Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 11. maí 1967. 15 Til sölu. Kynditæki (Gilbarco) ásamt katli. Verð kr. 7000. — Uppl. í síma 81444 milli kl. 8 — 9 í kvöld. Silsar á flestar bifreiðategundir. Sími 15201. eftir kl. 7.30 á kvöldin. Fiskbúðarinnrétting. Til sölu Wittenborg fiskbúöarvog og af- greiðsluborð 2.60 m á lengd. Einn- ig hillur. Harðplast, — Sími 40201.' Töskukjallarinn, Laufásvegi 61, sími 18543. Innkaupatöskur, verð frá kr. 100, íþróttapokar, 3 stærðir, barbi-skápar( einnig ódýrar kven- töskur og barnakjólar. — Tösku- kjallarinn, Laufásvegi 61, simi 18543. Frá Byggingarhappdrætti Blindra vinafélagsins 2 glæsilegir vinningar Fíat 124 5 manna fólksbifreið og ferð fyrir 2 á heimssýninguna í Kanada ásamt viku dvöl í Banda- ríkjunum. Dregið 11 júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. Blindrafélagið. Snúrustaurar. Hring snúrustaur- ar á einum stöpli fyrirliggjandi, sent heim og sett niður ef óskað er Verð kr. 2400 Sími 20138. Til sölu ónotuö hárkolla, mjög ódýr. Uppl. i sima 38881. Til sölu. A.D.A. þvöttavél með ■fmagnsvindu. Verð kr. 2.500. Rafha eldavél. Verð kr. 2000. Rafha sskápur. Verð kr. 1500. Vel með íarinn barnavagn með dýnu. Verð kr. 2.500. Kerrupoki. Verð kr. 300. Uppl. f síma 30113. Fjögurra tonna trilla ný uppgerð til sölu. Vélarlaus. Alfar uppl. í sima 10548 eftir kl. 6 daglega. Tii sölu er Chevrolet ’54 í góðu ásigkomulagi. Uppl. I síma 18743 kl, 7-9 e. h. Til sölu ~vegna flutnings hjóna- rúm með áföstum náttboröum og springdýhum, vel útlítandi, teppi og mottur geta fylgt. Uppl. í síma 14382 frá kl. 18—21 fimmtudag og föstudag._________________________ Til sölu Honner rafmagnsorgel með magnara sem nýtt, lítiö not- að. Uppl. í síma 37240. Til sölu Philips útvarpstæki með sjálfleitara og 2 hátalarakassar úr t.eak. Einnig á sama stað Opel Record með nýrri vél. Uppl. í síma 31918. Góð Rafha eldavél til sölu ásamt ° eldhúsbekkjum og stálborði. — TTnpl. í síma 13938._____ Hraðsaumavél tii sölu. Verð kr. 2000. Bílaklæðning, Höfðatúni 4. ísskápur, sem nýr til sölu. Uppl. i síma 41061. Til sölu stigin saumavél í skáp. Uppl. f sima 35058. Nýleg A.E.G. þvottavél til sölu. Sími 34073. Nýlegur bamavagn til sölu. — Simi 82021. Til sölu sófasett, Hoover þvotta- vél og Rafha suðupottur, selst ó- dýrt. Uppl. í sfma 23113. Til sölu vinnuskúr, Pedigree barnavagn og tveggja hólfa raf- magnsplata. Si'mi 41719, Iordomatic sjálfskipting nýupp- gerð til sölu. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 23994. Chevrolet mótor 8 cyl. árg. ’58 í mjög góðu lagi til sölu. Vélinni fylgir sjálfskipting, en hægt væri að fá kúplingshús og beinskiptingu með. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma T’3479.__________________________ Til sölu bamavagn með dýnu og kerru. Einnig skermkerra og ryk- suga. Uppl. í síma 30015. • Til sölu notað borðstofuborð — sporöskjulagað sundurdregið og 4 stólar. Uppl. í síma 13564 frá kl. 10-12 Lh. og 6-8 e.h. Setu- og borðstofuhúsgögn til sölu að Kvisthaga 3 á lágu verði. Uppl. i síma 14029 eftir kl. 8.30 á kvöldin. Til sölu 1 tonns trilla og gúmmí- bátur. Uppl. isíma 21604, Trommusett til sölu. Gamalt PREMIER sett til sölu. Uppl. í síma 52105 eða Suðurgötu 31 Hafn arfirði (uppi).■ Nýtt viðtæki (Philips Síera) til sölu. Mjög hljómfagurt. Hægt að tengja við það segulband og plötu- spilara. Uppl. í síma 24531 kl. 7 til 10 næstu kvöld. Góður svalavagn til sölu. Uppl. í sima 18074, Dagstofusett gamalt (Chfield) til sölu ódýrt. Slmi 11069. Til sölu 2 bókaskápar með gleri, standlampi, ljósakrónur, veggteppi og gólfteppi. Uppl. eftir kl. 5 í síma 82439. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í sima 22990 eftir kl. 16. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i síma 22108. Pedigree bamavagn til sölu. — Until. í síma 41715. Hoover bvottavél með suöu, til sölu á 6000 kr. Sími 81112. Barnavagn með kerru til sölu. Uppl. i síma 50319. Willys jeppi árg. ’46 til sölu. Uppl. I sima 30487. Willys jeppi til sölu. — Uppl. i sima 32699._______________________ Olíukyntur miðstöðvarketill með tilheyrandi tækjum til sölu. Sími 35169. Til sölu vegna brottflutnings ný Iegt sófasett. Uppl. i síma 24747 Austin 10 ’46 til sölu, Er gang fær. Unpl. í síma 34222 eftir kl 6 á kvöldin. Til sölu 7 vetra hestur, fulltam- nn og þægur. Uppl. í síma 18141 iftir kl. 6. Bamakerra. Vönduð og falleg íarnakerra til sölu. Uppl. i sima >0101. Fótstiginn barnabill (brunabíll) til sölu. Á sama stað óskast lítið drengjareiðhjól (tvíhjól). — Sími 15320. