Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 11
Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SiGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 PVOTl ASIÖDIN SUDURLANDSBKAUT SIMI 381?:iOFIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9 -?? ;;o , Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 14.júlí Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Kvartilaskiptin hafa mjög jákvæð áhrif á öll þín mál. Leit- aðu aðstoöar og ráða ef meö þarf hjá yfirboöurum eða áhrifa mönnum í dag, og mun erindi þfnu vel tekið. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Kvartilaskiptin hafa fyrst og frémst jákvæð áhrif á afstöðu þína til gagnstæða kynsins, og gildir það einkum fyrir yngri kynslóðLia. Umferöin getur ver- fð varasBm í kvöld. 'rvfburarnir, 22. mai til 21. júní: Þaö lítur út fyrir að þér bjóðist einhver góð tsekifæri í dag, sem þú ættir ekki aö láta ónotuð. Þú ættir að taka tilboði, sem þér kann að berast, og hef- ur hagnað í för með sér. Krabbinu, 22. júuí til 23. júli: Með þessum kvartilaskiptum lít- ur út fyrir að hefjist merkilegt tímabil, hvað þig snertir. Merki um það mun m. a. að þér ber- ist góðar fréttir snemma dags, sennilega langt að. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Með kvartilaskiptunum er sem verði merkileg breyting á mál- um þínum, og mjög til hins betra. Afkoma þín verður betri og á traustari grundvelli ,ef þú grípur þau tækifæri sem bjóð- ast. Skipuléggjum og ! gerum ydur fast verðtilbod. Leitið upplýsinga. VISIR . Flmmtudagur 13. júlí 1967. Róðið hitanum sjólf með .... Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: burðir gerist í lífi þínu: Að öðru . Þú virðist eiga góöra kosta völ ' leyti skaltu gefa gaum að pen- í sambandi við peningamál og" ingamálunum og afljomijnni. tíg afkomu um kvartilaskiptin og 'áeggja þig fram við starf þitt: upp úr þeim. Fyrir persónuleg áhrif þín, er sem þér takist flest sem þú stefnir að. Vogln, 24 sept. til 23. okt.: Svo virðist sem þessi kvartila- skipti tákni einhver tímamót í lífi þínu. Þú mátt treysta því, að afkoma þín verði betri og öruggari og flest auðveldara heldur en áöur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er eins og allt gangi þér í haginn um þessi kvartilaskipti. Fregnir langt að verða þér til ánægju og metnaðarauka, og með kvöldinu brosir rómantíkirt við þér. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Kvartilaskiptin geta haft þau áhrif að harla óvæntir at- Steingeitín, 22. des. til 20, jan: Kvartilaskiþtiri virðast hafa þau áhrif, að mörg ykkar verði fyr- ir einhverju óvæntu happi, þeir yngri mega búast vlð því að eitt- hyað verði til þess að skammt sé í hjónabandiö. Vatnsberinn, 20. jan til 19. febr. Kvartilaskiptin geta valdið straumhvörfum 1 lífi þínu, og mjög til hins betra. Tilvalinn dagur til samningagerða og ým- issa viðskipta, einkum í sam bandi við atvinnu þína. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz: Góður dagur, og margt, sem gengur í haginn. Rómantík- in brosir við þeim vngri. og er ekki ólíklegt að kynni, sem stofnað er til í dag, reynist til varanlegrar hamingju. Þama kemur skarfurinn með harða brauðið... *«? °tj LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Simi 21230. Slysavarðstofan I Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sfma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu 41. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Laugavegs Apóteki og Holts- Apóteki — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18. helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sími 23245. 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jónasson á ferö um Suður-Þingeyjarsýslu meö hljóönemann. 22.30' Veðurfregnir. Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fiéttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFIAVÍK Fimmtudagur 13. iúlí 16.00 Þriðji maðurinn. 16.30 My Little Margie. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Konunglegt hneyksli". 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.25 Stund umhugsunarinnar 19.30 Beverly Hillbillies. 20.00 21st Century. 20.30 Þáttur Red Skeltons. 21.30 News Special. 22.00 Coliseum. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Grafiö mig er ég dey“. TILKYNNING UTVARP V Fimmtudagur 13. júli 14.40 Við, sem heima sitjum '.'"Váldimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapí- 'tólu“ eftir E. Southworth. (26). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sfðdegisútvarp. 17,45 Á óperusviði Flutt atriði úr „Meistara- söngvurunum frá Nilm- berg“ eftir Richard Wagn- er. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þátt inn. 19.35 Efst á baugi. Bjöm Jóhannsson og Björg- vin Guömundsson greina frá erlendum málefnum. 20.05 Píanókonsert nr. 9 í Es-dúr (K271) eftir Mozart. Vladimir Asjkenazí og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika. Istvan Kertesz stj. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stef- án Jónsson. Gísli Halldórs- son leikari les (6). Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga k) 10—12. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar að heimili Mæðrastyrks- nefndar. Hlaðgerðarkoti, Mosfells sveit, hafi tal við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema. laugardaga útíþúið. jlaugavegi 176: Opiö kl. 2—4, sími 14349. kl. 10—17 alla virka daga nemt í-. IiíoióikiJii / iBiJem 81 iðaqotí »«4»IL*. .. . ÐSJilaugardaga kl 10-12. Frá Æskulýðsráði Norræna félagsins. Norrænt æskulýðsmót verður haldið f Reykjavík 1.—8. ágúst, og munu á fjórða hundrað æsku- lýðsleiðtogar taka þátt f mótinu frá öllum Norðurlöndunum. — Æskulýðsráð Norræna félagsins hvetur einstaklinga og félagasam- tök, sem hug hafa á aö kynnast þessum æskulýðsleiðtogum og gætu hýst þá meðan á mótinu stendur, að hafa samband, við skrifstofu ráðsins í Hafnarstræti 15, sfmi 21655. Skrifstofan er op- in milli 4 og 7 alla virka daga Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtrætl 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnuc’-ga kl. 10—11. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla vir' daga kL 9—17 SÍMASKRÁIN Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar Rafmagnsv. Rvk. Hitaveita Rvk. Vatnsveita Rvk. D 18222 11520 N&H 18230 15359 13134 35122 Símsvarar Bæjarútgerð Reykjavfkur 24930 Eimskip hf. 21466 Ríkissldp 17654 Grandaradfó 23150 • SÖFNIN 1 Bókasafn Sálarrannsóknarfél- ags íslands, Garöastræti 8 simi 18130, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 - 7 e.h. Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip- holti 37 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laug- ardaga Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugar daga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn opið alla daga nema mánud. frá kl. 2.30 til kl. 6.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Öpið kl. 14—21. BORGIN y BORGIN 9 tx&4 Eldbusið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfcgurð og vönduð vinna á öllu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.