Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 14
V1 S IR . Fimmtudagur 4. apríl 1968. 74 TIL SOLU Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytipga. Lítið inn. G. S. v búðin Traöárkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. i sima 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I síma 41649. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terjdene buxur. Framleiðsluverð; Sauma- stofan Barmáhlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. — Simi 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61. f barnafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. ijjíýtt. Barnastólarnir þægilegu fást ennþá. Sími 11322. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir, herraveski (bítla) og dömuveski hvort tveggja úr skinni, Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum Rauöarárstigsmeg- ih. Eldhúsinnrétting. — Til sölu litið notuð eldhúsinnrétting. Heimilis- tæki fylgja. Sími 42266. Pedigree bamavagn, vel með far inn til sölu, ódýrt. Uppl. á Öðins- götu 28B. Til sölu Ford '59 með disetyél, yfirbyggður á stálpalli, sturtur geta fylgt. Skipti á minni bíl. station kæmu til greina. Sími 52205. _ Árbækur Ferðafélags íslands og fleiri fágætar bækur til sölp. Uppl. í síma 22844. Svefnsófi og dívan til sölu. Sól- heimum 34, kjallara, eftir kl. 6. Golf: — Lítið notað John Letters golfsett á kerru til sölu. Uppl. í síma 82622. Til sölu ný, Passap Duamatic prjónavél, verð kr. 10.000 og Höfner rafmagnsgítar og magnari. Til sýn js á Hábraut 2, Kópavogi. Sæti í langferðabifreið ^0-50 stk. til sölu. Uppl. í síma 16092. Mjög góð og vel með farin þvotta vél til sölu að Hraunbæ 136 3. h. Sími 83769. Til sölu, gamlar viðarliurðir í máluðum körmum geretti, selst ó- dvrt. UppI, i' síma 36495. Ódýru hjónarúmin komin aftur. 11 teg. verð frá kr. 6900, — með dýnum. Húsgagnavinnustofa Ing- vars & Gylfa, Grensásvegi 3. Sími 33530. _ Fermingargjafir. — Ódýrir litlir armstölar og svefnbekkir með rúmfatageymslu. Húsgagnavinnu- stofa Ingvars & Gylfa, GrensásVegi 3. sími 33530. Þvottavél til sölu. Sími 37121. Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. í síma 38867 eftir kl. 7. Hjónarúm með dýnu, 2 náttborð og rúmteppi til sölu. Uppl. í sfma 21696. Jagúar til sölu árg. ’56 MK. TI 2,4 I. innfluttur ’64. Uppl. i síma 32315 eftir kl. 8. Miðstöðvarketill ca. 3,8 ferm. til sölu. Uppl. í sfma 84214, Barnakerra með skermi til sölu að Miðtúni 7, kjallara. Nýleg skiði til sölu. Einnig góð- ir skíðaskór. Uppl. í síma 15405 kí. 6-8 á kvöldip. Vel með farin lítil Hoover þvottavél með suðu og rafmagns- vindu til sölu. Sími 82344. Til sölu Willys jeppi árg. 1946 I góðu lagi. Uppl. I síma 1954, Akra- nesi frá kh 2—6. Lítið notaður Selmer magnari til sðlu. Uppl. í síma 35960. Fyrir ferminguna: Pífublússur, loöhúfur í kuldanum. — Fást að Meppsvegi 68 III h. t.v. Sími 30138. OSHAST KEYPT Utanborðsmótor óskast 40—60 ha. Uppl. í síma-83431 eftir kl. 7. Óska eftlr að kaupa Rússajeppa. Uppl. í síma 20941, eftir kl. 8 á kvöldin. Vél í Moskvitch model ’59 óskast til kaups. Uppl. í síma 42058 eftir kl, 7. . . . • Notuð þvottavél óskast til kaups Uppl. í síma 21449 eftir kí. 7 á 'kvöldin. Vilkaupa frystikistu. Sími 51213. ATVINNA ÓSKAST Kona' óskar eftir atvinnu í maf eða fyrr, er vön afgreiöslustörfum. Uppl. í síma 50979. Afgreiðsla. — Stúlka óskar eftir vinnu við afgreiðslustörf nú þegar. Uppl. í sima 82683. Ungur reglusamur piltur óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Uppl. i síma 14096 milli kl. 8 og 10 í kvöld. ÓSKAST Á LEIGU Kona með tvö börn óskar eftir tvéggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 50979. Unpur maður óskar eftir herbergi til leigu í miöbænum. Uppl. í síma 17737 til kl. 6 á daginn. Ung, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í sima 22847 milli kl. 19—20 á kvöldin. Skrifstofustúlka óskar eftir lítilli íbúð eða 1 herb. með eldhúsi og baði. Nánari upplýsingar í síma 23948 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast í Hlíðunum, 2-3 herb. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 8. apríl merkt: „888." Forstofuherb. með sér snyrt- ingu eða lítil ibúð óskast í Vest- urbænum, fyrir einhleypan reglu- saman mann. Sími 18538. Óska eftir tveggja herb. íbúö, helzt i gamla bænum. Uppl. i síma 15323, milli kl. 3 og 7. 2ja herb. ibúð óskast frá 14. maí. helzt " Vesturbænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 24531 í dag og morgun til kl. 7 e.h. 1-2 herb. íbúð óskast frá 1. maí í nokkra mánuöi. Tvennt I heimili. Uppl. í síma 24739. Halló! Reglusamt og bamlaust kærustupar óskar eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð um eöa eft.ir miðjan maí. Uppl. í síma 31131 eftir kl. 5. ítalskur stúdent, kennir ítölsku og þýðir. Uppl. f síma 14789, herb. nr. 17. Marcello. Sænskur stúdent (stúlka) kennir sænsku (samtöl) þýðingar. Uppl. i síma 14789, herb. nr. 18. Louise. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. Ketlingar fást gefnir Kettlingar fást gefins. — Tveir fallegir kettlingar fást gefins. Sími 41008. Félagslíf ÍR-ingar — Skíðafólk. Dvalið verður í skálanum um páskana. — nægur snjór, Iyfta og upplýstar brekkur. Dvalarkort verða seld á fimmtudagskvöldið í ÍR-húsinu frá kl. 8—10 e.h. nánari upplýsingar. ÞJÓNUSTA Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tfma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó. Víöi- mel 30. Sími 18103. Nú er rétti timinn til að láta okkur endumýja gamlar mvndir og ’ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skólavörðu ; stíg 3o. Get tekið að méir heimili í tvo Góð Sjii lserb. íbúð óskast á leigu j frá 1. eöa miðjum maí, fyrir 2! Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- mánuði fyrir konu sem vinnur úti. , fui]orgnar konur. Sími 20083. i a r, aðeins hrein föt tekin, fljót og Uppl. f suna '82078. = j góð afgreíðsla. Uppl. i síma 15792. Stúlka óskar eftir vinnu 1. júní 7TTH eða fyrr. F.r vön afgreiðslu. Margt annað kemur til greina t. d. vinna 1 á st.'n.a"bótelí Sírrii 389‘18. ■ ’ J | ATVINNA1 B0Ð \ •' Miðaldra kona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. í síma 81609. gott Uppl. Til leigu tvær samliggjandi stof ,ur ásamt húsgögnum, sér salerni og svalir. Einnig eins manns her- bergi. Sími 82141 eftir kl. 7 e.h. Kenni akstur og meðferð bifreiða •'•• kennslubifreið. Taunus 17 m. npj. í síma 3295U Ökukennsia. Lærið að aka bíl. tr sem bílaúrvalið er mest Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku- kennara Útveva öll •■''en varðandi n'lpróf Geir Þormar ökukennari ■imar 19896 21772 op 19015 Skíla- boð um Guf'mesradló simi 22384 Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á okuskfrteinui í. Halldór Auðunsson o'mi 15598. AHar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir Pantíð tlma f sfma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30. Hreinsa og geri við málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr j tillögðum efnum. Geri gamla smok I inga sem nýja. Annast einnig aðrar ‘ fatabreytingar. Svavar ólafsson, ' Meðalholti 9 Sími 16685. . BARNAGÆZLA Tek börn í gæzlu, aldur 2-5 ára, er í Vesturbænum. Gæzlan er frá kl. 9-5, 5 daga vikunnar. Uppl. i síma 20271. Gleraugu töpuðust í Lækjargötu. Vinsamlegast hringið í síma 34975. TILKYNNING Lán óskast. Óska eftir peninga- láni gegn' tryggingarbréfi i nýleg- um bíl. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 5. þ. m. merkt ,,I.án 1886“. HREINGERNINGAR Vélahreinvemin" aólfteppa- og h'-- ,a;: ihreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. •'""■'linn simi 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhrei"<>ern'n<» Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tfmanlega f síma 24642, 42449 og 19154. Hreingerningar — málaravinna. ’Fljót og góö vinna. Pantið strax. Sími 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. -----------------—r - . =. Handhreingerning á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu, Rafn, simi 81663. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöfuumboS fyrír: ■ í EPPAHREINSUNIN Sslholti 6 - Símar 354071, 34703 03 33023 Geymsla — verkstæði. Rúmgóð- ur og bjartur kjallari ti'l leigu aö Miðstræti 7. Uppl. f síma 17771. Skrifstofuherb. til leigu að Suö- urlandsbraut 6. Uppl. hjá Þ. Þor- grímsson & Co. 180 ferm. geymsluhúsnæði á jarð- hæð með sér innkeyrslu til leigu við Kleppsveg. Uppl. gefnar ,hjá Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlands braut 6. Skrifstofuherb,—vinnuherb. til Ieigu innarlega á Hverfisgötu. Uppl í síma 21930. Forstofuherb. til leigu í Voga- hverfi. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 30562 eftir kl. 8. j 2 forstofuherb. ( sérinngangur i bæði) til leigit fyrir eldra fólk. Uppl. í sfma 38646. 4ra herb. íbúö til Ieigu, laus 'itrax. Uppl. í sfma 83256. Litil 2ja herb. íbúð til leigu frá 14. maí til 1. okt. Fyrirframgr. nauðsynleg. Tilb. sendist Visi fyrir þriðjudag merkt: „G-36.“ Herb. með húsgögnum til leigu. Sími 14172. ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt. mjög lipur sex manna bifreið Guðión Jónsson Sími 36659. Les stærðfræði og eðlisfræöi meö nemendum gagnfræöa- og lands- prófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. < Ramblerbifreið. Landspróf og önnur próf. —Les með skólafólki tungumál, mál- og setningafræði, reikning (ásamt rök- og mengjafr.) algebru, rúmfr., analysis, eðlisfræði og fl. dr Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44 a Simi 15082. Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Talæfingar, málfr., stílar, rit- gerðir, verzlunarbréf, þýðingar og fl. — Kenni einnig margar aðrar námsgreinar, einkum stærð- og eölisfr., og bý undir lands- og stúdentspr., tæknifræöinám og fl. dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla, skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur eingöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í sima 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. Tek að mér að framreiöa í veizl- um i heimghúsum. Uppl. í síma 20271. ÝMISLEGT ÝMISLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Moka snjó af bílastæðum og innkeyrslum. } NÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- ið hleypur ekki. Reynið viðskipt- ín. Uppl. verzl. Axminster, simi 30676. - Heima- sími 42239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.