Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Fimmtudagur 30. maí 1968. TIL SOLU Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, pokíi í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Fíat 1100 varahlutir: mótor, drif, og gírkassi, ásamt öðrum varahlut um. 1 nýtt dekk undir Fíat 1400 til sölu, Uppl. í síma 42449. Notað , nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar. kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Nýtt — Nýtt. Til sölu mynstrað- ar og litaðar gangstéttarhellur. — Mosaik hf. Þverholti 15, simi 19860. Húsbyggjendur! Special móta- saumur sparar tíma og peninga, nokkrir kútar til sölu. Einnig þak- saumur og bindilykkjur. Uppl, í síma 83177 á matmálstíma. Ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 40656. Geymið augiýsinguna. Tansad barnavagn (kerruvagn), göngugrind og röla til sölu. Uppl. í síma 37276, Skáiagerði 11 II h. Ódýr þvottavél og telpnareiðhjól til sölu, selst mjög ódýrt .Uppl. í síma 82229. Til sölu sjónvarpsgreiða, útvarp, rúmfataskápur, bamarúm, sem nýtt, lítið þríhjól og skrifborð. — Uppl. D-gata 6, Blesugróf í dag og nasstu daga. Normende—Goudor, sjónvarps- tæki tii sölu, seist ódýrt. Sími 21741.^ Notað sófasett til sölu ,verð kr. 3000. Til sýnis Þórsgötu 8 í dag og á morgun eftir kl. 4. Kjóiar. Dömu og unglingákjólar hvítir og mislitir til sölu. Dalbr. 1. Sími 37799. Seimer magnari og Gamaha gítar til sölu. Uppl. í síma 12086 milli kl, 6 og 7. ____ Ný, þýzk sumarkápa til sölu, stærð 44, verð kr. 1500. Einnig flauelskjóll, verð kr. 600. Sími 30893. Vel með farinn stór Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 2500. Uppl. i síma 18307 eftir kl. 7. Segulbandstæki, sem hægt er að að hafa í bíl,ti^sölu. Sími 12709. Hjónarúm með springdýnum og Rolls þvottavél til sölu. Uppl. i síma 20517 milli kl. 2 og 7 í dag og á morgun. Mótatimbur: 1x6’ (notað einu sinni) til sölu að Ægissíðu 52. Uppl. eftir kl. 8 e.h. Hraðbátur lil sölu/ með 25 ha. mótor og vagni, ársgamall. Sími 38008 eftir kl. 6. Til sölu vel með farið unglinga reiðhjól með gírum á kr. 2.000. — Sími 34452 eftir kl. 7 i' kvöld. Til sölu Normende — Gondore, sjónvarpstæki, ársgamalt, selst ó- dýrt. Til sýnis eftir kl. 7 á Þjórs- árgötu 2, Skerjafirði. Tll sölu: Búðarinnrétting, búðar- borð með 20 skúffum, sokkastativ, buxnaslár, floresentljós, 3ja arma spegill og m. fi. Sfmi 17335. Pedigree barnavagn til sölu og sýnis á Miklubraut 16, vestari enda. Pedigree barnavagn á 1700 kr. til sölu. Lítur vel út. Uppl. í síma 20463. Vel með farinn' Silver Cross, bamavagn til sölu. Sími 13299 eft- ir ki. 5. Bátur til sölu. 1-2 tonn. Uppl. í síma 36771. Nýlegur þurrkari lítið notaður, vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 12241. Fíat 1400 árg. ‘54 til sölu og sýn- is á Nönnugþtu 12 í kvöld og næstukvöld. Opel Carvan árg. ’57 með nýupp tekinni vél til sölu og sýnis á Vest urgötu 10 f dag og á morgun. — Sími 52680 kl. 9-5 og 51263 eftir kl. 5. II ATVINNA ÓSKAST ' ’n. l ,?ric að aka bfl. þar sem bílaúrvalið er mest, Volks Óskum eftir 2-3 herb. fbúö í 4-6 I 18 ára piltur með próf úr verzl- : wagen eða Taunus þér getið valið. mán., fyriframgr. ef óskað er, reglu -emi. Sími 37062. unardeild gagnfræðaskóla, óskar | hvor þér viljið karl eða kven-öku- Ford ’53 (Mr. pleasant) til sölu. Uppl. í sima 22787 miili kl. 19-21. Bamavagn. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. f síma 84053, Til sölu Ford Mercury árg. ’54 í ágætu ástandi, einnig Willy’s jeppi árg. ’46 til sýnis eftir kl. 7 aö Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði. Hraðbátur. 13 feta hraöbátur (norskur trefjaplastbátur) með 28 ha. Johnson utanborösmótor til sölu. Verð kr. 60 þús. Sími 36661 eftir kl. 8 f kvöld. Drengjareiðhjól með gfrum til sölu. Uppl. í síma 23459. Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsia í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Miðaldra karlmaður, sem vinnur hjá ríkisstofnun, óskar eftir góðu herb. með snvrtingu. Uþpl. í síma 22160 eða 13325 í vinnutíma en 10906 heima. Reglusamur háskólastúdent óf1r- ar að taka á leigu 1 herbergi og eld hús frá l..okt n.k. Tvennt í heim ili. Tilb. merkt 20201 sendist á aug lýsingad. Vísis fyrir 1. júní. Barngóð eldri hjón utan af landi óska eftir iítilli íbúö 2—3 herb frá 1. júlí. Barnagæzla eða heimilis- hjálp ef óskað er einnig fyrirfram- greiðsla. Sími 22838. Óskum að taka á leigu 2ja—3-jlat herb fbúð. Erum tvö f heimili. Vinn um bæöi úti. Regiusemi. Uppi. í síma 51375 og 51999. Reglusöm og róleg kona, sem vinnur úti óskar eftir 1. herb og eldhúsi, um eða eftir 1. júní. Sími 16628 eftir kl. 5 e.h. OSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa notað móta- timbur. Sími 37062. Tökum í umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm barnastóla, grindur. þríhjói. barna og unglingahjól. — Markaöur not aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4 Sími 17178 (gengið gegnum undir ganginn), Kaupum alls konar hreinar tusk- ui. Bólsturiðjan, Freyjugotu 14. Trilla óskast til kaups. Ekki mjög stór (burðarmagn helzt 1 til 1V2 tonn). Um staðgr. er að ræöa. — Sendið tilboð i pósthólf 454 Revkja vík eða hringið í síma 16024. Notað skrifborð óskast í skiptum fyrir skólaskrifborð eða til kaups. Sfmi 32333. ÞIÓNUSTA Hreingerningar, málun og við- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerísetningaf. Sfmi 37276. Aliar aimcnnar bílaviðgerðir Einnig ryðbætingar. réttingaT og málun Bílvirkinn. Síðumúla 19 Sími 35553. Garðeigendur, standsetjum lóöir og girðt og helluleggjum. Fljót og góö þjónusta. Sími 15928 kl. 7 —8 á kvöldin. Fiísalagnir og mosaik. Svavar Guöni Svavarsson, múrari. Sími 81835._______ Reiðhjól. Hef opnáð reiðhjóla- verkstæði í Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sími 37205. Herbergi óskast til leigu. Helzt í austurbænum. Uppl. í síma 13467. Geymsluherbergi óskast strax — sem næst Skólavörðustíg. Uppl. í síma 83707. TILLEIGU 3 herb. með aðgangi að baði til leigu. Uppl. í síma 82141. Til leigu er nýleg 2ja herb. íbúö með húsgögnum og síma. Leigist frá 1. júní til 1. okt. í haust. Ti'lb. merkt: „Vesturbær 1968“ sendist augl. Visis fyrir n.k. laugardag. 4 herb. íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin, tilb. er tilgreini fjölskyldustærö og atvinnu sendist augl. Vísis merkt: „íbúð-reglusemi 4697.“ ii 1 herb. við Kárastíg til leigu fyr- ir reglusama konu. Uppl. í síma 12460. _ Góð 3 berb. kjallaraíbúð í Vest urbænum til leigu. Sér hiti, íbúðin er laus nú þegar. Tilb. með uppl. um fjölskyldustærö sendist augl. Vísis merkt: .,5533“ fyrir laugar- dag l. júní.__________====- Til leigu. Rúmgóö 3ja herb. íbúð arhæð til leigu í Austurbænum. íbúðin er nýstandsett. Tilb. með uppl. um fiölskvldustærþ og fyrir- I framgr. sendist augl. Vísis fvrir há ; degi á laugardag merkt: ,,Góð — j íbúö—4672.“ I 1 ------------------------------- Stórt og gott kjallaraherb. til leigu í Vesturbænum fyrir reglu- saman pilt. Uppl. f stmá 12421/. Herb. til leigu nálægt Miðbæn- um, reglusemi áskilin. Uppl. í sima 42709 milli kl. 6 og 8.__________ Til leigu 3ja herb .fbúð, nýlegt steinhús 1. hæð, sér inngangur, hita veita, gluggatjöld og sfmi getur fylgt. Fyrirframgr, Háagerði 43. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Tökum að okkur alls konar vinnu m.a. rífa steypumöt. hreinsa lóð ir, innheimtustörf o fl. Símar 81338,18799 og 20489. Reykvíkingar. Tökum aö okkur ryöhreinsun handriða, grunnum og málum Uppl. í síma 32071 eftir kl. 7 á kvöldin. Forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 32274 eftir kl. 6. BARNAGÆZLA 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 14178. 