Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 7
7 VtSIR • Fimmtudagur 3. ágúst 1967. ‘gun útlönd í mórg-un útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Búizt við árás á Port au Prime tií að steypa Duvalier forseta Haiti í fréttum I gær frá Dominikanska lýðveldinu — nágrannaríki Haiti — segir, að yfir vofi að árás verði gerð á Port au Prince, til þess að steypa Duvalier forseta Haiti. Duyalier er sagður hafa viðbún- að til 'þess að hrinda árásinni. Það mtm vera árás skaeniliða sem hér er um að ræða. Handtökur hafa átt sér stað í lýðveldinu að undanfömu og um 100 menn handteknir, sem grunaðir eru um að vera í tengsl- Japönsk stálfélög scnneinast Japönsk stálfélög hafa samein- azt, eða 3 meðal hinna stærstu þeirra, sem framleiða samtals 12 milljónir lesta á ári. Hið nýja samsteypufélag verður fjórða mesta stálframleiðslufélag í heimi. Framleiðsla þess verður um 18.7% af allri stélframleiðslu í land inu. Þrjú stærstu stálfélög heims era Hnited States Steel Corporat- km,>Betiehem-félagið handarfska og japanska Magið Yawata Iron and Steel Co. {framleiðsla þess er k8!9% af áríegri stálframteiðslu í Jhpan). Hið nýja samsteypufélag >í Japan ,befir aö marki að auka státfram- leiðslvina upp- í 13 milij. lesta. um við skæruliða. Útgöngubann er í Port au Prince og vegatálmunum hefir verið komið upp. . 30. júlí var gerð tilraun til að myrða Duvalier. Sagt er aö í fyrra mánuði hafi nokkrir þingmenn á Haiti verið teknir af lífi og 15 vikið frá störf- um. Enn barizt í Wuhan Fréttir frá Kína benda til, að barizt sé áfram í Wuhan og að andstæðingar Mao tse Tung gegni þar enn mikilvægum embættum. Eru þeir hvattir til þess að hverfa frá viliu síns vegar, segir í frétt frá Peking. í Shantung var rannsóknarnefnd frá Peking rænt og nefndarmenn sættu misþyrmingum. Utanrikisráðherra Tunis i Khartoum: Arabalöndin geta sjálfum sér um keant hrakfarirnar í styrjökfinni Á ráðstefnu utanríkisráðherra Arabalanda f Khartoum hvatti ut- anríkisráðherra Túnis leiðtoga Ar- aba til þess að horfast i augu við þá staðreynd, að þeim sjálfum væri um að kenna hrakfarimar I styrj- öldinni, og hætta að bera fram á- sakanir á Bandaríkin. Hann kvað Arabalöndin ekki geta vænzt sam- úðar á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna meðan þeir héldu uppi áróðri ► í Ungverjalandi hafa 3 menn verið teknir af lífi, en þeir voru forsprakkar í ungverska fascista- flokknum á tíma síðari heimsstyrj- aldar og voru sakaðir um þátltöku í morðum 250 kommúnista og Gyö inga. til þess að tortíma ísrael. I íraks hafa bent á alvarlegar af- )! ..ínsins á olíusölu til vestrænna Utanríkisráðherrar Marokko og | leiöingar dvínandi olíutekna vegna ■ landa. Fyrirskipar Johnson forseti hté á loftárásum á Norður Vietnam ? Nokkrar h'kur eru á að Johnson forseti fyrirskipi hlé á loftárásum á Norður-Vietnam að loknum kosn- ingunum í Suður-Vietnam í næsta mánuði. „Fyrir þessu eru 50% líkur“, seg- ir í NTB-frétt frá Washington, og ef af þessu verður geri Johnson forseti sér von um, að það brejrti afstöðu stjórnar N-Vietnam. Háttsettir embættismenn í Wash- ington sögðu >þó i gær, að þeir vissu ekki til neinna áforma í þessa átt. ORRUSTUSKIPIÐ NEW JERSEY Bandan'ska orrustuskipið NEW JERSEY, sem kom við sögu í síð- ari heimsstyrjöld, verður tekið i notkun og sent til Norður-Vietnam. Um þetta var birt frétt í fyrra- dag. Fallbyssur skipsins eru svo langdrægar, aö þær ná með skotum sínum til allra staða í Norður-Viet- nam, sem loftárásir eru gerðar á. Það muá taka nokkra mánuði, að útbúa skipið til þessa hlutverks. Einnig hefir veriö sagt frá skorti á þjálfuðum fluggmönnum í Banda- rikjunum, en ekki var tekið fram í fréttum, aö það væri þess vegna, sem orrustuskipið veröur tekið í notkun. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur neitað, að Johnson forseti hafi í undirbúningi nýjar tilraunir til þess að koma á friði í Vietnam og muni fyrirskipa hlé á loftárás- um í því skyni, en talsmaður ráöu neytisins kvað stefnu forsetans ó- breytta, þ.e. að setjast að samninga borði, ef Noröur-Vietnam kæmi til móts við Bandaríkin. Fréttaritari brezka útvarpsins símar frá Washington og segir þaö skoðun manna, að í rauninni sé ósvaraö þeirri spurningu hvað sér- legir sendimenn forsetans séu aö gera í ferð sinni til Suðaustur-Asíu þeir Maxwell Taylor og Clifford. Vantar yður góðan bíl? ÞESSA VIKU BJÓÐUM VIÐ MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL AF GÓÐ- UM NOTUÐUM BIFREIÐUM MEÐ SÉRSTAKLEGA HAGSTÆÐ- UM KJÖRUM. TALIÐ ÞVÍ VIÐ OKKUR STRAX í DAG SVO ÞÉR MISSIÐ ÉKKI AF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI. Jón Loftsson h.f. —, Vökull h.f. Hringbraut 121 — sími 10600 A___' HIIPPDRIEtll SíBS VEGNA VERZLUNARMANNAHELGARINNAR ER EKKI UNNT AÐ DRAGA FYRR EN Á HÁDEGI N.K. ÞRIÐJUDAG. EHDURIIVIUn LVKUR I n HflDEGI DRfllinRDRGS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.