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa notaðan svefnstól. — Til sölu varahlutir úr Moskvitch ’57. Sími 50506 eftir kl, 7 á kvöldin. 5—6 tonna trillubátur óskast. — Uppl f síma 23724. TIL LEIGU Skúr til leigu (ekki bílskúr) ca. 40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja fasa lögn. Leigist sem vinnupláss eða geytnsla. Simi 50526. Gott herbergi tíl leigu í Rauð- arárholti fyrir einhleypa konu eða karlmann. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt: „20“. Gott herbergi til leigu gegn hús- hjálp tvisvar í viku. Laugarásveg 64. Sími 37790. Til leigu 4 herb. íbúð á 2. hæð með suðursvölum, laus strax. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt „8573“. ÓSKAST A LEiGU Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 81327 milli kl. 8 og 9 á kvöld- in. Óska eftir fbúð á leigu. Þrennt í heimili. — Vinsaml. hringið í síma 13063. 2 herb. fbúð óskast sem næst Safamýri. Uppl. í síma 82927 og 30328.____________________________ Takið eftlr! Eldri hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. Getum greitt í leigu kr. 3000 pr. mánuð. Vinsamlegast hringið í síma 20797 eða 12183. Læknanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst Háskólanum eöa Landspítalanum. Algjör reglusemi. Uppl. f síma 13066 e. h. í dag og næstu daga. Ábyggileg og barngóð stúlka 11 —13 ára óskast til að gæta 1 árs barns kl. 1 — 6 á daginn. Sími 15928. Stúlka óskast í skóverzlun hálf- an.daginn. Uppl. i Skóverzlun Sig- urbjörns Þorgeirssonar, Háaleitis- braut 60. Óska eftir góðri stúlku til lengri eða skemmri tíma. Herbergi ef óskað er. Uppl. í síma 13005. TAPAÐ mr i i Fundizt hefur karlmannsúr. — Uppl, í síma 30734. Merktur sjálfblekungur hefur tapazt. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 15303, Vinnuskúr óskí 21084 eftir kl. 8 á I. í síma óldin. fbúð í Kleppsholti. Einhlevp eldri kona sem vinnur úti, óskar eftir íbúð sem næst D.A.S. Uppl. í síma 81129. Herbergi með aðgangi að sfma óskast nú þegar í Hafnarfirði eða næsta nágrenni. Uppl. frá kl. 7—10 f kvöld í síma 50789. Lítil íbúð óskast fyrir einhleyp hjón, góð umgengni. Uppl. í síma 16720. Ung hjón með 1 barn, sem eru húsnæðislaus 12. maí óska eftir 2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 31272 frá kl, 5-6 e.h. í dag. Silfurpeli merktur GÞÓ tapaðist milli kl. 17 og 18 s.l. sunnudag á Nýbýlavegi eða við Fák f Blesu- gróf. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 16323. S.I. þriðjudag tapaðist brúnleit skjalataska á bílastæðinu við Smiðjustíg. Finnandi vinsamlegast skili henni á Lögreglustöðina. Sumarvist Vil koma 11 ára telpu og 10 ára dreng f sveit eða kaupstað úti á landi við barnagæzlu eða snúninga. Uppl. í síma 81847. BARNAGÆZLA Óska eftir 10—11 ára telpu að gæta barna í þorpi úti á landi. i Uppl. f síma 31281 næstu daga. Get bætt við mig 2 bömum til gæzlu frá kl. 9—5 á daginn. Uppl. í sfma 19874. HREINGERNINGAR Hreingemingar Gerum hreint með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna,- Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 sími 32630. Einhleyp kona óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 15218. Óskast á leigu. Tvær stúlkur ut- an af landi, óska eftir tveim her- bergjum og helzt aðgangi að eld- húsi frá og með 1. október. Helzt nálægt Kennaraskólanum. Uppl: í síma 32958 á milli kl. 1 og 8 í dag og á morgun. Til leigu 4 herb. ibúð i háhýsi við Kleppsveg. Tilboð merkt: „Út- sýni“ sendist augld. Vísis. Bílskúr til leigu ásamt iðnaðar- a geymsluhúsnæði. Bamakerra sölu Sími 13058. Forstofuherbergi til leigu í vest- rbæ fvrir reglusama stúlku. — ppl. í símum 11700 og 33854. Kjallaraíbúð til leigu. Bamlaust >lk eða fólk, sem vinnur úti geng- r fyrir. Árs fyrirframgreiðsla. — írni 32352. 