17 ára stúlka óskar eftir að gæta barna, nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 24786. mmxmm Blá plastmappa með rennilás, hef ur tapazt. Sennilega í Reykjavíkur pósthúsinu á mánudaginn. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 40188. Fundarlaun. ,<ritir a-tvinnu frá 1. júní, er vanur öllum verzlunarstörfum og hefur bílpróf. Meðmæli fyrir hendi. — Uppl. í síma 17972. Stúlka, sem er að ljúka stúdents prófi, óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 40687._____________ Áreiðanleg 14 ára stúlka vön börn um óskar eftir aö komast í vist. — Uppl. í síma 36857. ____ 14 ára stúika óskar eftir vinnu við barnagæzlu. Vinnustaður óskast á svæðinu Kleppsvegur, Laugarnes vegur, Rauðilækur. Uppl. í síma 35957, 38 ára kona reglusöm og áreiðan leg óskar eftir vinnu í söluturni eða svipuðu starfi strax. Vinsamlegast hringið f síma 15517. Duglega 13 ára stúlku vantar vinnu f sumar. Upl, f sfma 19491. Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu. Hefur unnið á lögfræði- skrifst. o. fl. Tilb merkt ,,4711“send ist au'gl. Vísis fyrir 2. júní. Ungan mann vantar vinnu á kvöldin (kann að fletja) Uppl í síma 22821 kl. 7—8 á kvöldin. m-mmMrm Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslu í matvörubúð þarf aö vera vön. Unglingar koma ekki til greina. Vaktavinna. Sfmi 35520 kl. 5-7. kennara. Útvega ”11 gö.en varðand' bílpróf. Geir Þormar, ðki’’ Símar 19896, 21777 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó. Sími 22384 Ökukennsla æfingartímar. Uppl. í síma 81162. Bjarni Guðmundsson. Lærið að aka réti-í hægri umferð Æfingaakstur, ökukennsla. Kennt á Volkswagen fast-back TL 1600. Sími 33098. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir. stigaganga. sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiösla. Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímaniega t sfma 24642, 42449 og 19154. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreing rr-c Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888. Þorsteinn og Ema. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og víðar Fljót og góð þiunusta. Sími 37434 Ráðskona óskast f sveit má hafa með sér 2—3 börn. Uppl. í síma 13979 næstu daga. I? XED Ökukennsla og ’æfingatímar á Taunus 12 M, útvega öll gögn varð andi ökupróf og endurnýjun. Reyn- ir Karlsson. Sími 20016. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. 1 sfma 2-3-5-7-0. " Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið Guðjón Jónsson, sími 36659. Ökukennsla .Lærið að áka bfl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Geir ?. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboö um Gufunesradíó. Sími 22384. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hc. d- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Handhrcinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sími 81663. Tökum að okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Sími 32772. Þrif — Handhreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. Getum bætt við okkur hreingern- ingum. Uppi. í síma 36553. Gluggaþvottur — Hreingerning- ar. Gemm hreina stigaganga og stofnanir, einnig gluggahreinsun. Uppl. í síma 21812 og 20597. SVEIT Sumardvöl. Getum tekið nokkr- ar telpur á aldrinum 7—9 ára til sumardvalar í sveit (Hrunamanna- hrepp). Uppl. í síma 36778. ÝMISLEGT DRAPUHLIÐARGRJOT Til sölu fallegt he1Iugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- íð og veljiö sjálf. Jppl. í síma 41664. MOLD Góð mold keyrö heim í lóöir. sími 18459. Vélaleigan, Miðtúni 30, Rúmgott húsnæði ca 100 -200 ferm á götuhæð óskast sem fyrst. Gott bílastæði æskilegt. Uppl. í síma 21930. Persneskt teppi sérlega fallegt, stærð 1.10x1.40 til solu. Miklubraut 15, bílskúrnum, sími 12796. ca

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.