að taka á leigu sumar- bústað Uppl. í síma 38458 eftir kl. 19. — [»* ? i Óska eftir bamfðstru 12—15 ára. TJppl. að Skeiðarvogi 147, kjallara. Gott kaup. Stúlka óskast. Áreiðanleg pg reglusöm stúlka óskast strax í matstofu N.L.F.R., Hótel Skjald- breið. Uppl. hjá ráðskonu mat- stofunnar frá kl. 14—16, ekki í síma. Stúlka óskast. Vantar stúlku til að gæta eins árs bams hálfan eða allan daginn. Uppl. Sogabletti 8. Stúlka óskast til starfa í Efna- laug Austurbæjar, Skipholti 1. Sími 16346. Uppl. eftir kl. 6. Handlangarar. 2 röskir handlang- arar óskast við múrverk utanhúss. Uppl. í síma 35390 og 21840 — kvöldsímar 37206 og 30628. KENNSLA Prófspumingar og svör fyrii ökunema fást hjá Geir P. Þarma' ökukennara, sími 19896 og 21772 Snyrtiáhöld Grensásveg 50. sími 34590 og einnig í öllum bókabúð- um. Ökukennsla Æfingatímar, útvega öll prófgögn — spumingar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur Þorsteinsson Sfmi 30020 Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Sími 35966 og 30345. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar í síma 38773. — Hannes Á. Wöhler. ökukennsla. Kenni á Volkwagen. Uppl. í síma 40960. ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æfinga tíma. Sími 23579. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. Sím- ar 12135 og 10035. Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fastback T.L. 1600. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5. Ökukennsla. — Ökukennsla. — Kenni á nýjan Volkwagen. Nemend ur geta byrjað strax. — Ólafur Hannesson. Sími 38484. Ökukennsla. Æfingatímar, kennt á nýjan Opel. Kjartan Guðjónsson. Sími 34570 og 21712. Ökukennsla. Æfingatímar. — Kenni á Consul Cortink. Ingvar Björnsson. Sími 23487. barnagæzla Bamagaezla. Ábyggileg og barn- góð stúlka 10—12 ára óskast til að gæta 2ja ára barns kl. 1—6 á daginn. Sími 12183. Vil taka 2 börn í gæzlu. Uppl. í síma 19652. Bamagæzla. Get tekið nokkur börn til gæzlu hálfan eða allan daginn í 3 mánuði. Uppl. í síma 15357. Get tekið eitt bam, 5—8 ára, í fóstur í sumar. Uppl. í síma 60189. Tek börn í gæzlu. Sími 11963. Njaröargötu 61. Trékassar. Góðir trékassar gef- ins. Sími 21840. Sumarvist 13 ára drengur óskar að komast í sveit. Hefur verið í sveit undan- farin sumur. Uppl. í síma 12711. Óska eftir að koma 13 ára telpu á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 35152. 12—13 ára telpa óskast í vist í sumar. Uppl. í sfma 82748. TAPAÐ — FUNDIÐ Telpa tapaði brúnni buddu með peningum í á Barónsstíg eða Lauf- ásvegi. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 18714. Laugardaginn 6. mai tapaðist í Laugunum eða að Hrísateig karl- mannsúr. Finnandi vinsamlega hringi í sfma 33227. HREINGERNINGAR Hreingemingar Gerum hreint meö nýtfzku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 sími 32630. Vélhreingerningar. Fljót og ör- ugg vinna. Vanir menn. Ræsting Sfmi 14096. Hreingerningar. Gerum hreint skrifstofur, stigaganga, fbúðir o. fl Vanir menn. Örugg þjónusta. — Sími 42449. Hreingemingar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gemingar. Vanir menn. Uppl. í síma 17236. Hörður. Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök og þétti sprungur o. m. fl. Sími 42449. Vélahreingerningar og húsgagna- breingerningar. Vanir menn og -mdvirkir. Ódýr og vönduð þjón- ?ta. Þvegillinn sími 42181. Hreingemingar og viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605. - Alli. Hreingerum íbúðir, stigaganga, skrifstofur, verzlanir. Vanir nienn. Fljót og örugg þjónusta. — Sími 15928. w ÞJÓNUSTA Tökum fatnað i umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 simi 21487. Húsráðendur! Byggingamenn! — Við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerísetningar jámklæðn- ingar og bætingar, spranguvið- gerðir og m. fl. Tfma og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sfmi 40083. Trésmíöavinna. Pússa upp og geri við útihurðir, set tvöfalt gler í glugga. Vönduð vinna. Sími 24663. NÁMSKEIÐ Tölufræðilegt gæða- eftirlit Dagana 25. maí — 3. júní n.k. verður haldið námskeið á vegum I.M.S.Í. í tölufræðilegu gæðaeftirliti (statistical quality control). — Kennt verður á norsku. Nánari upplýsingar veitir: IÐNAÐARMÁLASTOFNUN DS Skipholti 37 — Reykjavík Símar 8-15-33 og 8-15-34 (Ath. Þetta eru breytt símanúmer). Til s'ólu varahlutir úr Chevrolet '55 og Dodge '55. Uppl. i sima 40557 kl. 7 — 8 á kvöldin. Bílstjóri Viljum ráða nú þegar vanan bílstjóra og van- an mann á vélskóflu. Uppl. á skrifstofunni kl. 5—6 í dag. GOÐIh/f Laugavegi 10. REYKJANESKJÖRDÆMI Svæðafundur utvinnustéttunna Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boða til fund- ar um VERIL UNA RMÁL í AÐALVERI, KEFLAVÍK I KVÖLD KL. 8.30. Þátttakendur: Vatnsleysuströnd, Vogar, Grindavík, Hafnir, Njarðvikur, Keflavík, Garður, Sandgerði. Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk D-listans ur öðrum hlutum kjördæm- isins er og velkomið á fundina á meðan húsrúm leyfir. Sérstaklega eru launþegar og atvinnurekendur í verzlun og viðskiptum hvattir til að fjölmenna. Framb jóðendur. KENNSLA ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR Kenni á Consul Cortina. Ingvar Björnsson, sími 23487. ÖKUKENNSLA Nýr Volkswagen Pastback TL 1600 . Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5. KAUP-SALA TALSVERT MAGN af stillansa-timbri til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. Aratúni 32, Garðahreppi. TIL SÖLU Willys jeppi, nýskoðaður og í góðu standi. — Uppl. sfma 32016. BORÐSTOFUHÚSGÖGN Til sölu er borðstofuborð og 6 stólar. Til sýnis í kvöld eftir kl. 8 að Meistaravöllum 9, efstu hæð til vinstri. HÚSNÆÐI TIL LEIGU er 3 herb. íbúð við miðborgina. Aðeins reglusöm og fámenn fjölskylda kemur til greina. Tilboð merkt „14. maí ’67“ sendist augl.d. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. og eldhús óskast sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. í síma 23809. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Ung hjón með 2 böm, 2 ára og 9 mánaða, vantar íbúð nú þegar. Uppl. í'síma 16379 fyrir kl. 8 í kvöld. ATVINNA ATVINNA — ÓSKAST 25 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri atvinnu. Ma vera úti á landi. Uppl. í síma 13252 kl. 13—15 næstu daga. DUGLEGIR VERKAMENN ÓSKAST Æskilegt að þeir kunni rafsuðu. — Steinstólpar, Súða- vogi 5, sfmi 30848.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.