3 herb. íbúð í Norðurmýrinni til leigu frá 14. maí n. k. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir hádegi laug ardag merkt: „Norðurmýri". Ung reglusöm hjón með eitt bam óska eftir 1—2 herbergja fbúð, skilvfs mánaðargreiðsla. — UppL í sfma 51937. Eldrl kona óskar eftir herbergi, barnagæzla á kvöldin gæti komið til greina eða önnur smá húshjálp. Uppl. f síma 15012 eftir kl. 6. Sölumaður óskar eftir íbúð 1—2 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 24033. Vélhreingerningar. Fljót og ör- ugg vinna. Vanir menn, Ræsting. Sími 14096. Hreingerningar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gerningar Vanir menn. Uppl. í síma 17236. Höröun______________ Vélahreingernlngar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn sfmi 42181. Einhleypur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi, helzt eldunarpláss með, má vera i Kópavogi. Sími 20451. ATVINNA OSKAST Stúlka með 5 ára dreng óskar eftir atvinnu, helzt ráðskonustöðu, við vinnuflokk eða á fámennu heim ili, Uppl. í síma 42083. 12 ára telpa óskar eftir einhverri vinnu. Uppl. f síma 20902 eða 14931. 2 duglegar stúlkur óska eftir ein- hvers konar útivinnu úti á landi í sumar. Uppl. f síma 24629 eftir kl. 7 næstu kvöld, 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Ýmislegt kemur til greina Tilboð merkt „Sumarvinna” send- ist afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. Hreingerningar og viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 35605 - Alli. Hreingerum íbúðir, stigaganga, skrifstofur, verzlanir. Vanir menn. Fljót og örugg þjónusta. — Sfmi 15928. Húsráðendur. Gerum hreint skrifstofur, íbúðir, stigaganga og fl. Vanir menn. Uppl. í síma 20738. Hreingemingar. Sími 12158 — Bjarni. Hreingerningar. Einnig glugga- þvottur og húsaviðgerðir. Skipti um þök, þétti sprungur og fleira. Sími 42449. KENNSLA Prófspumingar og svör fyrir ökunema fást hjá Geir P. Þormar ökukennara, sími 19896 og 21772, Snyrtiáhöld Grensásveg 50, sími 34590 og einnig í öllum bókabúö- um. Ökukennsla Æfingatímar, útvega öll prófgögn — spumingar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur Þorsteinsson Sími 30020 Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar f síma 38773. — Hannes Á. Wöhler. _____ Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æfinga tíma. Sími 23579. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. Sím- ar 12135 og 10035. _______ Ökukennsla — Ökukennsla. — Kenni á nýjan Volkwagen. Nemend ur geta byrjað strax. — Ólafur Hannesson. Sími 38484.__________ Ökukennsla. Æfingatfmar, kennt á nýjan Opel. Kjartan Guöjónsson. Sími 34570 og 21712. Ökukennsla. Æfingatímar. — Kenni á Consul Cortina. Ingvar Bjömsson. Sfmi 23487. ÞJÓNUSTA Tökum fatnað i umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 sími 21487. Húsráðendur! Byggingamenn! — Við önnumst alls konar viðhald á húsum. glerfsetningar jámklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir og m. fl. Tfma og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sfmi 40083. Spái f spil og bolla. Uppl. í síma 24748. Trésmíðavipna! Pússa upp og geri við útihurðir. Set tvöfaít gler í glugga, einnig viðgerðir á hús- göenum. Vönduð vinna. Sími 24663, Húsbyggjendur athuglð. Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingum sólbekkjum og svefnherb.skáp. Sanngjarnt verð. Greiðslufrestur. TTnnL f síma 32074. Tökum að okkur uppsetningu á þakrennum og niðurföllum. Nán ari uppl. f sfma 24566 kl. 19—20, Húsráðendur! Byggingamenn! — við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerísetningar, járnklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir o. m. fl, Tfma- og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sfmi 40083 og 81271. Glerísetningar. Einfalt og tvöfalt gler. Sími 12158. Jarðfræðingur óskast Landsvirkjun óskar eftir að ráða jarðfræðing eða mann með hliðstæða menntun. Náms- maður kemur einnig til greina. Umsækjendur hafi samband við skrifstofustjóra Landsvirkj- unar, sem veitir nánari upplýsingar. LANDSVIRKJUN Suðurlandsbraut 14 Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.